Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
GRND
TNGI
Samruni HB Granda, Tanga, Bjarnareyjar og Svans RE-45   23.11.2004 14:46:27
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska
 Samrunaáćtlun - HB Grandi, Tangi, Svanur.pdf
 Samrunaefnahagsreikningur - HB Grandi Tangi Svanur.pdf
Stjórnir HB Granda hf

Stjórnir HB Granda hf., Tanga hf., Bjarnareyjar ehf. og Svans RE-45 ehf. samţykktu á fundum sínum dag ađ sameina félögin undir nafninu HB Grandi hf. og var samrunaáćtlun ţar ađ lútandi samţykkt á fundunum.  Samruninn miđast viđ 1. október 2004 og er stefnt ađ ţví ađ leggja samrunann fyrir hluthafafundi í félögunum um n.k. áramót.  Hlutafé í HB Granda hf. verđur aukiđ um 227,7 millj. kr. og er gert ráđ fyrir ţví ađ hluthafar í Tanga hf. fái hlutabréf í HB Granda hf. ađ nafnverđi 0,249 kr. fyrir hverja 1 kr. í Tanga hf. sem ţeir láta af hendi.

 


Til baka