Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
BYKO
Smáragarđur - Ársuppgjör 2004   11.3.2005 14:35:33
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Smáragarđur 12 2004.pdf

Smáragarđur ehf.  - samantekt úr ársreikningi

 

 

31.des.04

31.des.03

 

 

 

Rekstrarreikningur:

Ţús.kr.

Ţús.kr.

 

 

 

Rekstrartekjur...........................................

520.291

313.567

Rekstrargjöld:...........................................

-160.002

-105.366

 

 

 

Hagnađur fyrir. afskriftir og fjármagnsliđi......

360.289

208.201

Afskriftir...................................................

164.600

100.743

 

 

 

Hagnađur fyrir fjármagnsliđi........................

195.689

107.458

Hreinar fjármagnstekjur (gjöld)....................

20.292

-23.809

 

 

 

Hagnađur f. skatta....................................

215.981

83.649

Tekjuskattur.............................................

-39.483

-14.164

 

 

 

Hagnađur ársins...............................

176.498

69.485

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur:

 

 

 

 

 

Fastafjármunir..........................................

4.798.660

4.140.247

Veltufjármunir...........................................

55.755

7.872

 

 

 

Eignir samtals...................................

4.854.415

4.148.119

 

 

 

Eigiđ fé....................................................

691.533

515.034

Skuldbindingar..........................................

330.292

323.871

Langtímaskuldir........................................

2.134.536

2.456.899

Skammtímaskuldir....................................

1.698.054

852.315

 

 

 

Eigiđ fé og skuldir samtals:...........

4.854.415

4.148.119

 

 

 

 

 

 

Kennitölur og sjóđsstreymi

 

 

 

 

 

Eigiđ fé í % af heildareignum

14,25

12,42

Veltufé frá rekstri

165.940

123.360

 

 

Ársreikningur Smáragarđs ehf fyrir áriđ 2004 hefur veriđ stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra félagsins og áritađur fyrirvaralaust af endurskođanda félagsins.  Félagiđ er hluti af samstćđu Norvikur hf og er megintilgangur ţess rekstur og eignarhald fasteigna og annarra fastafjármuna.

 

Liđiđ ár er fyrsta heila starfsár félagsins eftir samruna ţess viđ fasteignafélagiđ Bíldshöfđa ehf.  Á liđnu ári hóf félagiđ mikla uppbyggingu á Austurlandi nánar tiltekiđ Reyđarfirđi.  Ţá hélt áfram uppbygging glćsilegrar verslunar á Selfossi sem félagiđ afhenti leigutaka um mitt liđiđ ár.  Ţá hóf félagiđ miklar endurbćtur ađ Bíldshöfđa 20 og er áformađ ađ afhenda leigutaka endurbćtt húsnćđi um mitt ár 2005.  Félagiđ vinnur nú ađ mörgum áhugaverđum verkefnum m.a í samvinnu viđ stćrsta leigutaka félagsins og má ćtla ađ mikil gróska einkenni komandi rekstrarár gangi áćtlanir félagsins eftir.

 

 

AFKOMA  2004

 

Heildartekjur félagsins voru 505,9 m.kr. og hagnađur eftir skatta 176,5 m.kr.  Félagiđ keypti ýmsar eignir á s.l. ári sem komust ekki í virkan rekstur fyrr en undir áramót og skiluđu ţví ekki tekjum fyrr en langt var liđiđ á rekstraráriđ.  Tekjustreymi félagsins byggir á leigusamningum ađ stćrstum hluta og hefur félagiđ gert langtímaleigusamninga um flestar fasteignir í eigu ţess.

 

 

Efnahagur og sjóđsstreymi 2004

 

Heildareignir félagsins voru 4.854,4 m.kr. í árslok 2004 og er heildaraukning eigna um 17%.  Eigiđ fé jókst á sama tíma um 34% og nam í árslok um 692 m.kr.    Veltufé frá rekstri nam 166 m.kr.

 


Til baka