Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LTSJ
Líftćknisjóđurinn - 9 mánađa uppgjör   22.10.2004 14:17:02
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Líftćknisjóđurinn 092004.pdf
Líftćknisjóđurinn MP BIO hf - hálfsársuppgjör 2001
  • Tap á fyrstu níu mánuđum ársins var 16,8  milljónir króna samanboriđ viđ 155 milljón króna tap á sama tímabili 2003.
  • Innleyst tap tímabilsins var 14 milljónir króna samanboriđ viđ 106,5 milljóna króna tap á fyrstu níu mánuđum ársins 2003.
  • Óinnleyst gengistap tímabilsins var 2,8 milljónir króna samanboriđ viđ 48,4 milljón króna tap á sama tímabili í fyrra.   
  • Heildareignir Líftćknisjóđsins hf, voru 595,2 milljónir króna í lok tímabilsins en voru 607.5 í ársbyrjun.
  • Eigiđ fé Líftćknisjóđsins hf var 480,6 milljónir króna í lok tímabils en var 496,9 milljónir króna  í ársbyrjun.

 

Helstu kennitölur:

 

3Q 2004                       3Q 2003

                                                           

Rekstratekjur

-1.396.510

-91.043.221

Rekstrargjöld

12.634.615

15.546.412

Innleyst tap tímabils

-14.031.125

-106.589.633

Óinnleyst gengistap

-2.783.175

-48.476.649

 

Tap  flutt á eigiđ fé        

-16.814.300

-155.066.282

 

 

30.09.2004                  31.12.2003

 

Hlutabréfaeign

 552.371.990

 554.897.800

Kröfur

   40.271.244

   51.604.020

Ađrar eignir

     2.602.442

       961.682

Eignir samtals

 595.245.676

 607.463.502

 

Eigiđ fé

 480.171.914

 496.986.214

Skuldir

 115.073.762

 110.477.288

Skuldir og eigiđ fé

 595.245.676

 607.463.502

 

                                                           

Handbćrt fé í lok tímabils

     2.498.092

    41.180.691

 

Tap á hverja krónu nafnverđs

- 0.10

Innra virđi

 2.81

Eiginfjárhlutfall

 81%

 

                                               

Almennt um uppgjöriđ.

 

Eignarhlutir félagsins í óskráđum félögum, sem ađ stćrstum hluta eru erlend, eru sem fyrr metnir miđađ viđ kaupverđ í erlendri mynt ađ teknu tilliti til gengisbreytinga. Í lok árs 2001 var fćrđ til lćkkunar á bókfćrđu verđi eignarhluta 800 milljóna kr. niđurfćrsla og stóđ hún óbreitt fram yfir 9 mánađa uppgjör 2003. Í ársreikningi fyrir 2003 var niđurfćrslan lćkkuđ um 150 milljónir króna og stendur hún í 650 milljónum króna í lok ţriđja ársfjórđungs 2004.

 

Stjórnendur Líftćknisjóđsins hf vilja enn sem fyrr benda á ađ fjárfesting í lyfja-, líftćkni- og erfđatćknifyrirtćkjum er almennt afar áhćttusöm og ţrátt fyrir ađ ţeir hafi trú á ađ eignir félagsins komi til međ ađ skila ávinningi, ţá beri ađ skođa ţćr og almenna starfsemi félagsins međ tilliti til ţess. Auk ţess má geta ađ Líftćknisjóđurinn hf, hefur fjárfest í tiltölulega fáum fyrirtćkjum sem gerir áhćttuna enn meiri.

 

Skattinneign félagsins er reiknuđ en ekki fćrđ í árshlutareikninginn vegna óvissu um nýtingu hennar í framtíđinni.  Útreikningurinn byggist á óinn­leystum gengismun hlutabréfa og mismun efnahagsliđa samkvćmt skattuppgjöri annars vegar og árshlutareikningi félagsins hins vegar. Reiknuđ skattinneign í lok tímabilsins nemur 218,1 milljónum króna.

 

Kröfur upp á 40,2 milljónir króna koma til vegna brúarláns til BioStratum Inc. og vegna uppgjöra í tengslum viđ hlutafjárútbođ félagsins.

 

Nánari upplýsingar veitir Jón Ingi Benediktsson framkvćmdastjóri félagsins í síma 5173280.

 

 


Til baka