Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HIT
Hitaveita Rangćinga - 6 mánađa uppgjör 2005   18.8.2005 16:48:50
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 HR árshlutareikningur 30.júni lokaútgáfa.pdf
Hitaveita Rangćinga

Helstu niđurstöđur úr árshlutareikningi

Rekstrartekjur Hitaveitu Rangćinga á tímabilinu námu um 41 milljón króna en voru tćplega 50 milljónir á sama tímabili áriđ áđur.

Hagnađur hitaveitunnar fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, EBITDA, var 15,8 milljónir króna en var 17,9 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna voru 12,2 milljónir króna á árinu en 22,8 milljónir króna á sama tímabili áriđ áđur.

Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur voru 20,5 milljónir króna. Á sama tímbili áriđ áđur voru fjármagnsgjöldin umfram fjármunatekjur 25,6 milljónir króna.

Tap Hitaveitu Rangćinga á fyrri helmingi ársins er 17 milljónir króna.

Heildareignir samkvćmt efnahagsreikningi eru 667,4 milljónir króna en voru 646,9 milljónir króna á sama tíma í fyrra.

Eigiđ fé í lok tímabilsins er 148,7 milljónir króna en var 118 milljónir króna á sama tíma áriđ áđur.

Heildarskuldir í lok ársins eru 518,6 milljónir króna en voru 528,8 milljónir króna á sama tíma áriđ áđur.

Eiginfjárhlutfall í lok tímabilsins er nú 22,29% en var 18,25% á sama tíma áriđ áđur.

Horfur:

Í byrjun ársins keypti Orkuveita Reykjavíkur Hitaveitu Rangćinga og er hún ađ fullu í eigu OR í lok tímabilsins.  Starfsmenn hitaveitunnar voru ráđnir til Orkuveitu Reykjavíkur sem sér um daglegan rekstur hennar. Ákveđiđ var ađ ađlaga gjaldskrá Hitaveitunnar ađ gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur í tveimur áföngum, ţ.e. frá 1.janúar 2005  og svo frá 1.janúar 2007 og munu árlegar tekjur  veitunnar lćkka um allt ađ 25%. Ráđgert er ađ halda rekstrinum óbreyttum  í sjálfstćđu félagi

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Ţóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur í síma 516-6000.

 

Allar tölur eru í ţús. kr.

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

1.1-30.06 2005

1.1-30.06 2004

 

 

 

Rekstrartekjur

40.992

49.810

Rekstrargjöld

-25.188

-31.894

Rekstrarhagn. f. afskr. (EBIDTA)

15.805

17.916

Afskriftir

-12.243

-22.864

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

-20.585

-25.691

Tap fyrir ađra liđi

-17.024

-30.639

Óreglulegar tekjur

0

0

(Tap) Hagnađur tímabilsins

-17.024

-30.639

 

 

 

Handbćrt fé frá rekstri

7.417

14.810

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

30.06 2005

30.06 2004

 

 

 

Fastafjármunir

573.856

577.846

Veltufjármunir

93.562

69.103

Eigiđ fé

148.784

118.051

Langtímaskuldir

484.697

524.493

Skammtímaskuldir

33.937

4.405

 

 

 

Kennitölur:

 

 

   Veltufjárhlutfall

2,76

15,69

   Lausafjárhlutfall

2,76

15,69

   Eiginfjárhlutfall

22,29%

18,25%

 

 

 

 

 


Til baka