Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SPF
SP - Fjármögnun - 6 mánađa uppgjör   21.7.2005 15:47:45
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 SP- Fjármögnun 06 2005.pdf
Fréttatilkynning frá SP-Fjármögnun hf

Stjórn SP-Fjármögnunar hf. hefur stađfest árshlutareikning félagsins fyrir fyrstu 6 mánuđi ársins 2005.  Lykiltölur úr rekstri eru ţessar helstar (í millj. króna):

 

 

30.06.2005

30.06.2004

Hreinar vaxtatekjur

428,0

293,4

Hreinar rekstrartekjur

474,4

340,5

Framlag í virđisrýrnun útlána

96,9

79,5

Hagnađur fyrir skatta

229,8

136,8

Hagnađur eftir skatta

187,9

111,0

Útlán alls

17.412

14.232

Eigiđ fé

2.174

1.986

Heildareignir

18.080

14.860

Eiginfjárhlutfall

12,0%

13,3%

CAD eignifjárhlutfall

12,4%

13,6%

Virđisrýrnunarreikningur útlána

651,0

595,8

 

Fjárhćđir í milljónum króna á verđlagi hvers árs.

 

 

 

 

 

Lykiltölur:

30.6.2005

30.6.2004

30.6.2003

30.6.2002

30.6.2001

 

 

 

 

 

 

Međalstađa heildarfjármagns (m.kr.)

16.470

12.434

9.832

10.018

9.242

Eigiđ fé í lok tímabils (m.kr.)

2.174

1.830

1.661

1.408

1.086

Eiginfjárhlutfall skv. CAD (í lok tímabils)

12,4%

13,6%

18,4%

16,9%

12,6%

Eiginfjárhlutfall

12,0%

13,3%

16,8%

14,1%

11,0%

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir skatta (m.kr.)

230

140

123

165

142

Hagnađur eftir skatta (m.kr.)

188

111

105

122

96

Hagnađur/(eigiđ fé-hagnađur)

9,5%

6,5%

6,8%

9,5%

9,7%

 

 

 

 

 

 

Fjöldi stöđugilda í lok tímabils

22

18

16

15

13

Međalstöđugildi

21

18

16

15

14

Vaxtamunur

5,2%

4,6%

4,8%

5,8%

3,8%

Hreinar ţjónustutekjur/ međalstöđu heildarfjármagns

0,3%

0,4%

0,5%

0,5%

1,4%

Rekstrarkostnađur/ međalstöđu heildarfjármagns

1,0%

1,0%

1,0%

0,9%

0,9%

Hreinar ţjónustutekjur/rekstarkostnađi

28,5%

47,5%

50,7%

56,0%

151,0%

Rekstrarkostnađur/hreinum rekstrartekjum

34,3%

35,6%

35,9%

27,5%

28,2%

Framlag í virđisrýrnun útlána/heildarfjármagni í lok tímabils

0,54%

0,58%

0,53%

0,84%

0,78%

Framlag í virđisrýrnun útlána/útlánum í lok tímabils

0,56%

0,61%

0,57%

0,93%

0,82%

 

 

SP-Fjármögnun hf. er eignaleigufyrirtćki og starfar eftir lögum um fjármálafyrirtćki nr. 161/2002.  Félagiđ er dótturfélag Landsbanka Íslands hf., sem á 51,0% hlutafjár, en ađrir hluthafar eru ýmsir sparisjóđir.  Ţeir sparisjóđir sem eiga meira en 10% hlutafjár eru Sparisjóđur Vélstjóra sem á 17,2% og Sparisjóđur Hafnarfjarđar sem á 10,7%.

 

Rekstur SP-Fjármögnunar gekk mjög vel á fyrri hluta árs 2005.  Hagnađur fyrir skatta nam 229,8 milljónum króna fyrir skatta og eftir skatta var hagnađurinn 187,9 milljónir.  Mikil aukning hefur veriđ í  útlánum félagsins á árinu 2005.  Efnahagreikningur félagsins hefur stćkkađ á árinu um tćp 22% og er nú 18 milljarđar, ţar af eru útlán félagsins rúmir 17,4 milljarđar.

 

Eigiđ fé SP-Fjármögnunar hf. var í júnílok kr. 2.173.630.000,- Eiginfjárhlutfall félagsins sem reiknađ er samkvćmt 84. gr. laga um fjármálafyrirtćki (CAD hlutfall) er 12,4% en skv. lögum má ţađ ekki vera lćgra en 8%.

 

Hagnarhlutur á hverja krónu hlutafjár, sem mćldur er sem hlutfall hagnađar og vegins međaltals hlutafjár á árinu, nam 0,47, en var fyrir sama tímabil í fyrra 0,28.

 

Í lok júní 2005 námu vanskil um 1,2% af heildarútlánum og höfđu lćkkađ úr 1,3% í ársbyrjun.  Heildarvanskil eru í júnílok um 208 milljónir kr. en á sama tíma nam virđisrýrnunarreikningur útlána og eignalegusamninga hins vegar 3,6% af heildarútlánum eđa 651 milljónum króna.

 

Árshlutareikningurinn er gerđur í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla (IFRS) og er ţađ í fyrsta skipti sem félagiđ birtir reikning sinn međ ţeim hćtti.  Fjárhćđum í opnunarefnahagsreikningi 1. janúar 2004 hefur veriđ breytt ađ fullu til samrćmis viđ alţjóđlega reikningsskilastađla.  Áhrif breyttrar reikningsskilaađferđar á eigin fé er lćkkun úr 2.022.622 ţús. króna ţann 31.12.2004 í 1.985.731 ţús. króna ţann 01.01.2005.  Breyting ţessi skýrist ađ öllu leyti vegna breytinga á tekjufćrslu lántökugjalda sem verđa eftirleiđis tekjufćrđ á líftíma útlánanna.  Í skýringu 24 međ árshlutareikningnum er nánar gerđ grein fyrir áhrifum ţess ađ fćra reikningsskilin ađ fullu í samrćmi viđ alţjóđlega reikningsskilastađla.

 

Afkoma SP-Fjármögnunar hf. er í góđu samrćmi viđ áćtlanir og eru horfur góđar međ áriđ í heild sinni.  Viđskipti eru meiri en nokkru sinni áđur í 10 ára sögu félagsins og vöxtur er mikill.   SP-Fjármögnun hf. er međ góđa eiginfjárstöđu er ţví vel í stakk búiđ ađ nýta ţau mörgu tćkifćri sem ţví bjóđast á markađnum til frekari stćkkunar.

Í stjórn SP-Fjármögnunar hf. eru Ţorgeir Baldursson formađur, Ragnar Z. Guđjónsson,  Geirmundur Kristinsson, Elín Sigfúsdóttir og Sigurjón Ţ. Árnason.  Framkvćmdastjóri félagsins er Kjartan Georg Gunnarsson.

 

Nánari upplýsingar veitir Pétur Gunnarsson fjármálastjóri í síma 569-2000, petur@sp.is


Til baka