Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
BESS
Sveitarfélagiđ Álftanes - Ársuppgjör 2004   29.4.2005 13:32:31
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Sveitarfélagiđ Álftanes 12 2004.pdf

Ársreikningur Sveitarfélagsins Álftaness fyrir áriđ 2004 var tekinn til fyrri umrćđu í bćjarstjórn Álftaness 19. apríl 2005.

 

Ársreikningurinn er gerđur  í samrćmi viđ reikningsskil sveitarfélaga og er sömu reikningsskilaađferđum  beitt og áriđ 2003.

Starfsemi sveitarfélagsins er skipt í a og b-hluta. Til a-hluta telst sveitarsjóđur sem er ađalsjóđur sveitafélagsins auk annarra sjóđa og stofnana er sinna starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum, en auk ađalsjóđs er um ađ rćđa Eignasjóđ og Ţjónustumiđstöđ. Til b-hluta teljast stofnanir sveitarfélagsins, fyrirtćki og ađrar rekstrareiningar sem ađ hálfu eđa meiri hluta eru í eigu sveitarfélagsins og eru reknar sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar. Ţau fyrirtćki og stofnanir sem falla undir b-hluta eru Vatnsveita og Fráveita.

 

Samkvćmt ársreikningnum var rekstrarafkoma sveitarfélagsins mun betri en áriđ á undan. Heildartekjur hćkkuđu um 122,5 milljónir króna milli ára og voru um 675 milljónir króna áriđ 2004. Hćkkunin nam 22,1%. Ađ auki varđ um 84 milljón króna hagnađur af sölu vatnsveitunnar til Orkuveitu Reykjavíkur á árinu.

Gjöld án afskrifta og vaxta hćkkuđu um 71 milljón milli áranna 2003 og 2004, eđa um 13,7% og voru um 591 milljónir króna.

Nettó vaxtagjöld stóđu nokkurn veginn í stađ milli ára og voru 23,1 milljónir króna áriđ 2004, sem er um 38% lćgri vaxtagjöld en áćtlun ársins gerđi ráđ fyrir. Helsta skýring ţessa er hagstćđ gengisţróun á árinu 2004. Um 30% af langtímalánum sveitarfélagsins eru í erlendri mynt.

Rekstrarafgangur ársins 2004 var 111 milljónir króna, ţar af um 84 milljónir vegna sölu vatnsveitunnar. Áćtlun ársins 2004 gerđi ráđ fyrir ađ rekstrarafgangur yrđi 2,2 milljónir króna.

 

Heildareignir sveitarfélagins voru 1.070 milljónir króna í árslok 2004 samanboriđ viđ  955 milljónir  króna í árslok 2003. Eigiđ fé jókst um 48% milli ára og var 341 milljónir króna í árslok 2004

Langtímaskuldir sveitarfélagsins lćkkuđu um fimm milljónir á árinu 2004 og námu 536 milljónum króna í árslok. Heildarskuldir á hvern íbúa lćkkuđu úr 352 ţús.kr í 323 ţús kr. á árinu.

Nettó peningaleg stađa (nettó skuldir) sveitarfélagsins var neikvćđ um 599 milljónir króna í árslok 2004 og hafđi batnađ um 49 milljónir á árinu.

Hreint veltufé (veltufjármunir ađ frádregnum skammtímaskuldum) var jákvćtt um 7 milljónir króna og hafđi batnađ um 56 milljónir á árinu 2004.

 

 

 

Helstu niđurstöđur ársreiknings eru eftirfarandi:

 

 

 

 

Rekstrarreikningur  ársins 2004

 

 

Sjóđir í A hluta

 

Samantekiđ

A og B hluti

 

Tölur í ţús.

2004

Fjárhagsáćtlun

2004

Fjárhagsáćtlun

 

Tekjur

 

 

 

 

Skatttekjur

471.552

461.460

471.552

461.460

Framlag jöfnunarsjóđs

81.494

73.940

81.494

73.940

Ađrar tekjur

93.290

65.370

121.654

93.720

Samtals tekjur

646.337

600.770

674.701

629.120

Gjöld

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

329.211

337.370

329.211

337.370

Breyting lífeyrisskuldb.

10.999

5.470

10.999

5.470

Annar rekstrarkostnađur

227.372

205.635

250.968

217.130

Samtals gjöld

567.581

548.475

591.178

559.970

Rekstrarniđurstađa fyrir afskriftir

78.755

52.295

83.523

69.150

Afskriftir

26.531

24.384

33.086

30.050

Rekstrarniđurstađa fyrir ađrar tekjur

52.224

27.911

50.437

39.100

Hagnađur af sölu vatnsveitu

83.696

0

83.696

0

Rekstrarniđurstađa fyrir Fjármagnsliđi

135.920

27.911

134.133

39.100

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

(14.957)

(31.671)

(23.122)

(36.858)

Rekstrarniđurstađa

120.963

(3.760)

111.011

2.242

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

Sjóđir í A hluta

 

 

Samantekiđ A og B hluti

 

Tölur í ţús

31.12.2004

31.12.2003

 31.12.2004

31.12.2003

Fastafjármunir

927.186

872.300

946.386

885.542

Veltufjármunir

149.166

79.332

124.090

70.165

Eignir samtals

1.076.352

951.631

1.070.475

955.707

Eigiđ fé

346.906

225.942

341.029

230.018

Lífeyrisskuldbinding

76.613

66.050

76.613

66.050

Langtímaskuldir

535.724

540.790

535.724

540.790

Skammtímaskuldir

117.110

118.849

117.110

118.849

Eigiđ fé og skuldir samtals

1.076.352

951.631

1.070.475

955.707

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi

 

Sjóđir í A hluta

 

 

Samantekiđ A og B hluti

 

Tölur í ţús

2004

Fjárhagsáćtlun

2004

Fjárhagsáćtlun

Veltufé frá rekstri

153.302

35.704

79.986

49.111

Handbćrt fé frá rekstri

140.232

17.204

82.826

30.611

Fjárfestingahreyfingar

(81.418)

(80.837)

(24.012)

(138.362)

Fjármögnunarhreyfingar

(22.976)

63.368

(22.976)

107.485

Hćkkun (lćkkun) handbćrs fjár

35.838

(265)

35.838

(266)

Handbćrt fé í upphafi árs

301

301

301

301

Handbćrt fé í lok árs

36.139

36

36.139

35

 

 

 

 

 

 

 

Frekari upplýsingar veita:

Gunnar Valur Gíslason bćjarstjóri

Sími: 5502300

Ţórđur Kristleifsson skrifstofustjóri

Sími: 5502300


Til baka