Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
HAGA
HUSA
Eigendaskipti að Húsasmiðjunni   4.2.2005 16:04:34
Flokkur: Skuldabréfafréttir      Íslenska
Hluthöfum í Eignarhaldsfélagi Húsasmiðjunnar ehf

Hluthöfum í Eignarhaldsfélagi Húsasmiðjunnar ehf. hefur nú fjölgað og eru þeir þessir: Baugur Group hf. 45%, Saxhóll ehf. 18,3%, Fjárfestingarfélagið Prímus ehf. 18,3% og Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. 18,3%. Þá hefur félagið keypt hlutafé Baugs Group í Húsasmiðjunni hf. og þar með eignast allt hlutafé félagsins.

 

Í stjórn Eignarhaldsfélags Húsasmiðjunnar eiga sæti Árni Pétur Jónsson, Árni Hauksson, Sigrún Alda Jónsdóttir, Guðmundur Ingi Karlsson og Skarphéðinn B. Steinarsson, sem jafnframt er formaður.

 


Til baka