Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
CDO 1
Fagfjárfestasjóđurinn CDO 1 - 6 mánađa uppgjör 2005   16.8.2005 09:15:49
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 CDO1 06 2005.pdf
Inngangur:

Inngangur:

Framsetning árshlutareiknings fagfjárfestasjóđsins CDO1 er í samrćmi viđ reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verđbréfasjóđa sem settar eru af Fjármálaeftirlitinu.

Afkoma fagfjárfestasjóđsins CDO1 á fyrri hluta ársins 2005.

  • Hagnađur varđ af rekstri sjóđsins á tímabilinu ađ fjárhćđ 24 m.kr. samkvćmt rekstrarreikningi, en fagfjárfestasjóđurinn CDO1 er útgefandi skuldabréfaflokkanna CDO1 A1, CDO1 A2, CDO1 A3, CDO1 A4, CDO1 A5, CDO1 B1, CDO1 B2, CDO1 B3, CDO1 C1, CDO1 C2 og CDO1 C3 sem skráđir eru á Kauphöll Íslands.
  • Eigiđ fé sjóđsins nam í lok júní 848 m.kr. skv. efnahagsreikningi og hćkkađi um 2,9% frá áramótum.
  • Ársreikningurinn var kannađur af KPMG Endurskođun hf. sem telur ađ viđ könnun ţeirra hafi ekkert leitt í ljós sem bendir til annars en ađ árshlutareikningurinn gefi glögga mynd af afkomu sjóđsins á tímabilinu, efnahag í loks ţess og breytingu á handbćru fé og hreinni eign sjóđsins, í samrćmi viđ góđa reikningsskilavenju.

Lykiltölur í m. kr. 

Tímabil 

01/01/05-30/6/05

01/01/04-30/06/04

Hagnađur tímabils fćrđur á hlutdeildarskírteini

24

5

 

 

 

Dagsetning

30/06/05

31/12/04

Eigiđ fé

848

824

 

Eigiđ fé Rekstrarfélags Kaupţings banka hf., sem er rekstrarađili fagfjárfestasjóđsins CDO1, nam ţann 30. júlí 1.169 m.kr. samkvćmt efnahagsreikningi. Eiginfjárhlutfall sem reiknađ er samkvćmt lögum um fjármálafyrirtćki er 102,8% en samkvćmt lögunum má hlutfalliđ ekki vera lćgra en 8,0%. Rekstrarfélag Kaupţings banka hf. er dótturfélag Kaupţings banka hf. og hluti af samstćđureikningi bankans og dótturfélaga hans.

Hćgt verđur ađ nálgast árshlutareikning félagsins frá og međ 18. ágúst n.k. í mótttöku Rekstrarfélags Kaupţings banka hf. ađ Borgartúni 19, Reykjavík.

Nánari upplýsingar um árshlutareikning fagfjárfestasjóđsins CDO1 og Rekstrarfélags Kaupţings banka hf. veitir Hrafn Árnason, fram­kvćmda­stjóri í síma 444-6000.

 

 


Til baka