Lokað verður fyrir viðskipti með bréf Kaldbaks hf. í dag, 19. nóvember 2004, vegna skipta á hlutabréfum í Kaldbaki hf. fyrir hlutabréf í Burðarási hf.