Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LTSJ
Líftćknisjóđurinn - 3 mánađa uppgjör   10.5.2005 16:39:38
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Líftćknisjóđurinn 03 2005.pdf
Líftćknisjóđurinn MP BIO hf - hálfsársuppgjör 2001

Uppgjör Líftćknisjóđsins hf. fylgir međ ţessari tilkynningu.  Helstu ţćttir úr uppgjörinu eru:-

  • Tap fyrsta ársfjórđungs var 13,7 milljónir króna samanboriđ viđ 12.9 milljón króna hagnađ á sama tímabili 2004.
  • Innleyst tap tímabilsins var 4,7 milljónir króna samanboriđ viđ 5,7 milljóna króna tap á sama tímabili 2004.
  • Óinnleyst gengistap tímabilsins var 8,9 milljónir króna samanboriđ viđ 18,6 milljón króna gengishagnađ á sama tímabili tímabili 2004.    
  • Heildareignir Líftćknisjóđsins hf, voru 427,3 milljónir króna í lok tímabilsins en voru 439,4 í árslok 2004.
  • Eigiđ fé Líftćknisjóđsins hf var 310,4 milljónir króna í lok fyrsta ársfjórđungs en var 324,1 milljónir króna  í árslok 2004.

 

Helstu kennitölur úr ársreikningi 31. mars 2005.

 

Rekstrarţáttur

1Q2005

1Q2004

Rekstrartekjur

 

 

Vaxtatekjur

750.910

1.156.482

Vaxtagjöld

-1.586.916 

-1.636.162  

Gengismunur

639.670

-960.174  

Hreinar rekstrartekjur

-196.336

-1.439.854

 

 

 

Rekstrargjöld

-4.526.234 

-4.285.964  

 

 

 

Innleyst tap tímabilsins

-4.722.570  

-5.725.818  

 

 

 

Óinnleystar tekjur/gjöld

-8.984.573  

18.688.013

 

 

 

Hagnađur (tap) flutt á eigiđ fé

-13.707.143

12.962.195

 

 

 

 

Heildareignir

427.335.827

623.462.942

Eigiđ fé

310.468.832

509.948.409

 

           

Almennt um uppgjöriđ.

 

Helstu breytingar í rekstrarreikningi má rekja til gengisţróunar sem var til umfjöllunar í tilkynningu sjóđsins samhliđa birtingu ársuppgjörs 2004.  Rekstrarkostnađur er óbreyttur milli sömu ársfjórđunga 2005 og 2004.  Enn er unniđ ađ frekari sparnađarađgerđum m.a. hefur stjórn sjóđsins óskađ eftir afskráningu úr Kauphöllinni sbr. tilkynningu um niđurstöđu ađalfundar ţar sem afskráning var kynnt hluthöfum. 

 

Málefni einstakra fyrirtćkja í safni sjóđsins hafa veriđ kynnt í fyrri tilkynningum sem og áhćttan sem ţeim fjárfestingum fylgir.  Samfelld eftirfylgni er međ rekstri BioStratum og Prokaria sem og öđrum eignum sjóđsins.  Sem stendur er sérstaklega veriđ ađ vinna ađ málefnum BioStratum.

 

Eignarhlutir félagsins í óskráđum félögum, sem ađ stćrstum hluta eru erlend, eru sem fyrr metnir miđađ viđ kaupverđ í erlendri mynt ađ teknu tilliti til gengisbreytinga. Í lok árs 2001 var fćrđ til lćkkunar á bókfćrđu verđi eignarhluta 800 milljóna kr. niđurfćrsla og stóđ hún óbreitt fram yfir 9 mánađa uppgjör 2003. Í ársreikningi fyrir 2003 var niđurfćrslan lćkkuđ um 150 milljónir króna og stendur hún í 650 milljónum króna í lok annars ársfjórđungs 2004.

 

Stjórnendur Líftćknisjóđsins hf vilja enn sem fyrr benda á ađ fjárfesting í lyfja-, líftćkni- og erfđatćknifyrirtćkjum er almennt afar áhćttusöm og ţrátt fyrir eignir félagsins geti skilađ ávinningi, ţá beri ađ skođa ţćr og almenna starfsemi félagsins međ tilliti til ţeirrar áhćttu. Auk ţess má geta ađ Líftćknisjóđurinn hf, hefur fjárfest í tiltölulega fáum fyrirtćkjum sem gerir áhćttuna enn meiri.

 

Uppgjöriđ fylgir ţessari tilkynningu og frekari upplýsingar veitir Birgir Ómar Haraldsson í síma 517-3280.

 

 

 


Til baka