Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
OPKF
Opin Kerfi Group - Ársuppgjör 2004   17.2.2005 17:46:06
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska  English
 Opin Kerfi Group 12 2004.pdf
 Opin Kerfi Group 4Q Results.pdf
Stjórn Opin Kerfi Group hf

Stjórn Opin Kerfi Group hf. hefur gengiđ frá ársreikningi félagsins fyrir 1. janúar–31. desember 2004. Reikningurinn er gerđur eftir sömu reiknings­skilaađferđum og á undanförnum árum ađ öđru leiti en ţví ađ í stađ línulegrar afskriftar viđskiptavildar verđur framkvćmt árlegt virđisrýrnunarpróf á viđskiptavild.  Breytingin hefur ţau áhrif ađ afkoma samstćđunnar á árinu er 235 milljónum króna betri (og eigiđ fé hćrra) en ef beitt hefđi veriđ sömu ađferđ og áđur. Breyting ţessi er í samrćmi viđ nýútgefinn alţjóđlegan reikningsskilastađal, IFRS 3.

 

í milljónum króna

Ársfjórđungar

Fjögur ár til samanburđar

 

 

 

2004

okt-des

2004

júl-sept

2004

apr-jún

2004

jan-mar

2003

okt-des

2004

 

2003

 

2002

 

2001

 

Rekstur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

4.394

2.866

3.822

3.681

3.869

14.763

11.756

10.071

6.169

Rekstrargj. Án afskrifta

(4.076)

(2.748)

(3.614)

(3.520)

(3.677)

(13.958)

(11.168)

(9.294)

(5.663)

Rekstrarhagnađur án afskrifta (EBITDA)

318

118

208

161

192

805

588

777

506

Samrunakostnađur

 

 

 

0

(110)

 

(110)

 

 

Afskriftir

(228)

(61)

(66)

(63)

(121)

(418)

(424)

(309)

(159)

Rekstrarhagn. (EBIT)

90

57

142

98

(40)

387

54

468

347

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

90

(18)

(32)

(29)

(31)

10

(82)

10

(137)

Niđurfćrsla hlutabréfaeignar

(1)

(4)

(35)

(12)

(48)

(51)

(100)

(296)

(325)

Áhrif hlutdeildarfélaga

(2)

(6)

(15)

2

(19)

(20)

(37)

(76)

(377)

Tekjuskattur

(87)

5

(17)

(1)

29

(101)

9

(73)

153

Hlutdeild minnihluta

0

2

(2)

0

(2)

0

(31)

15

73

Hagnađur (tap)

90

36

41

58

(112)

225

(187)

48

(266)

 

Efnahagur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

 

 

 

 

 

3.765

4.124

2.926

3.336

Veltufjármunir

 

 

 

 

 

3.530

3.196

2.461

2.329

Eignir samtals

 

 

 

 

 

7.259

7.320

5.387

5.728

Eigiđ fé

 

 

 

 

 

2.603

2.313

1.307

1.247

Hlutdeild minnihluta

 

 

 

 

 

0

0

243

238

Langtímaskuldir

 

 

 

 

 

1.437

1.745

1.661

2.154

Skammtímaskuldir

 

 

 

 

 

3.255

3.262

2.176

2.089

Eigiđ fé og skuldir

 

 

 

 

 

7.295

7.320

5.387

3.728

Sjóđstreymi:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

 

 

 

 

 

636

340

655

316

Handbćrt fé frá rekstri

 

 

 

 

 

883

746

935

(42)

Helstu kennitölur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

 

 

 

 

 

1,08

0,99

1,13

0,97

Eiginfjárhlutfall

 

 

 

 

 

0,36

0,32

0,24

0,22

Arđsemi eigin fjár miđađ viđ heilt ár

 

 

 

 

 

12,5%

(21,1%)

7,7%

(23,7%)


 

Met rekstrarhagnađur (EBITDA) Opin Kerfi Group á fjórđa ársfjórđungi

 

Heildarvelta Opin Kerfi Group á fjórđa ársfjórđungi var 4.394 milljónir króna samanboriđ viđ 3.869 milljónir króna áriđ áđur. Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir (EBITDA) var 318 milljónir króna (eđa um 7,2% af veltu) samanboriđ viđ 192 milljónir króna áriđ áđur. Ţetta er hćsta ársfjórđungslega velta félagsins og hćsti ársfjórđungslegi rekstrarhagnađur félagsins frá upphafi.

