|
|
|
|
Prentvæn útgáfa
|
|
AUBA
|
|
|
Austurbakki - Beiðni um afskráningu samþykkt |
19.7.2005 14:34:32 |
Flokkur:
Skráningar / afskráningar Tilkynningar frá Kauphöllinni
|
Íslenska English
|
|
|
|
|
|
Kauphöll Íslands hf. hefur samþykkt fram komna beiðni um afskráningu hlutabréfa Austurbakka af Tilboðsmarkaði. Isla ehf. hefur eftir yfirtökutilboð eignast 98,09% af heildarhlutafé félagsins. Félagið uppfyllir því ekki skilyrði skráningar um dreifingu hlutafjár. Félagið verður afskráð eftir lokun viðskipta fimmtudaginn 21. júlí 2005 með vísan til 25.gr. Reglna um skráningu verðbréfa á Tilboðsmarkað Kauphallar Íslands hf.
|
|
|