Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
RUV
Ríkisútvarpiđ - Ársreikningur 2004   31.3.2005 10:54:07
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Ríkisútvarpiđ 12 2004.pdf
Ríkisútvarpiđ

Ríkisútvarpiđ

Jan-des 2004

Jan-des 2003

Jan-des 2002

 

 

 

 

 

Krónur

Krónur

Krónur

Rekstrartekjur

3.370.534.763

3.086.500.044

2.975.861.332

Rekstrargjöld án afskrifta

2.979.511.910

2.953.909.369

2.777.709.230

Rekstrarafkoma

391.022.853

132.590.675

198.152.102

 

 

 

 

Afskriftir fastafjármuna

-228.819.323

-239.844.945

-236.502.813

Tap af sölu fasteignar

-35.863.050

 

 

Afskriftir

-264.682.373

-239.844.945

-236.502.813

 

 

 

 

Rekstrahagnađur -tap

 

 

 

án fjármagnsgjalda

126.340.480

-107.254.270

-38.350.711

 

 

 

 

Hrein fjármagnsgjöld

-176.059.128

-206.437.929

-149.806.809

 

 

 

 

Hagnađur -tap

-49.718.648

-313.692.199

-188.157.520

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir

 

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

3.681.964.708

3.834.892.604

3.949.205.949

Veltufjármunir

1.036.606.571

808.632.239

595.149.156

Eignir

4.718.571.279

4.643.524.843

4.544.355.105

 

 

 

 

Skuldir og eigiđ fé

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé

10.200.705

82.013.752

395.699.571

 

 

 

 

Langtímaskuldir

3.265.927.529

3.158.450.926

3.177.027.917

Skammtímaskuldir

1.442.443.045

1.403.060.165

971.627.617

Skuldir samtals

4.708.370.574

4.561.511.091

4.148.655.534

 

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir

4.718.571.279

4.643.524.843

4.544.355.105

 

 

Verulegur bati varđ á rekstri Ríkisútvarpsins á árinu 2004.  Hagnađur af rekstri fyrir afskriftir (EBITDA) varđ 391,0 m.kr. áriđ 2004 samanboriđ viđ 132,6 m.kr. hagnađ áriđ áđur.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi varđ 126,3 m.kr. áriđ 2004 en áriđ áđur var 107,3 m.kr. halli. Batann má rekja til markvissra ađhaldsađgerđa sem leiddu til ţess ađ rekstrargjöld hćkkuđu innan viđ eitt prósent  frá árinu á undan. Tekjur af auglýsingum og kostun jukust á árinu sem er góđur árangur ţegar horft er til stöđugt harđnandi samkeppni. Afnotagjöld hćkkuđu um 7% hinn 1. maí.

 

Á  undanförnum árum hefur Ríkisútvarpiđ tekist á viđ stöđugan rekstrarvanda sem má rekja til minnkandi rauntekna og aukinna skuldbindinga vegna greiđslna af lífeyrisláni og framlags til Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Til ţess ađ bregđast viđ ţessum vanda hefur ítrekađ veriđ fariđ ofan í rekstur stofnunarinnar til ađhalds og hagrćđingar. Alţingi hefur í reynd viđurkennt ţessa erfiđu stöđu međ ţví ađ heimila Ríkisútvarpinu hallarekstur í fjárlögum.

 

Rekstur Ríkisútvarpsins á síđasta ári var í góđu samrćmi viđ fjárlög sem gerđu ráđ fyrir 45,0 m.kr. rekstrarhalla. Rekstrartap ársins 2004 varđ 49,7 m.kr. samanboriđ viđ 313,7 m.kr. tap áriđ áđur.  Áriđ 2004 var sölutap af fasteign á Akureyri 35,9 m.kr. Ţetta ţýđir ađ eiginlegur rekstur stofnunarinnar var nánast hallalaus á árinu 2004 sem er mikill viđsnúningur frá fyrri árum.

 

Í lok ársins var Ríkisútvarpinu gert ađ taka á sig 22,0 m.kr. vegna uppgjörs uppsafnađra lífeyrisskuldbindinga Sinfóníuhljómsveitar Íslands og er sú upphćđ fćrđ yfir eigiđ fé í efnahagsreikningi. Eigiđ fé lćkkađi af framangreindum ástćđum úr 82,0 milljónum í upphafi ársins í 10,2 milljónir í lok ársins.

 

Framtíđarhorfur

Ljóst er ađ umtalsverđur árangur hefur orđiđ af ađhaldsađgerđum síđustu ára. Engu ađ síđur er fjárhagsstađa Ríkisútvarpsins slćm. Bókfćrt eigiđ fé er nćr horfiđ og rými til fjárfestinga til endurnýjunar í tćkjabúnađi og í dreifikerfi afar lítiđ. Búast má viđ ađ launa- og verđlagshćkkanir verđi miklar á yfirstandandi ári. Viđ ţví verđur vart brugđist nema međ tekjuaukningu eđa afnámi greiđslna til Sinfóníuhljómsveitar Íslands og af lífeyrisskuldbindingum. Ríkisútvarpiđ stendur á tímamótum og ţađ er fyrst og fremst í höndum löggjafans ađ ákveđa hvernig á ţeim málum verđur tekiđ. Lagt hefur veriđ fram stjórnarfumvarp á Alţingi um ađ breyta Ríkisútvarpinu í sameignarfélag í eigu ríkisins.

 

Frekari upplýsingar veitir Guđmundur Gylfi Guđmundsson framkvćmdastjóri fjármáladeildar í síma 8627166.


Til baka