Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
TNGI
Tangi - Stjórn boðar til hluthafafundar 6. janúar nk.   27.12.2004 13:27:07
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
Stjórn Tanga hf

Stjórn Tanga hf. hefur ákveðið að boða til hluthafafundar fimmtudaginn 6. janúar kl. 14:00.  Fundurinn verður haldinn í Kaupvangi, Vopnafirði.

 

Á dagskrá fundarins verður:

 

Samrunaáætlun sem stjórn Tanga hf. samþykkti á fundi sínum 23.nóv. síðastl.

um samruna HB Granda hf., Tanga hf., Bjarnareyjar ehf. og Svans RE-45 ehf.

 

Samrunaáætlunin liggur frammi á skrifstofu félagsins.  Jafnframt má sjá hana

á vef Kauphallarinnar.

 


Til baka