Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
CDO 1
Fjárfestingasjóðurinn CDO1 - Ársuppgjör   29.3.2005 10:58:19
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Rekstrarfélag Kaupþings Búnaðarbanka 12 2004.pdf
Inngangur:

·          Hagnaður fagfjárfestasjóðsins CDO1 sem færður var á hlutdeildarskírteini árið 2004 nam 5 m.kr. árið 2004, en fagfjárfestasjóðurinn CDO1 er útgefandi skuldabréfaflokkanna CDO1 A1, CDO1 A2, CDO1 A3, CDO1 A4, CDO1 A5, CDO1 B1, CDO1 B2, CDO1 B3, CDO1 C1, CDO1 C2 og CDO1 C3 sem skráðir eru á Kauphöll Íslands.

 

·          Eigið fé fagfjárfestasjóðsins CDO1 nam 824 m.kr. þann 31. desember 2004 og heildareignir 4.700 m.kr.

 

·          Ársreikningur Rekstrarfélags Kaupþings Búnaðarbanka hf. sem er rekstrarfélag fagfjárfestasjóðsins CDO1 var endurskoðaður af KPMG Endurskoðun sem telur að reikningurinn gefi rétta og glögga mynd af afkomu, efnahag og hreinni eign fagfjárfestasjóðsins CDO1.

 

·          Nánari upplýsingar um afkomu og efnahag fagfjárfestasjóðinn CDO1 er að finna í ársreikningi Rekstrarfélags Kaupþings Búnaðarbanka hf., sem er rekstraraðili sjóðsins, undir slóðinni:

 

·          Ársreikningur Rekstrarfélags Kaupþings Búnaðarbanka verður tilbúinn 31. mars n.k. og má nálgast hann í mótttöku Rekstrarfélags Kaupþings Búnaðarbanka hf. að Borgartúni 19, Reykjavík.

 

Nánari upplýsingar um ársreikning Rekstrarfélags Kaupþings Búnaðarbanka hf. veitir Hrafn Árnason, fram­kvæmda­stjóri í síma 444-6000.

 

Sjá frétt Rekstrarfélags Kaupþings Búnaðarbanka:  http://news.icex.is/newsservice/MMIcexNSWeb.dll/newspage?language=IS&pagetype=marketnewslist&primarylanguagecode=IS&newsnumber=31070


Til baka