Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SMLI
Smáralind - Ársuppgjör 2004   18.2.2005 15:58:39
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Smáralind 12 2004.pdf
Tap Smáralindar ehf

Tap Smáralindar ehf. nam 43 mkr. á árinu 2004.  Hagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA) nam 601 mkr. sem er rúmlega 16% aukning frá fyrra ári. Veltufé frá rekstri nam 307 mkr. og handbćrt fé frá rekstri nam 209 mkr. Í lok tímabilsins var eiginfjárhlutfall félagsins 44% ađ teknu tilliti til víkjandi láns frá móđurfélaginu.

 

Breyting á reikningsskilađferđ

Félagiđ hefur hćtt ađ verđleiđrétta reikningsskilin í samrćmi viđ lög frá árinu 2001. Ef beitt hefđi veriđ sömu ađferđ og á fyrra ári hefđi afkoma ársins 2004 veriđ 328 mkr. betri og eigiđ fé félagsins hefđi orđiđ 401 mkr. hćrra.

 

 

Ársreikningur 2004 (mkr.)

2004

2003

Rekstrartekjur

1.148

1.063

Rekstrargjöld án afskrifta

546

547

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir og fjármagnsliđi (EBITDA)

601

516

Afskriftir

358

340

Rekstrarhagnađur án fjármagnsliđa

244

176

Hreinar fjármagnstekjur/fjármagnsgjöld)

(298)

(329)

Hagnađur (tap) fyrir skatta

(54)

(153)

Hagnađur (Tap) 

(43)

(88)

Heildareignir

10.300

10.626

Eigiđ fé

1.856

1.899

Víkjandi lán frá móđurfélagi 

2.680

2.486

Eigiđ fé og víkjandi lán samtals

4.536

4.385

Veltufé frá rekstri 

307

177

Handbćrt fé frá rekstri 

209

87

Eiginfjárhlutfall ađ teknu tilliti til víkjandi láns frá móđurfélagi

44%

41%

Veltufjárhlutfall 

0,59

0,28

 

 

Tekjur

Heildartekjur námu 1.148 mkr. Ţar af námu leigutekjur 903 mkr. sem er um 9% hćkkun frá fyrra ári.

 

Gjöld

Rekstrargjöld án afskrifta voru 546 mkr. sem er um 1. mkr. lćkkun frá fyrra ári. Afskriftir námu 358 mkr. Fjármagnsliđir voru neikvćđir um 298 mkr. samanboriđ viđ 329 mkr. áriđ áđur. Breytingin á milli ára skýrist af sveiflum á gengi íslensku krónunnar.

 

Eignir

Heildareignir í árslok 2004 námu 10.300 mkr. ţar af nam bókfćrt verđ verslunar-miđstöđvarinnar Smáralindar 9.903 mkr.

 

Eigiđ fé

Í árslok 2004 var eigiđ fé félagsins 1.856 mkr. og víkjandi lán frá móđurfélaginu nam 2.680 mkr.  Samtals námu ţví víkjandi lán og eigiđ fé (eiginfjárígildi) 4.536 mkr. í árslok 2004.

 

Skuldir

Í lok tímabilsins námu heildarskuldir án víkjandi láns frá móđurfélaginu 5.764 mkr. ţar af voru langtímaskuldir 5.309 mkr. Heildarskuldir félagsins án víkjandi láns frá móđurfélaginu lćkkuđu um 478 mkr. milli ára.

 

Stađa og horfur

Nú hafa 14 milljónir gesta komiđ í Smáralind frá ţví ađ verslunarmiđstöđin var opnuđ fyrir rúmum 3 árum. Á árinu 2004 komu 10,4% fleiri gestir í Smáralind en áriđ ţar á undan. Heildarvelta í verslunarmiđstöđinni jókst um 16% á milli ára sem er umtalsvert meira en sem nam aukningu í smásöluverslun á landinu öllu en áćtlađ er ađ hún hafi veriđ 4-5%.

 

Eftirspurn er eftir húsnćđi í verslunarmiđstöđinni heldur enn áfram ađ aukast og er nú langt umfram ţađ sem áćtlanir félagsins gerđu ráđ fyrir. Ţannig eru langir biđlistar hjá félaginu eftir ađ leigurými losni. Ţá hefur leiguverđ fariđ stöđugt hćkkandi eftir ađ ţađ náđi lágmarki á miđju ári 2003.

 

Áćtlađ er ađ afkoma af rekstri félagsins fyrir fjármagnsliđi muni batna á ţessu ári, m.a. vegna nýrra leigusamninga, hćkkandi leiguverđs, áhrifa aukinnar veltu á veltutengda leigusamninga og lćkkun rekstrarkostnađar.

 

 

 

Nánari upplýsingar veitir:

Pálmi Kristinsson,

framkvćmdastjóri Smáralindar ehf.

sími 528-8000

 

 


Til baka