Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ESKJA
Eskja - Ársuppgjör 2004   31.3.2005 15:23:55
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Eskja 12 2004.pdf
Hálfsársuppgjör Hrađfrystihúss Eskifjarđar hf

Rekstur Eskju hf skilađi 178 milljón króna hagnađi áriđ 2004.   

 

Tölulegt yfirlit

 

 

 

 

 

 

Eskja hf.

2004

2003

2002

2001

2000

 

12 mán.

12 mán.

12 mán.

12 mán.

12 mán.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur..................................

3.015.188.335

3.121.844.164

3.796.368.685

3.763.024.388

2.440.411.778

Rekstrargjöld....................................

(2.285.158.090)

(2.274.831.471)

(2.542.338.090)

(2.483.009.221)

(2.182.259.485)

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir afskriftir.............

730.030.245

847.012.693

1.254.030.595

1.280.015.167

258.152.293

 

 

 

 

 

 

Hagnađur sem hlutfall af veltu..........

24%

27%

33%

34%

11%

 

 

 

 

 

 

Afskriftir.........................................

(514.942.245)

(488.715.996)

(542.892.500)

(403.659.317)

(410.531.170)

 

 

 

 

 

 

Rekstrarhagnađur (tap).............

215.088.000

358.296.697

711.138.095

876.355.850

(152.378.877)

 

 

 

 

 

 

Fjármagnsliđir..................................

122.589.864

53.545.198

588.981.491

(750.157.437)

(516.028.755)

Hlutdeildarfélög................................

(111.000.000)

12.107.380

(53.677.898)

0

0

 

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap) fyrir skatta........

226.677.864

423.949.274

1.246.441.688

126.198.413

(668.407.632)

 

 

 

 

 

 

Tekju- og eignarskattur....................

(48.125.828)

(77.505.678)

(236.218.821)

30.011.710

184.690.181

 

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap).............................

178.552.036

346.443.596

1.010.222.867

156.210.123

(483.717.451)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri.............................

359.907.962

664.083.605

1.043.444.551

1.011.995.698

27.346.236

 

 

Eskja hf. var rekin međ 178 milljón króna hagnađi á árinu 2004.  Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi var 730 milljónir, eđa 24,2% af rekstrartekjum.   Rekstrartekjur félagsins námu 3.015 milljónum og rekstrargjöld 2.285 milljónum.  Afskriftir ársins námu 514 milljónum.  Fjármagnsliđir voru jákvćđir um 122 milljónir en hlutdeild Eskju í rekstrarafkomu hlutdeildarfélaga var neikvćđ um 111 milljónir.  Skýrist ţađ af hlutdeild félagsins í tapi Íshafs hf, sem Eskja á ríflega 34% hlut í.   Hagnađur fyrir skatta er ţví 226 milljónir.   Skattar ársins eru 48 milljónir.

 

Heildareignir félagsins í árslok 2004 voru 7.854 milljónir.  Skuldir og skuldbindingar námu 6.324 milljónum, eigiđ fé í árslok 1.530 milljónir.  Eiginfjárhlutfalliđ í árslok er ţví 19,5%.  Á árinu 2004 sameinađist Eskja hf. Hólma ehf.  Hólmi var ţá eini eigandi Eskju hf.   Viđ samrunann jukust skuldir Eskju um ríflega  2 milljarđa og eigiđ fé félagsins lćkkađ um tćplega 1.1 milljarđ.   Eiginfjárstađan lćkkađi úr 30.8% í 14,6% viđ samrunann.  Samruninn miđast viđ 1. janúar 2004.

  

Niđurstađa ársins er undir áćtlunum félagsins.  Helgast ţađ af minni kolmunnaveiđi seinni hluta ársins, styrkingu krónunnar og kostnađarauka vegna samruna viđ Hólma ehf.   Gjaldfćrsla vegna hlutdeildar í afkomu Íshafs hf.  vegur einnig ţungt í niđurstöđutölu rekstrar áriđ 2004.

 

 

Međfylgjandi er ársreikningur ársins 2004.

 

Nánari upplýsingar veita :

 

 

Haukur Björnsson í síma 470-6008

Óskar Garđarsson í síma 470-6007

 


Til baka