Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
BURD
KALD
Samrunáætlun Burðaráss og Kaldbaks   15.10.2004 14:01:56
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska  English
 Samrunaáætlun.pdf
 Merger Schedule.doc
Stjórnir Burðaráss hf

Stjórnir Burðaráss hf. og Kaldbaks hf. hafa undirritað sameiginlega áætlun um samruna félaganna. Fyrirhugað er að samruninn miðist við 1. október 2004 og tekur Burðarás hf. við öllum rekstri, eignum og skuldum, réttindum og skyldum Kaldbaks hf. frá þeim tíma.

Hluthafar Kaldbaks hf. fá 0,637841438 hluti í Burðarási hf. fyrir hvern 1 hlut í Kaldbaki hf.

 

Samrunaáætlun er birt í Lögbirtingablaðinu í dag, þann 15. október 2004. Samrunagögn liggja einnig frammi hjá báðum félögum, auk þess sem þau eru meðfylgjandi þessari tilkynningu í fréttakerfi Kauphallarinnar.

 

Samruninn verður lagður fyrir hluthafafund Kaldbaks hf., sem haldinn verður í fyrsta lagi einum mánuði eftir birtingu samrunaáætlunarinnar, en dagsetning hluthafafundarins verður auglýst síðar.

 


Til baka