Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
STOL
Forval til útbođs á eignum og yfirtöku skulda Lánasjóđs landbúnađarins   12.8.2005 13:00:13
Flokkur: Skuldabréfafréttir   Ýmsar fréttir      Íslenska  English
Fimm ađilar tilkynntu um ţátttöku í forvali til útbođs um kaup á útlánasafni og yfirtöku á skuldum Lánasjóđs landbúnađarins, en skilafrestur erinda rann út 5

Fimm ađilar tilkynntu um ţátttöku í forvali til útbođs um kaup á útlánasafni og yfirtöku á skuldum Lánasjóđs landbúnađarins, en skilafrestur erinda rann út 5. ágúst s.l. Skilyrđi til ţátttöku voru eftirfarandi:

 

1.       Tilbođsgjafi skal yfirtaka skuldbindingar Lánasjóđsins sem eru í langflestum tilfellum međ ríkisábyrgđ.

 

2.       Tilbođsgjafi skal hafa trausta fjárhagsstöđu og alţjóđlegt lánshćfismat.

 

3.       Tilbođsgjafi skal vera fjármálafyrirtćki í skilningi 4. gr., 1.-3. tl. laga nr. 161/2002.

 

4.       Tilbođsgjafi skal fallast á ţađ skilyrđi ađ standa viđ lánsloforđ sem stjórn Lánasjóđsins hefur ţegar veitt ađ uppfylltum skilyrđum.

 

5.       Tilbođsgjafi skal lýsa ţví yfir međ ţví ađ leggja inn tilbođ um kaup á umrćddum skuldabréfum, ađ hann muni ekki hćkka vexti né breyta kjörum skuldabréfanna til hins verra fyrir skuldara, umfram ţađ sem stjórn Lánasjóđs landbúnađarins hefur samţykkt viđ yfirtöku lána.

 

6.       Tilbođsgjafi skal lýsa ţví yfir ađ ákvćđi skuldabréfanna um uppgreiđsluheimild skuldara haldist.

 

7.       Tilbođsgjafi skal lýsa ţví yfir ađ hann muni kappkosta ađ veita landbúnađinum öllum fjármálaţjónustu á viđskiptalegum grundvelli.

 

8.       Tilbođsgjafi skal lýsa ţví yfir ađ hann mun leggja sig fram um ađ starfsfólk Lánasjóđsins haldi störfum sínum eđa fái sambćrileg störf hjá tilbođsgjafa.

 

 

Ţrjú erindanna, frá Kaupţingi banka hf., Landsbanka Íslands hf. og Íslandsbanka hf. uppfylltu öll ofangreind skilyrđi og hefur bönkunum veriđ bođin áframhaldandi ţátttaka í söluferlinu. Samband íslenskra sparisjóđa, f.h. sparisjóđanna á Íslandi, og Sparisjóđabankinn, og MP Fjárfestingarbanki uppfylltu ekki öll skilyrđin og hefur ţví veriđ synjađ um frekari ţátttöku.

 

Reykjavík, 12. ágúst 2005

Framkvćmdanefnd um einkavćđingu

 

 

 


Til baka