Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
FJAR
Fjarđabyggđ - 8 mánađa uppgjör   18.10.2005 09:12:35
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Fjarđabyggđ Lykiltölur.pdf
 Fjarđabyggđ 08 2005.pdf
Á fundi bćjarráđs Fjarđabyggđar 17

Á fundi bćjarráđs Fjarđabyggđar 17.október 2005 var 8 mánađa uppgjör Fjarđabyggđar lagt fram og kynnt. Helstu niđurstöđur uppgjörsins eru eftirfarandi:

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins (samstćđu) námu 1.234,0 milljón kr. samkvćmt samanteknum ársreikningi fyrir A- og B-hluta sem er 63% af áćtluđum tekjum ársins. Rekstrartekjur A-hluta námu ţar af 949,7 milljónum kr. eđa 63% af áćtlun tekjum ársins 2005. Ljóst er ađ útsvarstekjur í A-hluta eru nokkuđ lćgri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir og er ástćđan einkum sú ađ áhrifa frá uppbyggingu álvers virđist ćtla ađ skila sér seinna en ráđ var fyrir gert.

 

Rekstrargjöld sveitarfélagsins fyrstu átta mánuđina námu 1.123,3 milljónum kr. sem um 65% af áćtuđum gjöldum ársins. Ţar af var launakostnađur 616,4 milljónir kr. og annar rekstarkostnađur 392,8 milljónir kr. Rekstrargjöld Ahluta námu 911,2 milljónum kr., ţar af var launakostnađur 581,8 milljónir kr. og annar rekstarkostnađur 289,5 milljónir kr.

 

Rekstrarniđurstađa sveitarfélagsins (samstćđu) ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa var neikvćđ um 2,1 milljónir króna.  Uppgjöriđ sýnir glögt ađ rekstrakostnađur er skv. áćtlunum og ţví ljóst ađ markmiđ um ađhald á fyrstu átta mánuđum ársins hafa gengiđ eftir. Á ţađ skal ţó bent, ađ reynsla síđustu ára hefur sýnt ađ seinni hluti ársins reynist oft ţungur í rekstri sveitarfélagsins, bćđi út frá almennum rekstri sem og launakostnađi.

 

Veltufé frá rekstri nam 143,6 milljónum króna og handbćrt fé frá rekstri 107,6 milljónum króna. Fjárfestingar (nettó) í varanlegum rekstarfjármunum námu 812,7 milljónum kr. Nýjar lántökur á tímabilinu námu 962,0 milljónum kr. en áćtluđ langtíma lántaka á árinu öllu eru 1.200 milljónir kr. Afborganir langtímalána á tímabilinu námu 131,2 milljónum kr. ásamt ţví ađ skammtímalán á tímabilinu lćkkuđu um 220,7 milljónir kr. Hanbćrt fé í lok ágúst mánađar nam 21.0 milljónum kr.

 

Heildareignir sveitarfélagsins námu 5.022,2 milljónum kr., ţar af fastafjármunir 4.597,2 milljónum kr. Eigiđ fé sveitarfélagsins nam 295,4 milljónum kr í lok ágúst mánađar.

 

Fjárfestingar

Stćrstu fjárfestingarnar á tímabilinu voru í eignasjóđi uppá 385,5 milljónir kr., vatnsveitu 86,3 milljónir kr., hitaveitu 120,3 milljónum kr., hafnarsjóđi 146,6 milljónir kr. og öđrum sjóđum 74 milljón kr. eđa samtals 812,7 milljónir kr eins og áđur sagđi.

 

Nánari upplýsingar veitir Páll Björgvin Guđmundsson, fjármálastjóri í síma 470-9032.


Til baka