Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SVN
Síldarvinnslan - 6 mánađa uppgjör   25.8.2005 10:29:51
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Síldarvinnslan 06 2005.pdf
Rekstrarreikningur:

Lykiltölur úr rekstri Síldarvinnslunnar hf.

janúar-júní 2005 og samanburđur viđ fyrra ár.

 

 

Rekstrarreikningur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samstćđa

 

Samstćđa

 

Móđurfélag

 

Móđurfélag

 

 

jan-júní 05

 

jan-júní 04

 

jan-júní 05

 

jan-júní 04

 

 

ţús. kr.

%:

ţús. kr.

%:

ţús. kr.

%:

ţús. kr.

%:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

4.887.584

100,0%

4.699.710

100,0%

4.614.894

100,0%

4.508.432

100,0%

Rekstrargjöld

3.686.551

75,4%

3.400.861

72,4%

3.418.423

74,1%

3.285.985

72,9%

Hagnađur fyrir afskriftir

1.201.033

24,6%

1.298.849

27,6%

1.196.471

25,9%

1.222.447

27,1%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

-394.806

-8,1%

-582.613

-12,4%

-357.032

-7,7%

-510.383

-11,3%

Fjármagnsliđir nettó

-179.685

-3,7%

-229.792

-4,9%

-181.994

-3,9%

-222.542

-4,9%

Söluhagnađur hlutabréfa

245.494

5,0%

27

0,0%

245.494

5,3%

27

0,0%

Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga

-8.500

-0,2%

-118.843

-2,5%

-8.500

-0,2%

-97.091

-2,2%

Hlutdeild minnihluta í afkomu dótturfélaga

6.584

0,1%

6.077

0,1%

-19.435

-0,4%

-24.480

-0,5%

Hagnađur af reglulegri starfsemi fyrir skatta

870.120

17,8%

373.705

8,0%

875.004

19,0%

367.978

8,2%

Tekju- og eignaskattur

-141.678

-2,9%

-71.715

-1,5%

-146.562

-3,2%

-65.988

-1,5%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur ársins

728.442

14,9%

301.990

6,4%

728.442

15,8%

301.990

6,7%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur á útistandandi hlut

0,43

 

0,18

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur:

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samstćđa

 

Samstćđa

 

 

 

 

 

 

 30.06.05

 

 31.12.04

 

 

 

 

 

 

ţús. kr.

 

ţús. kr.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir alls

12.443.155

 

12.626.537

 

 

 

 

 

Veltufjármunir alls

3.826.660

 

4.659.874

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir samtals

16.269.815

 

17.286.411

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

5.592.524

 

5.383.167

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hlutdeild minnihluta í eigiđ fé samstćđunnar

336.170

 

393.046

 

 

 

 

 

Skuldbindingar

439.896

 

416.388

 

 

 

 

 

Langtímaskuldir

7.318.268

 

7.728.433

 

 

 

 

 

Skammtímaskuldir

2.582.957

 

3.365.377

 

 

 

 

 

Skuldir alls

10.677.291

 

11.903.244

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé alls

16.269.815

 

17.286.411

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kennitölur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir afskriftir/rekstrartekjur

24,6%

 

27,6%

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,48

 

1,38

 

 

 

 

 

Eiginfjárhlutfall

34,4%

 

31,1%

 

 

 

 

 

 

 

Hagnađur tímabilsins 728 milljónir króna

Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnskostnađ 1201 milljónir króna

 

Síldarvinnslan hf. var rekin međ 728 milljóna króna hagnađi á fyrri árshelmingi 2005. Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, EBITDA, er 1201 milljónir króna. Veltufé frá rekstri nam 876 milljónum króna og handbćrt fé frá rekstri nam 578 milljónum króna.

Rekstrartekjur samstćđunnar á tímabilinu námu 4.887 milljónum króna en rekstrargjöld 3.687 milljónum króna. Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi nam 1.201 milljónum króna.  Afskriftir samstćđunnar námu samtals 395 milljónum króna en fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur námu 180 milljónum króna, hlutdeild í tapi hlutdeildarfélaga nam 8 milljónum króna og söluhagnađur hlutabréfa nam 245 milljónum króna.

            Hagnađur samstćđunnar fyrir reiknađa skatta nam 864 milljónum króna. Reiknađir skattar námu 142 milljónum króna, hlutdeild minnihluta í afkomu nam 6 milljónum króna og er hagnađur tímabilsins eftir reiknađa skatta ţannig 728 milljónir króna. Veltufé frá rekstri hjá samstćđunni nam 876 milljónum króna og handbćrt fé frá rekstri nam 578 milljónum króna.

            Í samrćmi viđ alţjóđlegan reikningsskilastađal er hćtt ađ afskrifa aflaheimildir á línulegan hátt. Eftirleiđis verđur stuđst viđ virđisrýrnunarpróf og ţćr fćrđar niđur ef ţćr rýrna í verđmćti. Afskriftir aflaheimilda á síđasta ári námu 121 milljónum króna en samanburđartölur viđ síđasta ár hafa ekki veriđ leiđréttar.

 

Efnahagur

Heildareignir samstćđunnar í júnílok 2005 voru bókfćrđar á 16.270 milljónir króna. Skuldir og skuldbindingar samstćđunnar námu 10.341 milljónum króna, hlutdeild minnihluta í eigin fé nam 336 milljónum króna og var bókfćrt eigiđ fé samstćđunnar í júnílok 5.593 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall samstćđunnar er 34% í lok tímabilsins og veltufjárhlutfalliđ 1,48.

 

Horfur á síđari árshelmingi

Miklar líkur eru á ađ áćtlanir félagsins munu ekki ganga eftir á síđari hluta ársins. Fyrst og fremst kemu ţar til ađ engin lođnuveiđi var í sumar og hitt ađ kolmunnaveiđi hefur veriđ langt frá áćtlunum í júlí og ágúst. Einnig hafa kostnađarliđir eins og olía hćkkađ gríđarlega á árinu sem hefur veruleg áhrif á afkomu félagsins. Góđar horfur eru fyrir síldarvertíđ á haustmánuđum og einnig má áćtla ađ bolfiskveiđi og –vinnsla gangi samkvćmt áćtlunum á haustmánuđum. Afkoma á síđari hluta ársins er ţví mjög óviss en áćtlanir gera ráđ fyrir hagnađi.

 

Međfylgjandi eru lykiltölur úr rekstri Síldarvinnslunnar hf.

janúar-júní 2005 og samanburđur viđ fyrra ár.

 

Fréttatilkynning frá Síldarvinnslunni hf. miđvikudaginn 25. ágúst 2005.

Nánari upplýsingar veitir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri, í síma 896 1455.

 


Til baka