Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
KOP
Kópavogsbćr - Ársuppgjör 2004   10.5.2005 09:43:24
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Kópavogsbćr 12 2004.pdf
Ársreikningur Kópavogsbćjar fyrir áriđ 2004 var tekinn til fyrri umrćđu í Bćjarstjórn Kópavogs ţann 3

Ársreikningur Kópavogsbćjar fyrir áriđ 2004 var tekinn til fyrri umrćđu í Bćjarstjórn Kópavogs ţann 3. maí.  Helstu niđurstöđur ársreiknings Kópavogsbćjar eru eftirfarandi:

 

 

 

 

Bćjarsjóđur

Samantekiđ

 

 

A hluti

A og B hluti

Forsendur:

 

Ársreikningur

Áćtlun

Ársreikningur

Áćtlun

 

Skatttekjur

7.017.081

7.081.959

7.002.689

7.060.620

Rekstrartekjur samtals

8.768.300

8.626.182

9.576.187

9.447.562

Laun og launatengd gjöld

3.996.846

4.098.802

4.041.144

4.143.156

Annar rekstrarkostnađur

3.192.273

3.131.837

3.366.035

3.283.246

Breyting á lífeyrisskuldbindingu

239.544

108.000

239.544

108.000

Afskriftir

295.911

324.528

634.578

666.343

Fjármagnsliđir, nettó

(68.501)

162.980

293.317

586.723

Rekstrargjöld samtals

7.656.073

7.826.147

8.574.618

8.787.468

Hlutdeild minnihluta í afkomu dótturfélags

 

 

806

 

Rekstrarniđurstađa

1.112.225

800.035

1.000.762

660.094

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

1.171.816

1.275.639

1.565.789

1.666.992

Fjárfestingar

722.211

831.221

1.087.129

1.444.921

 

 

 

 

 

Eignir

18.635.671

19.154.382

20.944.500

21.789.675

Eigiđ fé

7.566.297

7.254.107

7.153.367

6.812.699

Nettóskuld án lífeyrisskuldbindingar

3.481.337

3.732.757

9.732.345

10.250.984

Nettóskuld međ lífeyrisskuldbindingu

5.600.881

5.720.757

11.851.889

12.334.338

Skuldir án lífeyrisskuldbindingar

8.949.830

9.912.275

11.575.429

12.893.622

Skuldir međ lífeyrisskuldbindingu

11.069.374

11.900.275

13.791.133

14.976.976

 

 

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur:

Ársreikningur

Áćtlun

Ársreikningur

Áćtlun

 

Skatttekjur

80%

82%

73%

75%

Laun og launatengd gjöld

46%

48%

42%

44%

Laun og launatengd gjöld án

 

 

 

 

breytinga lífeyrisskuldbindinga

 

 

 

 

Annar rekstrarkostnađur

36%

36%

35%

35%

Breyting á lífeyrisskuldbindingu

3%

-1%

3%

-1%

Afskriftir

3%

4%

7%

7%

Fjármagnsliđir, nettó

-1%

2%

3%

6%

Rekstrargjöld samtals

87%

88%

90%

91%

Rekstrarniđurstađa.

13%

9%

10%

7%

 

Veltufé frá rekstri

13%

15%

16%

18%

Fjárfestingar

8%

10%

11%

15%

 

 

 

 

 

 

Bćjarsjóđur

Samantekiđ

 

 

 

A hluti

A og B hluti

Í ţúsundum króna á íbúa:

 

 

Ársreikningur

Áćtlun

Ársreikningur

Áćtlun

 

Skatttekjur

272

274

271

274

Ţjónustutekjur og ađrar tekjur

68

60

100

93

Tekjur samtals

340

334

371

366

 

 

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

155

159

157

161

Annar rekstrarkostnađur

124

121

130

127

Breyting á lífeyrisskuldbindingu

9

-4

9

4

Afskriftir

11

13

25

26

Fjármagnsliđir, nettó

-3

6

11

23

Rekstrargjöld samtal

297

295

332

341

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa

43

31

39

26

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

45

49

61

65

Fjárfestingar

28

32

42

56

 