 

Hagnađur samstćđunnar eftir skatta á fjórđa ársfjórđungi var 90 milljónir króna en 112 milljón króna tap var á sama ársfjórđungi 2003, en hafa ţarf í huga ađ breyting varđ í međferđ afskrifta viđskiptavildar á milli ára.

 

Rekstrartekjur jukust um 26% á milli ára

 

Rekstrartekjur samstćđunnar á árinu 2004 voru 14.763 milljónir króna samanboriđ viđ 11.756 milljónir króna áriđ 2003. Tekjur hafa ţví aukist um 26% á milli ára. Í Svíţjóđ kom félagiđ Virtus AB inn í samstćđuna frá 1. júní 2003 og í Danmörku kom félagiđ DataRex A/S inn í samstćđuna 1. janúar 2004 en Tölvudreifing hf. fór úr samstćđunni 1. júlí 2003.  Um 64% tekna samstćđunnar koma nú erlendis frá.  Ţessar breytingar höfđu áhrif á rekstur dótturfélaganna fram eftir ári, en áhrifanna gćtir lítiđ í fjórđa ársfjórđungi og er góđ afkoma hans stađfesting á ţví.

 

Rekstrarhagnađur fyrir afskriftir (EBITDA) var 806 milljónir króna á árinu 2004, en var 589 milljónir króna áriđ áđur, sem er um 37% aukning á milli ára, og er samkvćmt upprunalegri áćtlun.

 

Veltufé frá rekstri var 636 milljónir króna samanboriđ viđ 340 milljónir króna áriđ 2003.

 

Hagnađur eftir skatta var 225 milljónir króna en 187 milljón króna tap var áriđ 2003.

 

Upprunaleg áćtlun fyrir Opin Kerfi Group hf. áriđ 2004 stóđst

 

Velta og rekstrarhagnađur ársins var í samrćmi viđ upprunalega áćtlun sem kynnt var í upphafi árs, međ veltu á bilinu 14,5 til 15,5 milljarđar króna og EBITDA rekstrarhagnađ á bilinu 750 til 850 milljónir króna.

 

Fjöldi starfsmanna hjá samstćđu félagsins var 625 um áramót.  Kögun hf. á 95,5% hluta í Opin Kerfi Group hf. í árslok 2004 og vinnur ađ innlausn ţess sem eftir stendur.  OKG hefur veriđ afskráđ úr Kauphöll Íslands.  OKG  kemur inní samstćđu Kögunar frá 1. desember 2004.  Kögun hefur keypt Teymi ehf. frá OKG og hyggst fćra Skýrr hf. frá OKG frá og međ áramótum. 

 

Áćtlanir OKG fyrir áriđ 2005 međ ţau ţrjú rekstrarfélög sem eftir verđa, Opin kerfi ehf., Kerfi AB og Kerfi A/S, eru ađ velta verđi yfir 13 milljarđar króna og ađ EBITDA rekstrarhagnađur verđi yfir 650 milljónir króna. 

 

Í stjórn sitja Gunnlaugur M. Sigmundsson, formađur, Skúli Valberg Ólafsson varaformađur, Örn Karlsson, Vilhjálmur Ţorsteinsson og Bjarni Birgisson.  

 

Gylfi Árnason (gylfi.arnason@okg.is) er forstjóri Opin Kerfi Group hf. og Birgir Sigurđsson (birgir.sigurdsson@okg.is) er framkvćmdastjóri fjármála.  Ţeir veita nánari upplýsingar, síminn er 570-1000.

 

Reikningurinn í heild sinni liggur frammi til skođunar á skrifstofu félagsins ađ Höfđabakka 9, og á vefnum www.okg.is.  Ársreikningurinn hefur fengiđ fyrirvaralausa áritun löggiltra endurskođenda félagsins.  Kynningarfundur fyrir greiningarađila og hluthafa verđur haldinn föstudaginn 18. febrúar klukkan 08:30 í húsnćđi Opinna kerfa ehf. ađ Höfđabakka 9.

