Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KEA B
Halldór Jóhannsson ráđinn framkvćmdastjóri KEA   7.9.2005 09:08:14
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
Halldór Jóhannsson er 33ja ára viđskiptafrćđingur ađ mennt og hefur starfađ hjá KEA sem fjárfestingastjóri frá ţví í nóvember

Stjórn KEA ákvađ á fundi sínum í gćr, 5. september, ađ ráđa Halldór Jóhannsson í starf framkvćmdastjóra félagsins. 

 

Halldór Jóhannsson er 33ja ára viđskiptafrćđingur ađ mennt og hefur starfađ hjá KEA sem fjárfestingastjóri frá ţví í nóvember 2004.  Á árunum 2002-2004 var hann ađstođarframkvćmdastjóri Kaldbaks og ţar áđur ađstođarkaupfélagsstjóri KEA.  Áđur en Halldór kom til starfa fyrir KEA starfađi hann um fimm ára skeiđ hjá Landsbanka Íslands viđ fjármögnun, fjárfestingar og samrunaráđgjöf.

 


Til baka