Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
RVK
Reykjavíkurborg - Ársuppgjör   3.5.2005 14:08:25
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Reykjavíkurborg 12 2004.pdf
Fréttatilkynning

Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir áriđ 2004 er til fyrri umrćđu í borgarstjórn í dag. Rekstur Reykjavíkurborgar skiptist í A-hluta og B-hluta. Til A-hluta, ţ.e. borgarsjóđs, telst starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum. Um er ađ rćđa ađalsjóđ, ţ.e. rekstur málaflokka, Eignasjóđ, Fasteignastofu, Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar og Skipulagssjóđ. Til B-hluta teljast fjárhagslega sjálfstćđ fyrirtćki sem ađ hálfu eđa meirihluta eru í eigu borgarinnar, en rekstur ţeirra er ađ stofni til fjármagnađur međ ţjónustutekjum. Fyrirtćkin eru: Aflvaki hf., Bílastćđasjóđur Reykjavíkur, Félagsbústađir, Fráveita Reykjavíkur, Íţrótta- og sýningahöllin hf., Malbikunarstöđin Höfđi hf., Orkuveita Reykjavíkur, Reykjavíkurhöfn, Skíđasvćđi höfuđborgarsvćđisins, Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins bs., Sorpa bs., Strćtó bs. og Vélamiđstöđ ehf.

 

Rekstur

Tafla 1  Úr rekstraryfirliti og sjóđstreymisyfirliti fyrir áriđ 2004

upphćđir í ţús. kr.            

 

 

Borgarsjóđur

 

Samantekiđ

 

 

A-hluti

 

A og B hluti

 

 

2004

 

2004

 

Rekstrartekjur:

 

 

 

 

Skatttekjur ađ frádregnu framl. til Jöfnunarsj..

30.702.393

 

30.524.213

 

Ađrar tekjur.....................................................

6.698.800

 

25.611.354

 

Rekstrartekjur samtals:

37.401.193

 

56.135.567

 

 

 

 

 

 

Rekstrargjöld:

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld...............................

18.798.326

 

23.951.262

 

Annar rekstrarkostnađur.................................

16.199.832

 

21.866.108

 

 

34.998.158

 

45.817.370

 

Breyting lífeyrisskuldbindingar........................

3.530.221

 

3.641.434

 

Afskriftir..........................................................

1.996.318

 

6.788.513

 

Rekstrargjöld samtals:

40.524.697

 

56.247.317

 

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld samtals.....

3.049.194

 

2.263.720

 

Áhrif hlutdeildarfélaga, hlutdeild minnihluta ...

 

 

2.931.674

 

 

 

 

 

 

Rekstrarniđurstađa

(74.310)

 

5.083.644

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri............................................

3.831.956

 

8.721.831

 

Fjárfestingarhreyfingar samtals.......................

3.480.078

 

14.407.907

 

 

 

 

 

 

 

 

Í fjárhagsáćtlun borgarsjóđs ársins 2004 var gert ráđ fyrir afgangi á rekstrinum ađ fjárhćđ 885 mkr. Meginskýringin á frávikinu liggur í gengishagnađi, breytingu á lífeyrisskuldbindingum og öđrum tekjum. Fjármagnsliđir gáfu 1.224 mkr. hćrri tekjur en áćtlun gerđi ráđ fyrir og stafar frávikiđ fyrst og fremst af gengishagnađi erlendra lána sem nam 1.101 mkr.  Lífeyrisskuldbindingar eru fćrđar í reikninga um leiđ og til ţeirra er stofnađ en ekki ţegar til greiđslu lífeyrisins kemur.  Hćkkun ţeirra nam 1.792 mkr. umfram áćtlun. Ađrar tekjur voru lćgri en áćtlun gerđi ráđ fyrir sem skýrist af ţví ađ sala tiltekinna eigna og byggingaréttar frestađist og ţar međ var söluhagnađur ţeirra eigna ekki innleystur á árinu 2004.

Ađ frátalinni breytingu lífeyrisskuldbindingar og gengishagnađar var frávikiđ í rekstri Reykjavíkurborgar milli fjárhagsáćtlunar og ársreiknings 391 mkr., eđa 1,04% af heildartekjum borgarsjóđs.

Rekstur stćrstu málaflokkanna var mjög í takti viđ fjárveitingar. Hjá Reykjavíkurborg er fé til reksturs málaflokka veitt međ svokallađri rammaúthlutun og fćrist afgangur/halli á milli ára.   

 

Tafla 2  Rekstur stćrstu málaflokka 2004
upphćđir í ţús. kr.

Málaflokkur

Útkoma

Áćtlun

Hlutfall af áćtlun

Frćđslumál

10.487.246

10.774.610

97%

Félagsţjónustan

5.488.653

5.305.356

103%

Leikskólar Reykjavíkur

4.205.871

4.171.102

101%

ÍTR

2.974.289

2.765.137

108%

Menningarmál

1.589.333

1.528.431

104%

Gatnamálastofa

1.694.975

1.593.095

106%

Umhverfis- og heilbrigđisstofa

1.432.848

1.459.213

98%

Stjórn borgarinnar

1.015.061

1.020.340

99%

 

Áćtlun um skatttekjur borgarsjóđs gekk eftir, ţ.e. ađ ekki skeikađi nema 87 mkr. eđa 0,3%.

 

Eignir og skuldir

Tafla 3  Helstu niđurstöđutölur efnahagsreiknings
            upphćđir í ţús kr.

 

Samantekiđ

 

Samantekiđ

 

 

A og B hluti

 

A og B hluti

 

 

31. des. 2004

 

31. des. 2003

 

Eignir:

 

 

 

 

Fastafjármunir................................................

180.099.551

 

165.537.995

 

Veltufjármunir.................................................

11.594.668

 

10.740.490

 

Eignir samtals:

191.694.219

 

176.278.485

 

Eigiđ fé og skuldir:

 

 

 

 

Eigiđ fé...........................................................

90.361.501

 

83.717.333

 

Hlutdeild minnihluta í dótturfélögum...............

3.534.107

 

3.381.858

 

Lífeyrisskuldbindingar og ađrar skuldb. ……..

29.516.101

 

26.712.793

 

Langtímaskuldir..............................................

54.179.704

 

52.113.978

 

Skammtímaskuldir..........................................

14.102.806

 

10.352.523

 

Skuldir og eigiđ fé samtals:

191.694.219

 

176.278.485

 

 

 

 

 

 

 

Eignir samstćđunnar nema nú 191,7 milljörđum króna og hafa vaxiđ um 15,4 milljarđa króna frá ársreikningi 2003.

Heildarskuldir samstćđunnar eru 68.283 mkr. en voru 62.467 mkr. í árslok 2003.

Hreinar skuldir borgarsjóđs nema 6,6 milljörđum króna en voru 5,8 í árslok 2003 á sama verđlagi. Heildarskuldir borgarsjóđs nema 21,7 milljörđum króna en námu 20,8 milljörđum króna árslok 2003 á  árslokaverđlagi 2004.

 

 


Til baka