 


 

Af dótturfélögunum

 

Opin Kerfi Group hf. samanstóđ áriđ 2004 af móđurfélaginu, tveimur eignarhaldsfélögum og fimm rekstrarfélögum sem eru; Opin kerfi ehf., Skýrr hf., Teymi ehf., Kerfi A/S í Danmörku og Kerfi AB í Svíţjóđ.  Sundurliđun á félög og lönd er í međfylgjandi töflu.

 

Opin kerfi ehf.

Rekstrarumhverfi Opinna kerfa ehf. hefur veriđ hagstćtt á árinu.  HP er mjög samkeppnisfćrt á markađinum og eftirspurn á HP vörum góđ.  Reksturinn sem keyptur var frá Grunni hf. og Microsoft lausnirnar sem keyptar voru međ IM (Information Management ehf) hafa reynst góđ viđbót og styrkt rekstrargrunn fyrirtćkisins.  Í heild hefur ţetta skilađ töluverđum vexti í veltu (+24%) og rekstrarhagnađi (+88%) miđađ viđ fyrra ár.  Horfur eru á áframhaldandi vexti á árinu 2005, bćđi í veltu og afkomu.

Forstjóri Opinna kerfa ehf. er Agnar Már Jónsson.

 

Skýrr hf.

Rekstrarhagnađur (EBITDA) Skýrr hf. á árinu 2004 var samkvćmt áćtlun og rekstrartekjur jukust um 3%. Hagnađur Skýrr eftir skatta var lćgri en á horfđist eftir 9 mánađa uppgjöriđ sem skýrist međ sérstökum afskriftum í fjórđa ársfjórđungi sem koma í kjölfar nýrra eigenda OKG og áherslubreytingum ţeirra.  Nýir eigendur hyggjast fćra Skýrr frá OKG til Kögunar frá og međ áramótum.

Forstjóri Skýrr hf. er Hreinn Jakobsson.

 

Teymi ehf.

Rekstrartekjur Teymis og rekstrarhagnađur á árinu 2004 voru undir áćtlun en rekstrarhagnađur (EBITDA) var 11% af veltu.  Teymi var selt frá OKG til Kögunar í árslok og verđur ţví ekki hluti af  OKG á árinu 2005.

Framkvćmdastjóri Teymis ehf. er Ragnar Marteinsson.

 

Kerfi AB

Velta Kerfi AB í Svíţjóđ á fjórđa ársfjórđungi var um 2.490 milljónir króna sem er hćsta ársfjórđungslega veltan til ţessa.  Rekstrarhagnađur (EBITDA) var 145 milljónir króna í ársfjórđungnum og 207 milljónir króna fyrir áriđ í heild. Heildarvelta ársins var 8.188 milljónir króna. Fyrri hluti ársins markađist enn af sameiningarkostnađi og öđrum einskiptiskostnađi.  Síđasti ársfjórđungurinn endurspeglar rekstrarafkomu sem má vćnta nú ţegar sameiningu er ađ fullu lokiđ og er í samrćmi viđ vćntingar sem stjórnendur félagsins höfđu í upphafi fjórđungsins.
Horfur eru á ađ velta aukist og afkoma ársins 2005 verđi mikiđ betri en 2004. 

Forstjóri Kerfi AB er Anders Grönlund.

 

Kerfi A/S

Fjórđi ársfjórđungurinn var mjög góđur hjá Kerfi A/S í Danmörku. DataRex sem keypt var á árinu og sameinađ Kerfi A/S, hefur komiđ sameinuđu fyrirtćki nú í ţá sterku stöđu sem búist var viđ er kaupin fóru fram.  Velta var 1.189 milljónir króna á árinu sem er 92% aukning frá 2003, og rekstrarhagnađur (EBITDA) var 52 milljónir króna en ađeins um 21 milljón króna áriđ áđur.  Horfur eru góđar í Danmörku og gera stjórnendur félagsins ráđ fyrir vexti bćđi í veltu og afkomu.

