Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LTSJ
Líftćknisjóđurinn - Ársuppgjör   28.1.2005 14:37:47
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Fréttatilkynning.doc
 Líftćknisjóđurinn 12 2004.pdf
Líftćknisjóđurinn MP BIO hf - hálfsársuppgjör 2001

 

Helstu kennitölur:

 

 

2004

2003

 

 

 

Rekstratekjur

8.825.675

-84.197.964

Rekstrargjöld

16.715.608

20.058.268

Innleyst tap ársins

-7.889.933

-104.256.232

Óinnleyst gengistap/hagnađur

-164.920.306

21.010.721

 

 

 

Tap  flutt á eigiđ fé

-172.810.239

-83.245.511

 

 

 

 

 

 

 

2004

2003

 

 

 

Hlutabréfaeign

390.234.859

554.897.800

Kröfur

43.695.492

51.604.020

Ađrar eignir

5.557.975

961.682

Eignir samtals

439.488.326

607.463.502

 

 

 

Eigiđ fé

324.175.975

496.986.214

Skuldir

115.312.351

110.477.288

Eigiđ fé og skuldir

439.488.326

607.463.502

 

 

 

Handbćrt fé í árslok

5.475.985

790.249

 

 

 

 

 

 

Tap á hverja krónu nafnverđs

-1,01

 

Innra virđi

1,90

 

Eiginfjárhlutfall

74%

 

 

 

Almennt um uppgjöriđ.

 

Eignarhlutir félagsins í óskráđum félögum, sem ađ stćrstum hluta eru erlend, eru sem fyrr metnir miđađ viđ kaupverđ í erlendri mynt ađ teknu tilliti til gengisbreytinga. Í lok árs 2001 var fćrđ til lćkkunar á bókfćrđu verđi eignarhluta 800 milljóna kr. niđurfćrsla og stóđ hún óbreitt fram yfir 9 mánađa uppgjör 2003. Í ársreikningi fyrir 2003 var niđurfćrslan lćkkuđ um 150 milljónir króna og stendur hún í 650 milljónum króna í ársuppgjöri fyrir 2004.

 

Ţrátt fyrir ađ vel hafi gengiđ viđ ađ draga úr rekstrarkostnađi Líftćknisjóđsins hf á árinu 2004, samanboriđ viđ fyrri ár, ţá er ţađ sterk stađa íslensku krónunnar sem og veiking bandaríkjadals sem hefur mest áhrif á afkomu félagsins á árinu 2004. Er breytingin á gengi krónunnar miđađ viđ bandaríkjadal megin ástćđan fyrir óinnleystu gengistapi upp á 164,9 milljónir króna en ţađ eru tćp 30% af verđmćti hlutabréfa í eigu félagsins eins og ţađ var í upphafi árs. 

 

Međfylgjandi súlurit sýnir breytingarnar í óinnleystum tekjum og gjöldum milli ársfjórđunga 2004 og einnig yfir 4 ársfjórđung 2003.  (Sjá viđhengi).

 

Af ţessu sést ađ á 12 mánađa tímabili er breytingin frá ţví ađ vera 69,5 milljóna króna óinnleystur gengishagnađur á 4 ársfjórđungi 2003 í 162,1 milljóna króna óinnleyst gengistap á 4 ársfjórđungi 2004, ţ.e breyting upp á 231,6 milljónir króna.

 

Á međfylgjandi súluriti yfir ţróun heildareigna félagsins koma áhrifin af óinnleystu gengistapi sterklega fram, ekki síst á árinu 2001 ţegar ţađ var 613 milljónir króna og svo á síđasta ári, eins og kom fram hér ađ framan.  (Sjá viđhengi)

 

Stjórnendur Líftćknisjóđsins hf vilja enn sem fyrr benda á ađ fjárfesting í lyfja-, líftćkni- og erfđatćknifyrirtćkjum er almennt afar áhćttusöm og ţrátt fyrir ađ ţeir hafi trú á ađ eignir félagsins komi til međ ađ skila ávinningi, ţá beri ađ skođa ţćr og almenna starfsemi félagsins međ tilliti til ţess. Auk ţess má geta ađ Líftćknisjóđurinn hf, hefur fjárfest í tiltölulega fáum fyrirtćkjum sem gerir áhćttuna enn meiri.

 

Skattinneign félagsins er reiknuđ en ekki fćrđ í árshlutareikninginn vegna óvissu um nýtingu hennar í framtíđinni.  Útreikningurinn byggist á óinn­leystum gengismun hlutabréfa og mismun efnahagsliđa samkvćmt skattuppgjöri annars vegar og árshlutareikningi félagsins hins vegar. Reiknuđ skattinneign í lok tímabilsins nemur 246,2 milljónum króna.

 

Kröfur upp á 43,7 milljónir króna koma til vegna tveggja brúarlána til BioStratum Inc.

 

Nánari upplýsingar veitir Jón Ingi Benediktsson framkvćmdastjóri félagsins í síma 5173280.

 

 


Til baka