Fréttatilkynning Opin Kerfi Group hf. - 19. ágúst
2005
Árshlutareikningur 1. janúar – 30. júní 2005
Stjórn Opin Kerfi Group hf. hefur
gengiđ frá árshlutareikningi félagsins fyrir tímabiliđ 1. janúar–
30. júní 2005 og hefur hann fengiđ fyrirvaralausa könnunaráritun löggiltra
endurskođenda ţess. Árshlutareikningurinn
er gerđur í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla, IFRS. Áhrif ţess á reikningsskilin eru óveruleg en
í árshlutareikningnum er nákvćm umfjöllun um áhrif nýju stađlanna.
Í samanburđi viđ fyrri
tímabil skal sérstaklega hafa í huga ađ Skýrr hf. og Teymi ehf. eru frá
áramótum ekki hluti af Opin Kerfi Group hf., heldur hafa ţau veriđ fćrđ til
Kögunar hf., ađaleiganda OKG, eins og áđur hefur veriđ greint frá.
í milljónum króna
|
Ársfjórđungar
|
|
|
2005-
apr-jún
|
2005
jan-mar
|
2004
okt-des
|
2004
júl-sep
|
2004
apr-jún
|
|
Rekstur:
|
|
|
|
|
|
|
Rekstrartekjur
|
2.965
|
2.671
|
4.394
|
2.866
|
3.822
|
|
Rekstrargj. án afskrifta
|
(2.897)
|
(2.562)
|
(4.076)
|
(2.748)
|
(3.614)
|
|
Rekstrarhagnađur án afskrifta (EBITDA)
|
68
|
109
|
318
|
118
|
208
|
|
Afskriftir
|
(19)
|
(20)
|
(228)
|
(69)
|
(66)
|
|
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
|
(14)
|
(16)
|
89
|
(22)
|
(67)
|
|
Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfélaga
|
0
|
0
|
(2)
|
(4)
|
(17)
|
|
Tekjuskattur
|
(7)
|
(16)
|
(87)
|
6
|
(17)
|
|
Hagnađur tímabilsins
|
28
|
57
|
90
|
29
|
41
|
|
|
|
|
|
|
|
|
EBITDA hlutfall
|
2,3%
|
4,1%
|
7,2%
|
4,1%
|
5,5%
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
54,4
|
|
|
30.6.
2005
|
01.01.2005 eftir skipt-ingu
|
31.12.2004
|
|
|
|
Efnahagur:
|
|
|
|
|
|
|
Fastafjármunir
|
2.218
|
2.308
|
3.758
|
|
|
|
Veltufjármunir
|
2.378
|
3.032
|
3.530
|
|
|
|
Eignir samtals
|
4.596
|
5.340
|
7.288
|
|
|
|
Eigiđ fé
|
1.383
|
1.389
|
2.597
|
|
|
|
Langtímaskuldir
|
925
|
1.130
|
1.437
|
|
|
|
Skammtímaskuldir
|
2.288
|
2.821
|
3.254
|
|
|
|
Eigiđ fé og skuldir samtals
|
4.596
|
5.340
|
7.288
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Veltufjárhlutfall
|
1,04
|
1,07
|
1,08
|
|
|
|
Eiginfjárhlutfall
|
30,1%
|
26,0%
|
35,6%
|
|
|
|
Arđsemi
eigin fjár á ársgrundvelli
|
12,3%
|
|
12,5%
|
|
|
|
Rekstrarhagnađur
(EBITDA) Opin Kerfi Group hf. vex um 10% milli ára
Heildarvelta Opin Kerfi Group á fyrri helmingi ársins
2005 var 5.635 milljónir króna, samanboriđ viđ 6.328 milljónir á sama tíma í
fyrra, ţegar Skýrr og Teymi eru ekki tekin međ.
Meira en helmingur af samdrćttinum skýrist ađeins af sterkari íslenskri
krónu gagnvart ţeirri sćnsku og dönsku en 68% teknanna eiga nú uppruna sinn í
erlendri starfsemi félagsins.
Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) var 177
milljónir króna, samanboriđ viđ 161 milljón áriđ áđur, án Skýrr og Teymis og
vex sem hlutfall af tekjum umtalsvert á milli ára. Niđurstađan er engu ađ síđur undir áćtlun og
er ţađ ađ mestu vegna verulegra frávika í vörusölu hjá Kerfi AB.
Ţrátt fyrir sterkara gengi íslensku krónunnar og minnkun
í vörusölu í Svíţjóđ gera forráđamenn félagsins ráđ fyrir ađ EBITDA hagnađur
ársins 2005 verđi svipađur og hann var 2004 án Skýrr og Teymis. Ţekktar árstíđabundnar sveiflur í rekstrinum
gera ţađ ađ verkum ađ ţriđji árshluti er ávallt mjög slakur en sterkur síđasti
fjórđungur skilar á móti ţví ađ seinni árshelmingur sé ađ öllu jöfnu nokkru
betri en sá fyrri.
Hagnađur samstćđunnar eftir skatta var 86 milljónir
króna á tímabilinu, en var á fyrra ári 99 milljónir króna, međ Skýrr og
Teymi. Eiginfjárhlutfall félagsins er
30% og arđsemi eigin fjár á ársgrundvelli var 12,3% sem er helmingi meira en á
fyrra ári. Veltufé frá rekstri á fyrri
árshluta var 107 milljónir króna. Fjöldi
starfsmanna er 425.
