Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
AFL
ATOR
AFL fjárfestingarfélag - Flöggun   11.10.2004 11:12:34
Flokkur: Flagganir      Íslenska  English
Nafn tilkynningarskylds aðila

Nafn tilkynningarskylds aðila

Fjárfestingarfélagið Atorka hf.

 

 

Heimilisfang

Laugavegi 182

 

 

Dagsetning viðskipta

11.10.2004

Fjöldi hluta í viðskiptum

106.914.238

Fjöldi hluta fyrir viðskipti

1.527.160.887

Fjöldi hluta eftir viðskipti

1.634.075.125

Hlutfall af heildarhlutafé fyrir viðskipti %

80,35%

Hlutfall af heildarhlutafé eftir viðskipti %

85,98%

Tilkynnt á grundvelli

1. tl. 1. mgr. 28. gr. laga nr. 33/2003

 

 

 

 

Aðrar upplýsingar

 

Viðskiptin eru gerð á grundvelli yfirtökutilboðs Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. til allra hluthafa í Afli fjárfestingarfélagi hf. Hluthafar sem samþykkja tilboðið fá hluti í fjárfestingarfélaginu Atorku hf., sbr. opinbert tilboðsyfirlit dags. 10. september 2004. Hlutabréfaskiptin verða framkvæmd í kerfi Verðbréfaskráningar Íslands hf. fyrir lok miðvikudagsins 13. október 2004. Afl fjárfestingarfélag á eigin bréf að nafnverði 215.915.267 krónur. Eignarhlutur Fjárfestingarfélagsins Atorku hf. í Afli fjárfestingarfélagi er því 97,00% af virku hlutafé.

 

 


Til baka