Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
IAV
Íslenskir ađalverktakar - Ársuppgjör 2004   31.3.2005 15:02:21
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Íslenskir ađalverktakar 12 2004.pdf
Fréttatilkynning

Hagnađur af rekstri ÍAV hf. áriđ 2004 ađ teknu tilliti til skatta nam 352 milljónum króna.

 

Á stjórnarfundi Íslenskra ađalverktaka hf. ţann 31. mars 2005 var ársreikningur fyrir áriđ 2004 stađfestur.  Ársreikningur Íslenskra ađalverktaka hf. hefur ađ geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess.

 

Íslenskir ađalverktakar hf.             

Helstu tölur úr ársreikningi 2004   ( í ţús. kr. )

 

S A M S T Ć Đ A

 

2004

2003

2002

2001

2000

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

8.749.374

7.747.462

7.947.227

8.559.005

9.737.397

Rekstrargjöld

(7.932.674)

(7.115.869)

(7.425.333)

(7.543.368)

(8.939.578)

Hagnađur fyrir afskriftir

816.700

631.593

521.894

1.015.637

797.819

Afskriftir

(275.954)

(317.163)

(300.650)

(309.368)

(310.879)

Hagnađur fyrir fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

540.746

314.430

221.244

706.269

486.940

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(116.206)

463.478

36.224

(628.918)

(194.575)

Hagnađur fyrir áhrifa hlutdeildarfélaga

424.540

777.908

257.468

77.351

292.365

Hagnađur af rekstri hlutdeildarfélags

0

17.707

89.358

24.998

8.795

Hagnađur fyrir skatta

424.540

795.615

346.826

102.349

301.160

Reiknađur tekju- og eignarskattur

(72.921)

(133.419)

(76.127)

79.441

(98.226)

Hagnađur ársins

351.619

662.196

270.699

181.790

202.934

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

Eignir:

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

1.711.239

6.110.006

3.601.463

3.634.369

3.380.285

Veltufjármunir

6.807.466

6.928.829

5.227.996

4.639.987

5.388.588

Eignir alls

8.518.705

13.038.835

8.829.459

8.274.356

8.768.873

Eigiđ fé:

 

 

 

 

 

Eigiđ fé samtals

3.124.204

7.010.591

3.309.063

3.094.681

2.989.608

Skuldir:

 

 

 

 

 

Skuldbindingar

434.300

1.106.893

327.029

244.426

179.983

Langtímaskuldir

2.926.533

3.612.244

2.380.214

2.281.402

1.668.252

Skammtímaskuldir

2.033.668

1.309.107

2.813.153

2.653.847

3.931.030

Skuldir samtals

5.394.501

6.028.244

5.520.396

5.179.675

5.779.265

Skuldir og eigiđ fé samtals

8.518.705

13.038.835

8.829.459

8.274.356

8.768.873

 

 

 

 

 

 

Kennitölur

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

566.985

507.517

551.472

666.003

458.291

Handbćrt fé frá rekstri (til rekstrar)

1.064.909

1.841.819

(421.730)

(309.969)

(194.506)

Fjárfestingar í fastafjármunum

424.667

(1.409.388)

251.680

149.887

(1.062.643)

Veltufjárhlutfall

3,35

5,29

1,86

1,75

1,37

Eiginfjárhlutfall

36,7%

53,8%

37,5%

37,4%

34,1%

Innra virđi

2,36

5,30

2,50

2,34

2,14

Afkoma á hverja krónu nafnverđs

0,27

0,50

0,20

0,14

0,14

Arđur á hverja krónu nafnverđs

0,00

0,00

0,09

0,07

0,07

Ávöxtun eigin fjár

6,5%

19,8%

8,8%

6,0%

7,5%

Međalfjöldi starfsmanna

458

496

484

643

822

 

Rekstur á árinu 2004

Rekstrartekjur samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. námu 8.749 milljónum króna á árinu 2004.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi, skatta og afskriftir (EBITDA) var 817 milljónir króna. 

Afskriftir ársins námu 276 milljónir króna.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi og skatta nam 541 milljónum króna á árinu 2004.  Hagnađur félagsins fyrir skatta, ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa nam 425 milljónum króna, en fjármagnsliđir voru nettó neikvćđir um 116 milljónir króna.  Ađ teknu tilliti til reiknađra skatta nam hagnađur félagsins á árinu 2004  352 milljónum króna.

 

Efnahagur

Heildareignir Íslenskra ađalverktaka hf. og dótturfélaga námu 8.518 milljónum króna í lok desember  2004.  Heildarskuldir samstćđunnar voru 5.394 milljónir króna í lok desember 2004.  Bókfćrt eigiđ fé ţann 31. desember 2004 var 3.124 milljónir króna.  Eiginfjárhlutfall í lok desember 2004 var ţví 37%. 

 

Sjóđstreymi

Veltufé samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. frá rekstri á árinu 2004 var 567 milljónir króna.  Handbćrt fé í lok desember 2004 var 756 milljónir króna.  Veltufjárhlutfall var 3,3 í lok árs 2004. 

 

Starfsemi ÍAV áriđ 2004 / framtíđarhorfur

Vel gekk ađ afla félaginu nýrra verkefna á árinu 2004 auk ţess sem áfram var haldiđ međ verkefni frá fyrra ári.  Talsverđ aukning var á íbúđabyggingum félagsins og gekk sala íbúđa vel á árinu 2004.  Félaginu gekk einnig vel ađ afla verka á tilbođsmarkađi og batnađi verkefnastađa félagins milli ára. 

 

Hjá Íslenskum ađalverktökum hf. og dótturfélögum ţess störfuđu ađ međaltali 458 starfsmenn á árinu 2004 auk starfsmanna undirverktaka.

 

Stjórnendur ÍAV sjá veruleg og áhugaverđ tćkifćri á nćstu árum til áframhaldandi sóknar og aukinna umsvifa í starfsemi félagsins og fjölţćttingar á rekstri.  Félagiđ hefur yfir ađ ráđa fjölda lóđa undir íbúđir og skapar ţađ félaginu áhugaverđ verkefni í nánustu framtíđ.  Sala á íbúđahúsnćđi hefur gengiđ vel ţađ sem af er ári 2005.  Ţá hefur félaginu einnig gengiđ vel ađ afla sér nýrra verkefna á tilbođsmarkađi ţađ sem af er ári 2005.

 

 

 


Til baka