Á fundi bćjarstjórnar Fljótsdalshérađs ţann 01.júní s.l.
var ársreikningur ársins 2004 fyrir Fljótsdalshérađ tekinn til fyrri
umrćđu. Fljótsdalshérađ er sameinađ
sveitarfélag ţriggja sveitarfélaga á Hérađi, ţ.e. Austur-Hérađ, Fellahreppur og
Norđur-Hérađ, og tók sameining gildi ţann 1. nóvember 2004. Ársreikningurinn ber međ sér auđkenni ţeirrar
ţenslu sem á sér stađ í samfélaginu en framkvćmdir á Fljótsdalshérađi hafa
aldrei veriđ jafn miklar og nú og sömu sögu er ađ segja varđandi umsvif á vegum
sveitarfélagsins.
Rekstrartekjur námu 1.483,5 milljón
kr. samkvćmt samanteknum ársreikningi fyrir A- og B-hluta sem er 190 millj. hćrra
en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.
Rekstrartekjur A-hluta námu ţar af 1.314,5 millj. kr. sem er um 203 millj. hćrra en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.
Rekstrargjöld sveitarfélagsins námu
1.381,2 millj. kr. sem er aukning um 135 millj. kr. frá áćtlun.
Rekstrargjöld A-hluta námu 1.234,1 millj. kr. Rekstrarniđurstađa sveitarfélagsins ađ teknu
tilliti til fjármagnsliđa var jákvćđ um 18,5 millj. kr.
Rekstrarafkoma sveitarfélagsins
varđ 49,3 millj. kr. betri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir og skýrist fyrst og
fremst af auknum skatttekjum vegna launa tengdum framkvćmdum viđ
Kárahnjúka. Fjármagnsgjöld umfram
fjármagnstekjur voru 5,5 millj. kr. hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir Laun og launatengd gjöld urđu 62 millj. kr
hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.
Hćkkun lífeyrisskuldbindingar nam um 23 millj. kr. og nemur nú tćpum 162
millj. kr. í árslok 2004.
Efnahagur sveitarfélagsins stćkkađi milli ára um 279 millj. kr. Lántökur á árinu námu 232,7 millj. kr. og
fjárfest var fyrir 418,2 millj. kr. Uppgreiđsla langtímalána nam 132,8
millj. kr. Handbćrt fé lćkkađi um 15,9 millj. kr. og nam 352,6 millj. kr í árslok 2004.
Eigiđ fé sveitarfélagsins nam 717,1
millj. kr. og ţar af í A-hluta 549,6
millj. kr.
Fjárfestingar
Stćrstu fjárfestingarnar voru í
skólamannvirkjum fyrir um 95 millj. kr., gatnagerđ fyrir um ţađ bil 126 millj.
kr og hjá veitum sveitarfélagsins um 91 millj.
kr. Ţá nam heildarfjárfesting í
íţróttamannvirkjum 77 millj.
Ársreikningurinn verđur tekinn til
síđari umrćđu 15. júní nk.