Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
IAV
Íslenskir ađalverktakar - 6 mánađa uppgjör   30.8.2005 11:45:25
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Íslenskir ađalverktakar 06 2005.pdf
Helstu tölur úr árshlutauppgjöri 30

 

 

Helstu tölur úr árshlutauppgjöri 30. júní 2005   ( í ţús. kr. )

 

S A M S T Ć Đ A

 

2005

2004

2003

2002

2001

 

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

4.989.997

4.196.319

3.837.181

3.281.039

4.368.284

Rekstrargjöld

(4.453.719)

(3.665.984)

(3.564.379)

(3.009.117)

(3.894.957)

Hagnađur fyrir afskriftir

536.278

530.335

272.802

271.922

473.327

Afskriftir

(141.580)

(128.381)

(185.712)

(143.692)

(152.115)

Hagnađur fyrir fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

394.698

401.954

87.090

128.230

321.212

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(25.019)

(132.168)

(4.713)

76.584

(561.226)

Hagnađur (Tap) af reglulegri starfsemi fyrir skatta

369.679

269.786

82.377

204.814

(240.014)

Reiknađur tekju- og eignarskattur

(70.466)

(56.244)

(19.540)

(56.428)

63.075

Hagnađur fyrir áhrif hlutdeildarfélags

299.213

213.542

62.837

148.386

(176.939)

Hagnađur (Tap) af rekstri hlutdeildarfélags

0

0

17.419

73.955

(37.506)

Hagnađur (Tap) tímabilsins

299.213

213.542

80.256

222.341

(214.445)

 

 

 

 

 

 

Eignir:

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

1.710.695

6.135.208

3.347.025

3.584.726

3.658.432

Veltufjármunir

7.958.754

7.549.311

5.092.059

4.429.925

5.097.878

Eignir alls

9.669.449

13.684.519

8.439.084

8.014.651

8.756.310

Eigiđ fé:

 

 

 

 

 

Eigiđ fé samtals

3.423.418

7.224.132

3.432.543

3.245.165

2.822.084

Skuldir:

 

 

 

 

 

Skuldbindingar

503.676

1.157.821

348.928

203.788

247.897

Langtímaskuldir

2.953.890

3.726.937

2.885.310

1.772.728

1.890.814

Skammtímaskuldir

2.788.465

1.575.629

1.772.303

2.792.970

3.795.515

Skuldir samtals

6.246.031

6.460.387

5.006.541

4.769.486

5.934.226

Skuldir og eigiđ fé samtals

9.669.449

13.684.519

8.439.084

8.014.651

8.756.310

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

542.705

383.650

254.008

229.803

111.064

Handbćrt fé frá rekstri (til rekstrar)

(273.097)

602.970

1.758.146

922.693

(157.819)

Fjárfestingar í fastafjármunum

129.968

97.985

(97.628)

75.967

175.256

Veltufjárhlutfall

2,85

4,79

2,87

1,59

1,34

Eiginfjárhlutfall

35,4%

52,8%

40,7%

40,5%

32,2%

Innra virđi

2,59

5,46

2,59

2,45

2,02

Afkoma á hverja krónu nafnverđs

0,23

0,16

0,06

0,17

-0,15

Arđur á hverja krónu nafnverđs

0,00

0,00

0,00

0,09

0,07

Ávöxtun eigin fjár

20,1%

6,2%

4,9%

14,8%

-14,2%

Međalfjöldi starfsmanna

435

446

497

459

672

 

 

Hagnađur af rekstri ÍAV hf. á fyrri helmingi árs 2005 ađ teknu tilliti til skatta nam 299 milljónum króna.

 

Á stjórnarfundi Íslenskra ađalverktaka hf. ţann 30. ágúst  2005 var árshlutareikningur fyrir fyrri helming ársins 2005 stađfestur.  Árshlutareikningur Íslenskra ađalverktaka hf. hefur ađ geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess.

 

Rekstur á fyrri helmingi ársins 2005

Rekstrartekjur samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. námu 4.990 milljónum króna á fyrrihluta ársins 2005.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi, skatta og afskriftir (EBITDA) var 536 milljónir króna. 

Afskriftir tímabilsins námu 141 milljónum króna.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi og skatta nam 395 milljónum króna á tímabilinu.  Hagnađur félagsins fyrir skatta, ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa nam 370 milljónum króna, en fjármagnsliđir voru nettó neikvćđir um 25 milljónir króna.  Ađ teknu tilliti til reiknađra skatta nam hagnađur félagsins á fyrrihluta árs 299 milljónum króna.

 

Efnahagur

Heildareignir Íslenskra ađalverktaka hf. og dótturfélaga námu 9.669 milljónum króna í lok júní  2005.  Heildarskuldir samstćđunnar voru 6.246 milljónir króna í lok júní 2005.  Bókfćrt eigiđ fé ţann 30. júní 2005 var 3.423 milljónir króna.  Eiginfjárhlutfall í lok júní 2005 var ţví 35%. 

 

Sjóđstreymi

Veltufé samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. frá rekstri á fyrri hluta árs 2005 var 542 milljónir króna.  Handbćrt fé í lok júní 2005 var 573 milljónir króna.  Veltufjárhlutfall var 2,9 í lok júní 2005. 

 

Starfsemi ÍAV á fyrri helmingi árs 2005 / framtíđarhorfur

Vel hefur gengiđ ađ afla félaginu nýrra verkefna ţađ sem af er ári 2005 auk ţess sem áfram var haldiđ međ verkefni frá fyrra ári.  Talsverđ aukning var á íbúđabyggingum félagsins og gekk sala íbúđa vel á tímabilinu.  Félaginu gekk einnig vel ađ afla verka á tilbođsmarkađi og efldist verkefnastađa félagins talsvert frá fyrrihluta árs.

 

Hjá Íslenskum ađalverktökum hf. og dótturfélögum ţess störfuđu ađ međaltali 435 starfsmenn á fyrri hluta árs auk um 500 starfsmanna undirverktaka.

 

Stjórnendur ÍAV sjá veruleg og áhugaverđ tćkifćri á nćstu árum til áframhaldandi sóknar og aukinna umsvifa í starfsemi félagsins og fjölţćttingar á rekstri.  Félagiđ hefur yfir ađ ráđa fjölda lóđa undir íbúđir  og atvinnuhúsnćđi og skapar ţađ ásamt  öđru félaginu áhugaverđ verkefni í nánustu framtíđ.

 

 

 


Til baka