Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
BURD
LAIS
STRB
FME samþykkir samruna Burðaráss við Straum og Landsbankann   27.9.2005 13:44:38
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska  English
Fjármálaeftirlitið hefur í dag með vísan til 106

Fjármálaeftirlitið hefur í dag með vísan til 106. gr. laga nr. 161/2002 veitt samþykki sitt fyrir samruna Burðaráss við annars vegar Straum Fjárfestingarbanka og hins vegar Landsbanka Íslands. Til þess að samruninn öðlist endanlega gildi þarf auk þess samþykki Samkeppniseftirlitsins.


Til baka