Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
BURD
Burđarás - Niđurstöđur hluthafafundar   15.9.2005 14:40:09
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska  English
Á hluthafafundi Burđaráss hf

Á hluthafafundi Burđaráss hf. sem haldinn var fimmtudaginn 15. september var eftirfarandi tillaga samţykkt:

 

a.                   Kaup félagsins á 305.938.652 hlutum í Keri hf. ađ nafnvirđi 1 króna hver, og kaup félagsins á 446.816 hlutum í Eglu hf. ađ nafnvirđi 1 króna hver, hvort tveggja af Fjárfestingarfélaginu Gretti hf., samkvćmt kaupsamningi gerđum ţann 2. ágúst 2005, fyrir samtals kr. 10.725.000.000.

b.                   Ađ hćkka hlutafé félagsins um kr. 385.677.837 ađ nafnvirđi međ útgáfu 385.677.837 nýrra hluta. Hluthafar falla frá forgangsrétti sínum til áskriftar vegna hlutafjárhćkkunarinnar. Hlutirnir skulu afhentir Fjárfestingarfélaginu Gretti hf. sem greiđsla vegna kaupa félagsins á hlutum í Keri hf. og Eglu hf. samkvćmt a-liđ ađ uppfylltum skilyrđum fyrir kaupunum. Gengi hinna nýju hluta skal vera kr. 16,4 á hlut. Frestur til afhendingar hlutanna og greiđslu ţeirra skal vera 1 ár. Áćtlađur kostnađur félagsins vegna hćkkunar hlutafjárins er kr. 100.000. Hinir nýju hlutir veita réttindi í félaginu frá skrásetningardegi hlutafjárhćkkunarinnar.

c.                   Skiptingu félagsins og samruna ţess viđ annars vegar Landsbanka Íslands hf. og hins vegar Straum Fjárfestingarbanka hf. í samrćmi viđ skiptingar- og samrunaáćtlun sem stjórnir Burđaráss hf., Landsbanka Íslands hf. og Straums Fjárfestingarbanka hf. samţykktu ţann 1. ágúst 2005.

 

Ofangreindar ákvarđanir hluthafafundar eru háđar samţykki hluthafafunda Straums Fjárfestingarbanka hf. og Landsbanka Íslands hf. sem haldnir verđa síđar í dag, fimmtudaginn 15. september.

Einnig eru ofangreindar ákvarđanir háđar samţykki Fjármálaeftirlitsins og Samkeppnisyfirvalda.

 


Til baka