Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SAEP
Sćplast - 6 mánađa uppgjör 2005   30.8.2005 15:55:23
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Sćplast 06 2005.pdf
Sćplast – 6 mánađa uppgjör

Hagnađur ađ upphćđ kr. 488,4 milljónir kr varđ af rekstri Sćplast hf. á fyrri árshelmingi 2005 en á samatímabili í fyrra var 46,2 milljón króna tap af starfseminni. Viđ samanburđ á milli ára er rétt ađ hafa í huga ađ verulegar breytingar urđu á starfsemi félagsins í vor en ţá seldi félagiđ verulegan hluta af starfsemi sinni til Promens hf. eins og fram kom í fréttatilkynningu frá félaginu 3. maí s.l. og er hagnađur af rekstri félagsins tilkominn vegna framangreindrar sölu.

 

Endurskođađ uppgjör Sćplast samstćđunnar fyrir fyrstu 6 mánuđi var samţykkt á stjórnarfundi 29. ágúst 2005.

 

Eftirfarandi tafla sýnir helstu niđurstöđur úr samstćđureikningskilum Sćplast hf.

 

Upphćđir í ţús kr, verđl. hvers árs

2005

2004

1/1 – 30/6

1/1 – 30/6

Tekjur

799.636

1.234.871

Rekstrargjöld

728.828

1.127.713

Vergur hagnađur, (EBITDA)

70.808

107.158

EBITDA, %

8,85%

8,67%

Afskriftir

51.165

87.962

Hagn.(tap) f. fjármagnsliđi (EBIT)

19.643

19.196

EBIT, %

2,45%

1,55%

Fjármagnsgjöld

-90.399

-66.801

Söluhagnađur eignarhluta í félögum

656.043

0

Hagnađur (tap) f. skatta

585.287

-47.605

Skattar

-96.935

2.527

Hlutdeild minnihluta

0

-1.207

 

 

 

Önnur gjöld

0

0

 

 

 

Hagnađur (tap) ársins

488.352

-46.285

 

 

 

Veltufé frá rekstri

-27.209

64.525

 

 

 

Efnahagur

30.6.2005

 

Fastafjármunir

1.407.777

 

Veltufjármunir

1.431.880

 

Eignir samtals

2.839.657

 

Eigiđ fé

742.907

 

-ţar af hlutafé

135.323

 

Víkjandi lán móđurfélags

0

 

Skuldbindingar

123.057

 

Langtímaskuldir

1.383.974

 

Skammtímaskuldir

589.719

 

Skuldir samtals

2.096.750

 

Skuldir og eigiđ fé

2.839.657

 

 

 

 

Helstu kennitölur

30.6.2005

 

Eiginfjárhlutfall

26,00%

 

Veltufjárhlutfall

2,43

 

 

 

 

 

Rekstur Sćplast samstćđunnar samanstendur nú ađeins af ţremur  rekstrarfélögum sem öll eru í umbreytingarferli auk móđurfélagsins. Rekstrartekjur dótturfélaganna ţriggja ásamt tekjum af starfsemi móđurfélagsins voru 741,3 milljónir króna og hagnađur fyrir afskriftir (EBITDA) var 12,4 milljónir króna. Söluhagnađur eignarhluta í félögum og annarra eigna nam samtals 714,4 milljónum króna. Hrein fjármagnsgjöld námu 90,4 milljónum króna , hagnađur fyrir skatta var 585,3 milljónir króna og hagnađur tímabilsins eftir skatta 488,4 milljónir króna.

 

Niđurstöđur efnahagsreiknings eru 2.849  milljónir króna ţar af eigiđ fé 743 milljónir króna og er eiginfjárhlutfall 26%. Nú á haustmánuđum verđa greidd upp hluti skulda félagsins viđ lánastofnanir jafnframt ţví ađ ađrar skammtímakröfu félagsins lćkka samhliđa og mun ţađ lćkka efnahagsreikninginn og styrkja enn frekar eiginfjárhlutfall félagsins.

 

Rekstur Sćplast Norege sem framleiđir fríholt og baujur úr PVC ásamt flotum fyrir net og nćtur var í samrćmi viđ áćtlanir um rekstur ţess. Nú er unniđ ađ uppsetningu á nýjum framleiđslubúnađi fyrir verksmiđju félagsins en unniđ hefur veriđ ađ smíđi hans undanfarin misseri. Ţegar ţessi nýji búnađur hefur ađ fullu veriđ tekinn í notkun er gert ráđ fyrir ţví ađ afkoma fyrirtćkisins verđi jákvćđ. Rekstur Sćplast Ĺlesunds sem framleiđir hverfisteyptar vörur, ker og fleira var erfiđur á fyrri hluta árs. Unniđ hefur veriđ ađ fjölmörgum endurbótum á verksmiđju félagsins og miđa ţćr ađ ţví ađ jafnvćgi náist í rekstri félagsins í árslok. Mikil samkeppni hefur ríkt á markađi fyrir einangruđ plastker í Norđur Ameríku og hefur ţađ bitnađ á afkomu Sćplast Kanada. Verulegur árangur hefur náđst í Kanada af ţeim hagrćđingarađgerđum sem unniđ hefur veriđ ađ á undanförnum misserum.

 

Stefnt er ađ ţví ađ umbreytingarferlinu sem öll fyrirtćkin hafa veriđ í undanfarin misseri verđi lokiđ snemma á nćsta ár.

 

Nánari upplýsingar veitir Geir A. Gunnlaugsson í síma 460 5055 eđa 892 8040.

 

 

 

 

 


Til baka