Stjórn Tanga hf. hefur ákveðið að boða til
hluthafafundar fimmtudaginn 6. janúar kl. 14:00. Fundurinn verður
haldinn í Kaupvangi, Vopnafirði.
Á dagskrá fundarins verður:
Samrunaáætlun sem stjórn Tanga hf. samþykkti á
fundi sínum 23.nóv. síðastl.
um samruna HB Granda hf., Tanga hf.,
Bjarnareyjar ehf. og Svans RE-45 ehf.
Samrunaáætlunin liggur frammi á skrifstofu
félagsins. Jafnframt má sjá hana
á vef Kauphallarinnar.