Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HIT
Hitaveita Rangćinga - Ársuppgjör   5.4.2005 10:35:11
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Hitaveita Rangćinga 12 2004.pdf
Allar tölur eru í ţús

Allar tölur eru í ţús. kr.

 

 

Rekstrarreikningur

 

1.1-31.12 2004

1.1-31.12 2003

Rekstrartekjur

107.822

105.463

Rekstrargjöld

(43.020)

(48.981)

Rekstrarhagn. f. afskr. (EBIDTA)

64.802

56.482

Afskriftir

(47.789)

(45.729)

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(44.895)

(38.442)

Tap fyrir ađra liđi

(27.882)

(27.689)

Óreglulegar tekjur

0

90.000

(Tap) Hagnađur ársins

(27.882)

62.311

 

 

 

Handbćrt fé frá rekstri

26.652

117.370

 

 

 

 Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

31.12 2004

31.12 2003

 

 

 

Fastafjármunir

605.408

619.855

Veltufjármunir

77.788

106.481

Eigiđ fé

139.164

171.915

Langtímaskuldir

498.318

505.565

Skammtímaskuldir

45.715

48.856

 

 

 

Kennitölur:

 

 

   Veltufjárhlutfall

1,70

2,18

   Lausafjárhlutfall

1,70

2,18

   Eiginfjárhlutfall

20,37%

23,67%

 

 

 

Helstu niđurstöđur úr ársreikningi

 

Rekstrartekjur Hitaveitu Rangćinga á árinu 2004 námu alls  107,8 milljónum króna en voru 105,5 milljónir króna á árinu 2003. 

 

Hagnađur hitaveitunnar fyrir afskriftir og fjármagnsliđi, EBITDA, var 64,8 milljónir króna en var 56,5 milljónir króna áriđ áđur.  Afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna  voru 47,8 milljónir króna á árinu en 45,7 milljónir króna áriđ áđur.

 

Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur voru 44,9 milljónir króna, gengishagnađur ársins var óverulegur eđa tćpar 0,1 milljón króna. Áriđ áđur voru fjármagnsgjöldin umfram fjármunatekjur 38,4 milljónir króna ađ 2,8 milljón króna gengishagnađi međtöldum.

 

Tap Hitaveitu Rangćinga á árinu 2004 er 27,9 milljónir króna.

 

Heildareignir samkvćmt efnahagsreikningi eru 683,2 milljónir króna en voru 726,3 milljónir króna í árslok 2003.

 

Eigiđ fé í lok ársins er 139,2 milljónir króna en var 171,9 milljónir króna áriđ áđur. 

 

Heildarskuldir í lok ársins eru 544,0 milljónir króna en voru 554,4 milljónir króna áriđ áđur. 

 

Eiginfjárhlutfall  í lok tímabilsins er nú 20,4% en var 23,7% áriđ áđur.   

 

Horfur:

 

Hitaveitan var seld til Orkuveitu Reykjavíkur í ársbyrjun 2005 og mun í framtíđinni verđa rekin sem dótturfélag Orkuveitunnar. 

 

Áćtlanir félagsins fyrir áriđ 2005 gera ráđ fyrir svipuđum rekstri af reglulegri starfsemi og á árinu 2004.

 

Nánari upplýsingar veitir Ingvar Baldursson, hitaveitustjóri í síma 487-5109 og 892-8680.

 

 


Til baka