Helstu tölur úr árshlutauppgjöri
30. júní 2005 ( í ţús. kr. )
S A M S T Ć Đ A
|
2005
|
2004
|
2003
|
2002
|
2001
|
|
Jan. -
júní
|
Jan. -
júní
|
Jan. -
júní
|
Jan. -
júní
|
Jan. -
júní
|
|
|
|
|
|
|
Rekstrartekjur
|
4.989.997
|
4.196.319
|
3.837.181
|
3.281.039
|
4.368.284
|
Rekstrargjöld
|
(4.453.719)
|
(3.665.984)
|
(3.564.379)
|
(3.009.117)
|
(3.894.957)
|
Hagnađur fyrir afskriftir
|
536.278
|
530.335
|
272.802
|
271.922
|
473.327
|
Afskriftir
|
(141.580)
|
(128.381)
|
(185.712)
|
(143.692)
|
(152.115)
|
Hagnađur fyrir fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
|
394.698
|
401.954
|
87.090
|
128.230
|
321.212
|
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
|
(25.019)
|
(132.168)
|
(4.713)
|
76.584
|
(561.226)
|
Hagnađur (Tap) af reglulegri starfsemi fyrir skatta
|
369.679
|
269.786
|
82.377
|
204.814
|
(240.014)
|
Reiknađur tekju- og eignarskattur
|
(70.466)
|
(56.244)
|
(19.540)
|
(56.428)
|
63.075
|
Hagnađur fyrir áhrif hlutdeildarfélags
|
299.213
|
213.542
|
62.837
|
148.386
|
(176.939)
|
Hagnađur (Tap) af rekstri hlutdeildarfélags
|
0
|
0
|
17.419
|
73.955
|
(37.506)
|
Hagnađur (Tap) tímabilsins
|
299.213
|
213.542
|
80.256
|
222.341
|
(214.445)
|
|
|
|
|
|
|
Eignir:
|
|
|
|
|
|
Fastafjármunir
|
1.710.695
|
6.135.208
|
3.347.025
|
3.584.726
|
3.658.432
|
Veltufjármunir
|
7.958.754
|
7.549.311
|
5.092.059
|
4.429.925
|
5.097.878
|
Eignir alls
|
9.669.449
|
13.684.519
|
8.439.084
|
8.014.651
|
8.756.310
|
Eigiđ fé:
|
|
|
|
|
|
Eigiđ fé samtals
|
3.423.418
|
7.224.132
|
3.432.543
|
3.245.165
|
2.822.084
|
Skuldir:
|
|
|
|
|
|
Skuldbindingar
|
503.676
|
1.157.821
|
348.928
|
203.788
|
247.897
|
Langtímaskuldir
|
2.953.890
|
3.726.937
|
2.885.310
|
1.772.728
|
1.890.814
|
Skammtímaskuldir
|
2.788.465
|
1.575.629
|
1.772.303
|
2.792.970
|
3.795.515
|
Skuldir samtals
|
6.246.031
|
6.460.387
|
5.006.541
|
4.769.486
|
5.934.226
|
Skuldir og eigiđ fé samtals
|
9.669.449
|
13.684.519
|
8.439.084
|
8.014.651
|
8.756.310
|
|
|
|
|
|
|
Veltufé frá rekstri
|
542.705
|
383.650
|
254.008
|
229.803
|
111.064
|
Handbćrt fé frá rekstri (til rekstrar)
|
(273.097)
|
602.970
|
1.758.146
|
922.693
|
(157.819)
|
Fjárfestingar í fastafjármunum
|
129.968
|
97.985
|
(97.628)
|
75.967
|
175.256
|
Veltufjárhlutfall
|
2,85
|
4,79
|
2,87
|
1,59
|
1,34
|
Eiginfjárhlutfall
|
35,4%
|
52,8%
|
40,7%
|
40,5%
|
32,2%
|
Innra virđi
|
2,59
|
5,46
|
2,59
|
2,45
|
2,02
|
Afkoma á hverja krónu nafnverđs
|
0,23
|
0,16
|
0,06
|
0,17
|
-0,15
|
Arđur á hverja krónu nafnverđs
|
0,00
|
0,00
|
0,00
|
0,09
|
0,07
|
Ávöxtun eigin fjár
|
20,1%
|
6,2%
|
4,9%
|
14,8%
|
-14,2%
|
Međalfjöldi starfsmanna
|
435
|
446
|
497
|
459
|
672
|
Hagnađur af rekstri ÍAV hf. á fyrri helmingi árs 2005 ađ
teknu tilliti til skatta nam 299 milljónum króna.
Á stjórnarfundi Íslenskra
ađalverktaka hf. ţann 30. ágúst 2005 var
árshlutareikningur fyrir fyrri helming ársins 2005 stađfestur. Árshlutareikningur Íslenskra ađalverktaka hf.
hefur ađ geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess.
Rekstur á fyrri helmingi ársins 2005
Rekstrartekjur samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. námu 4.990
milljónum króna á fyrrihluta ársins 2005.
Hagnađur fyrir fjármagnsliđi, skatta og afskriftir (EBITDA) var 536
milljónir króna.
Afskriftir tímabilsins námu 141 milljónum króna. Hagnađur fyrir fjármagnsliđi og skatta nam 395
milljónum króna á tímabilinu. Hagnađur
félagsins fyrir skatta, ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa nam 370 milljónum
króna, en fjármagnsliđir voru nettó neikvćđir um 25 milljónir króna. Ađ teknu tilliti til reiknađra skatta nam
hagnađur félagsins á fyrrihluta árs 299 milljónum króna.
Efnahagur
Heildareignir Íslenskra ađalverktaka hf. og dótturfélaga
námu 9.669 milljónum króna í lok júní 2005. Heildarskuldir samstćđunnar voru 6.246
milljónir króna í lok júní 2005. Bókfćrt
eigiđ fé ţann 30. júní 2005 var 3.423 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall í lok júní 2005 var ţví 35%.
Sjóđstreymi
Veltufé samstćđu Íslenskra ađalverktaka
hf. frá rekstri á fyrri hluta árs 2005 var 542 milljónir króna. Handbćrt fé í lok júní 2005 var 573 milljónir
króna. Veltufjárhlutfall var 2,9 í lok júní
2005.
Starfsemi ÍAV á fyrri helmingi árs 2005 / framtíđarhorfur
Vel hefur gengiđ ađ afla félaginu
nýrra verkefna ţađ sem af er ári 2005 auk ţess sem áfram var haldiđ međ
verkefni frá fyrra ári. Talsverđ aukning
var á íbúđabyggingum félagsins og gekk sala íbúđa vel á tímabilinu. Félaginu gekk einnig vel ađ afla verka á
tilbođsmarkađi og efldist verkefnastađa félagins talsvert frá fyrrihluta árs.
Hjá Íslenskum ađalverktökum hf. og dótturfélögum ţess
störfuđu ađ međaltali 435 starfsmenn á fyrri hluta árs auk um 500 starfsmanna
undirverktaka.
Stjórnendur ÍAV sjá veruleg og áhugaverđ tćkifćri á nćstu
árum til áframhaldandi sóknar og aukinna umsvifa í starfsemi félagsins og
fjölţćttingar á rekstri. Félagiđ hefur
yfir ađ ráđa fjölda lóđa undir íbúđir og
atvinnuhúsnćđi og skapar ţađ ásamt öđru
félaginu áhugaverđ verkefni í nánustu framtíđ.