Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
AFL
Atorka - Afl fjárfestingarfélag eignast 17,05% eignarhlut í Low and Bonar plc.   16.11.2004 11:00:58
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska
Tilkynning þess efnis að Afl fjárfestingarfélag hf

Tilkynning þess efnis að Afl fjárfestingarfélag hf. hefði eignast 17,05% eignarhlut í breska iðnfyrirtækinu Low and Bonar plc. birtist á London Stock Exchange þann 15. nóvember.

 

Afl fjárfestingarfélag er dótturfélag Fjárfestingarfélagsins Atorku hf.  Atorka á í dag rúmlega 99% af virku hlutafé í Afli.

 

Nánari upplýsingar veitir Styrmir Þór Bragason, framkvæmdarstjóri Atorku í síma 540-6200

 


Til baka