Forstjóri Kerfi A/S er Carsten Egeberg.

 

Opin kerfi eignarhaldsfélag ehf.

Á árinu hefur stefnu félagsins veriđ framfylgt í ţá veru ađ fćkka minnihlutaeignum í félögum, en eiga dótturfélögin ađ fullu.  Ţví var 28% hlutur í Kerfi A/S keyptur á árinu.  Eignasafn Opin Kerfi Group hf. utan dótturfélaganna var bókfćrt í árslok 2003 á um 380 milljónir króna en var um 150 milljónir króna um síđustu áramót, ţar af eru um 130 milljónir króna hjá Skýrr hf.  Áfram verđur leitast viđ ađ einfalda minnihlutaeignir félagsins.

 

 

 

 


 

Sundurliđun veltu og rekstrarhagnađar eftir fyrirtćkjum og löndum:

(Innbyrđis viđskipti félaga eru nettuđ út)

 

 

í ţúsundum króna

Q4 2004

Q3 2004

Q2 2004

Q1 2004

 

Q4 2003

VELTA:

 

 

 

 

 

 

OKG ( móđurfélag )

4.810

3.300 

3.960 

3.610 

 

6.299 

Opin kerfi ehf.

886.326

714.941 

721.364 

753.261 

 

709.364 

Skýrr hf.

609.447

418.446 

514.226 

535.675 

 

571.260 

Teymi ehf. *

52.056

47.180 

58.134 

58.687 

 

0 

ÍSLAND

1.552.639

1.183.867 

1.297.684 

1.351.233 

 

1.286.923 

Kerfi AB   SVÍŢJÓĐ

2.489.614

1.469.811 

2.191.993 

2.037.214 

 

2.354.558 

Kerfi A/S  DANMÖRK

357.820

212.591 

332.522 

286.473 

 

227.606 

 

4.394.073

2.866.269 

3.822.199 

3.674.920 

 

3.869.087 

Vöxtur m.v. sama tíma fyrra ár

13,6%

3,3%

34,3%

62,0%

 

 

EBITDA:

 

 

 

 

 

 

 

OKG ( móđurfélag )

(30.297)

(12.308)

(21.467)

(23.864)

 

(18.398 )

Opin kerfi ehf.

62.091

49.964 

50.859 

45.734 

 

40.662 

Skýrr hf.

96.164

108.473 

98.836 

92.026 

 

82.570 

Teymi ehf. *

3.840

2.207 

11.383 

6.694 

 

 

ÍSLAND

131.798

148.336 

139.611 

120.590 

 

104.834 

Kerfi AB   SVÍŢJÓĐ

145.313

(22.849)

48.084 

35.971 

 

69.675 

Kerfi A/S  DANMÖRK

40.980

(7.412)

20.710 

4.576 

 

17.211 

 

318.002

118.075 

208.405 

161.137 

 

191.720 

Vöxtur m.v. sama tíma fyrra ár

65,9%

-7,3%

35,0%

40,0%

 

 

EBIT:

 

 

 

 

 

 

 

OKG ( móđurfélag )

(30.387)

(12.309)

(21.466 )

(24.136 )

 

           (17.614)

Opin kerfi ehf.

56.367

50.320 

46.646 

43.407 

 

38.969 

Skýrr hf.

(80.088)

70.886 

61.646 

54.610 

 

43.187 

Teymi ehf.*

3.368

1.676 

10.705 

5.793 

 

 

ÍSLAND

(50.740)

110.573  

97.531 

79.674 

 

64.542 

Kerfi AB   SVÍŢJÓĐ

101.326

(43.986)

26.255 

15.231 

 

(118.297)

Kerfi A/S  DANMÖRK

39.351

(9.422)

18.624 

3.344 

 

13.873 

 

89.937

57.165 

142.410 

98.249 

 

 (39.882)

Vöxtur m.v. sama tíma fyrra ár

 

509,4%

154,8%

246,7%

 

 

 

 

* Teymi tilheyrđi Skýrr hf. til áramóta 2003/2004.

 

 


Til baka