Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
KALD
Hluthafafundur Kaldbaks 18. nóvember 2004   10.11.2004 09:40:34
Flokkur: Hluthafafundir      Íslenska
 Auglýsing.pdf
Hluthafafundur Kaldbaks hf

Hluthafafundur Kaldbaks hf. verður haldinn á 4. hæð á Fiðlaranum á Akureyri fimmtudaginn 18. nóvember 2004 og hefst hann kl. 18:00

 

Á dagskrá fundarins verða eftirtalin mál:

 

Samruni við Burðarás hf.

 

Önnur mál, löglega upp borin.

 

Tillögur frá hluthöfum sem bera á upp á hluthafafundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir hluthafafund.

 

Dagskrá, tillögur, samrunaáætlun, ársreikningur fyrir rekstarárið 2003 sem og árshlutauppgjör fyrir fyrstu 9 mánuði rekstrarársins 2004 munu liggja frammi á skrifstofu Kaldbaks, viku fyrir auglýstan fundardag.

 


Til baka