Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
VISHF
Vátryggingarfélag Íslands - Beiðni um afskráningu samþykkt   20.12.2004 16:05:57
Flokkur: Skráningar / afskráningar   Tilkynningar frá Kauphöllinni      Íslenska  English

Kauphöll Íslands hefur samþykkt fram komna beiðni um afskráningu hlutabréfa Vátryggingarfélags Íslands hf. af Tilboðsmarkaði Kauphallarinnar. Gætur ehf og eigendur þess hafa eftir yfirtökutilboð eignast 99,910% af heildarhlutafé félagsins. Félagið uppfyllir því ekki skilyrði skráningar um dreifingu hlutafjár. Félagið verður afskráð eftir lokun viðskipta miðvikudaginn 22. desember 2004 með vísan til liðar 7.5.2 í reglum fyrir útgefendur verðbréfa í Kauphöll Íslands hf.


Til baka