Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
JTUN
Jeratún - Ársuppgjör 2004   31.3.2005 15:31:51
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Jeratún 12 2004.pdf
Fréttatilkynning frá Jeratúni ehf

Jeratún ehf. er einkafyrirtćki í eigu Grundarfjarđarbćjar, Helgafellssveitar, Snćfellsbćjar og Stykkishólmsbćjar og bera ţau ábyrgđ á skuldbindingum ţess. Hlutverk félagsins er bygging og rekstur skólahúsnćđis Fjölbrautaskóla Snćfellinga í Grundarfirđi. Starfsemi félagsins flokkast ţví undir ađ vera á vettvangi sveitarfélaga.

 

Á árinu 2004 seldi félagiđ skuldabréf í opnu skuldabréfaútbođi fyrir 330 millj. kr.  Lániđ er verđtryggt, greiđist á tuttugu árum og ber 5,1% fasta vexti. Láninu er ćtlađ ađ fjármagna framkvćmdir viđ Fjölbrautaskóla Snćfellinga sem sveitarfélögin standa ađ. Sveitarfélögin bera hlutfallslega ábyrgđ á greiđslu lánsins.

 

Sveitarfélögin ásamt ríkinu greiđa húsaleigu sem á ađ standa undir afborgunum og vöxtum af láninu. Í lok ársins námu eftirstöđvar lánsins 325,6 millj. kr. og eftirstöđvar ţess voru í skilum.

 

Rekstrarhagnađur félagsins á árinu 2004 var 796 ţús. kr. og í lok ţess nam eigiđ fé 1.050 ţús. kr. samkvćmt ársreikningi. Starfsemi félagsins var í samrćmi viđ áćtlanir og greiđslur sveitarfélaganna til félagsins voru í skilum.

 

Björg Ágústsdóttir, bćjarstjóri í Grundarfirđi, er framkvćmdastjóri Jeratúns ehf. og veitir frekari upplýsingar um starfsemi ţess og stöđu.

 

 

Grundarfirđi, 31. mars 2005.

Jeratún ehf.

 


Til baka