 

 

 

 

 

 

Eignir

722

742

812

845

Eigiđ fé

293

281

277

264

Nettóskuld án lífeyrisskuldbindingar

135

145

377

397

Nettóskuld međ lífeyrisskuldbindingu

217

222

459

474

Skuldir án lífeyrisskuldbindingar

347

384

449

500

Skuldir međ lífeyrisskuldbindingu

429

461

531

581

 

 

Ađrar lykiltölur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,08

1,19

0,81

0,92

Eiginfjárhlutfall

41%

38%

34%

31%

 

 

 

 

 

 

 

Íbúafjöldi:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í ársbyrjun

25.291

25.291

25.291

25.291

Breyting á árinu

512

509

512

509

Í árslok

25.803

25.800

25.803

25.800

 

 

Helstu frávik rekstrar A og B hluta

 

Rekstrarniđurstađa samantekins ársreiknings A- og B- hluta varđ 340,7 m.kr. betri en samkvćmt endurskođađri fjárhagsáćtlun.  Stćrstu frávikin sem urđu á rekstri greinast ţannig:  Hćkkun lífeyrisskuldbindingar varđ 131,5 m.kr. hćrri heldur en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.  Á móti kemur lćgri fjármagnskostnađur sem nemur um 293,4 m.kr. fyrst og fremst vegna gengishagnađar af erlendum lánum.  Hagnađur af sölu byggingarréttar skilađi auk ţess 268,7 m.kr. en ekki var gert ráđ fyrir slíkum tekjum í fjárhagsáćtlun.  Ađrir rekstrarliđir voru óhagstćđir um 89,9 m.kr. 

 

 

Helstu frávik fjárfestinga A og B hluta

 

Heildarfjárfestingar bćjarins (nettó) námu á sl. ári 1.087 m.kr. eđa 358 m.kr. minna heldur en áćtlađ hafđi veriđ.  Ţar munar mestu um ađ framkvćmdakostnađur vegna vatnsveitu varđ um 154 m.kr. lćgri en áćtlun lagđi upp međ og íbúđafjárfestingar Húsnćđisnefndar (nettó) urđu um 115 m.kr. minni en skv. áćtlun.

 

 

Efnahagur A og B hluta

 

Heildarskuldir međ lífeyrisskuldbindingu lćkka úr 14.110 m.kr. í 13.791 m.kr. á milli ára. eđa um 319 m.kr. Lćkkunin skýrist fyrst og fremst af hagstćđri rekstrarniđurstöđu og styrkingu krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiđlum.

 

Framtíđarhorfur.

 

Meirihluti bćjarstjórnar hefur í rúman áratug stađiđ fyrir tiltölulega miklu frambođi af byggingarlóđum í Kópavogi.  Ţađ skýrir hrađan vöxt bćjarins og hátt framkvćmdastig.  Einnig hefur bćrinn á sama tíma stađiđ í ýmsum mikilvćgum framkvćmdum umfram ţađ sem fylgir byggingu nýrra hverfa.  Ţannig hefur Kópavogsbćr lagt verulegt fé til endurbyggingar gamalla gatna, endurnýjunar lagnakerfis, nýs fráveitukerfis og í ýmis önnur mannvirki.    Ţar sem bćrinn er í örum vexti hefur fjárfesting í ţjónustumannvirkjum mćtt forgangi frá 1990 og líklegt er ađ svo verđi áfram, amk til ársins 2008.  Samkvćmt nýrri 3 ára áćtlun er ţví ekki gert ráđ fyrir ađ skuldastađan breytist í grundvallaratriđum.  Ţó er ráđgert ađ heildarskuldir verđi greiddar niđur um 200 m. kr. á ári.  Ţá er búist viđ ađ skatttekjur aukist um 10% á ári, ađ hlutfall skulda og skatttekna lćkki og ađ eigiđ fé bćjarins aukist verulega.

 


Til baka