Viðskiptin eru gerð á grundvelli yfirtökutilboðs
Isla ehf. til allra hluthafa í Austurbakka hf., sbr. Tilboðsyfirlit 13. maí
2005. Hluthafar sem samþykkja tilboðið
fá greitt að hálfu með hlutum í Atorku Group og að hálfu með reiðufé. Hlutabréfaskiptin og greiðsla reiðufjár fer
fram á tímabilinu 19.-25. júlí 2005.
|