Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
AFL
ATOR
Niđurstađa yfirtökutilbođs Atorku til hluthafa í Afli   11.10.2004 11:14:56
Flokkur: Fyrirtćkjafréttir      Íslenska
Yfirtökutilbođ Fjárfestingarfélagsins Atorku hf

Yfirtökutilbođ Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. til hluthafa í Afli fjárfestingarfélagi hf. rann út klukkan 16:00 föstudaginn 8. október. Eignarhlutur Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. í Afli fjárfestingarfélagi er ađ yfirtökutímanum liđnum 1.634.075.125 krónur ađ nafnverđi eđa sem nemur 85,98% af heildarhlutafé og 97,00% af virku hlutafé. Hlutabréf Afls fjárfestingarfélags hf. voru afskráđ úr Kauphöll Íslands hf. föstudaginn 8. október 2004 ţar sem félagiđ uppfyllti ekki lengur skilyrđi um dreifingu hlutafjár.

 

Fjárfestingarfélagiđ Atorka hf. mun gefa út nýtt hlutafé til ađ greiđa hluthöfum í Afli fjárfestingarfélagi hf. í tengslum viđ yfirtökutilbođiđ. Gert er ráđ fyrir ađ hlutabréfaskiptunum verđi lokiđ miđvikudaginn 13. október 2004.

 


Til baka