Af dótturfélögunum
Opin Kerfi Group hf. samanstendur af móđurfélaginu, tveimur
eignarhaldsfélögum og ţremur rekstrarfélögum sem eru: Opin kerfi ehf., Kerfi AB
í Svíţjóđ og Kerfi A/S í Danmörku.
Opin kerfi ehf.
Velta Opinna kerfa ehf. hefur aukist töluvert milli ára,
er nú 1.786 milljónir króna en var á fyrri helmingi síđasta árs um 1.524
milljónir. Ţetta er um 17% aukning. EBITDA hagnađur nú er rúmar 118 milljónir
króna, en var fyrir sama tímabil í fyrra tćpar 97 milljónir, vex um 23%.
Töluverđ söluaukning er í búnađi og tengdri ţjónustu frá
HP, Microsoft og Cisco til stćrri fyrirtćkja, međal annars valdi Síminn Cisco
búnađ frá Opnum kerfum í kjarnanet stafrćnnar ţjónustu. Einnig gengur heildsöludreifing HP búnađar
vel. Ţjónustutekjur hafa vaxiđ um 11%
milli ára.
Markađsađstćđur á Íslandi hafa veriđ góđar ţađ sem af er
árinu og horfur eru eftir ţví. Búist er viđ
ađ Opin kerfi ehf. verđi áfram yfir áćtlunum á seinni helmingi ársins.
Forstjóri Opinna kerfa ehf. er Agnar Már Jónsson.
Kerfi AB
Vörusalan hjá Kerfi AB í Svíţjóđ hefur veriđ mikiđ undir
áćtlunum ţađ sem af er árinu en ţjónustuţátturinn hefur gengiđ samkvćmt áćtlun
og vaxiđ nokkuđ frá fyrra ári. Heildarveltan
á fyrri helmingi ársins var 383 milljónir SEK en var fyrir sama tímabil 2004 442
milljónir og er sam-drátturinn 13% á milli ára.
EBITDA hagnađur hefur dregist saman um 10% á milli ára, úr 8,8 milljónum
SEK í fyrra í 7,9 milljónir í ár.
Samdrátturinn í vörusölu er um 18% á milli ára og stafar
m.a. af ţví ađ; nokkrir stćrstu viđskiptavinir Kerfi AB hafa keypt mun minna af
búnađi í ár en á sama tímabili í fyrra; Hewlett-Packard valdi almennt ađ selja meira
en áđur beint (ađallega einkatölvur og ţess háttar) til viđskiptavina; verđlćkkun
hefur orđiđ á tölvuvörum almennt sem rekja má einnig til veikingar á gengi
dollars; og ađ lokum má nefna ađ vaxandi hluti af vörusölunni fer nú fram í
gegnum netverslun í samvinnu viđ Tech Data AB og er ađeins framlegđ sölunnar
bókfćrđ hjá Kerfi AB en ekki veltan sjálf sem var rúmar 25,3 milljónir SEK á
tímabilinu (ţví er ekki um eiginlega minnkun ađ rćđa vegna ţessa ţáttar).
Horfur í Svíţjóđ eru í samrćmi
viđ niđurstöđuna hingađ til og er veriđ ađ mćta samdrćttinum međ lćkkun
kostnađar og endurskipulagningu á sölusviđi.
Lćkkun á rekstrarkostnađi kemur vćntanlega ekki fram í niđurstöđum fyrr
en í lok ársins.
Forstjóri Kerfi AB er Anders Grönlund.
Kerfi A/S
Rekstur Kerfi A/S hefur gengiđ ţokkalega á fyrri
helmingi 2005 en heildarvelta var um 10% undir veltu sama tímabils áriđ áđur, eđa
47 milljónir DKK á móti 52 í fyrra. Ţjónustutekjur
hafa heldur aukist á milli ára en tekjur af vörusölu lćkkađ. EBITDA lćkkađi milli ára um 10%, úr 2,1
milljón í 1,9 milljónir DKK.
Nýir samningar hafa m.a. veriđ gerđir viđ danska
Ríkisútvarpiđ og Kaupmannahafnarborg sem vćntingar eru um ađ verđi međal
stćrstu viđskiptvina fyrirtćkisins í framtíđinni.
Kerfi A/S keypti í júlí félagiđ WorkIT og mun sameina
ţađ eigin rekstri. Búist er viđ ađ ţetta
auki árlega veltu Kerfi A/S um 35-40 milljónir danskra króna og auki árlegan EBITDA
hagnađ um 2 milljónir króna.
Forstjóri Kerfi A/S er Carsten Egeberg.
Árshlutareikninginn
í heild sinni, međ nánari skýringum og sundurliđunum, má finna á heimasíđu
félagsins, www.okg.is.
Aftur
skal tekiđ fram ađ samanburđartölur frá fyrri tímabilum í reikningnum innihalda
tölur vegna Skýrr og Teymis sem ekki eru hluti af OKG frá og međ 1. janúar 2005.
Í
stjórn Opin Kerfi Group hf. sitja Gunnlaugur M. Sigmundsson, formađur, Skúli
Valberg Ólafsson varaformađur, Bjarni Birgisson, Vilhjálmur Ţorsteinsson og Örn
Karlsson.
Gylfi
Árnason (gylfi.arnason@okg.is) er forstjóri Opin Kerfi Group hf. og Birgir Sigurđsson (birgir.sigurdsson@okg.is) er framkvćmdastjóri fjármála. Ţeir veita nánari upplýsingar, síminn er 570-1000.