Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
HUSA
Kjalarvogur - 6 mánađa uppgjör   31.8.2004 14:53:46
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Kjalarvogur 062004.pdf
Rekstrarreikningur í ţús

Lykiltölur

 

 

 

Rekstrarreikningur í ţús. kr.

1.1.–30.06.2004

1.7.-31.12.2003

Rekstrartekjur

818.021

793.024

Rekstrargjöld

732.809

740.334

Hagnađur fyrir fjármagnsgjöld

85.212

52.690

Fjármagnsgjöld

42.592

45.295

Hagnađur af reglulegri starfsemi fyrir skatta

42.620

7.395

Tekjuskattur

7.687

1.301

Hagnađur af reglulegri starfsemi eftir skatta

34.933

6.094

 

 

 

Efnahagsreikningur í ţús. kr.

30.06.2004

31.12.2003

Eignir samtals

759.743

889.720

Eigiđ fé

51.027

16.094

 

 

 

Fjárhagsleg ţróun:

 

 

Veltufé frá rekstri

58.235

18.666

Handbćrt fé til rekstrar

0

9.915

 

 

 

Kennitölur:

 

 

Veltufjárhlutfall

3,72

4,09

Eiginfjárhlutfall

6,7%

1,8%

 

Árshlutareikningur Kjalarvogs ehf.

Árshlutareikningur Kjalarvogs ehf. fyrir tímabiliđ jan-júní 2004 hefur í dag veriđ stađfestur af stjórn og framkvćmdastjóra félagsins.  Kjalarvogur ehf. var stofnađur ţann 12. nóvember 2003, er félagiđ tók viđ hluta af rekstri Húsasmiđjunnar hf. viđ skiptingu hennar. Viđ samruna Eignarhaldsfélags Húsasmiđjunnar ehf. og Húsasmiđjunnar h.f. 1.1.2004, varđ félagiđ dótturfélag Húsasmiđjunnar h.f., sem á allt hlutaféđ, og er árshlutareikningurinn hluti af samstćđureikningi móđurfélagsins.

 

Rekstur

Hagnađur Kjalarvogs ehf. jan – júní 2004 nam  34,9 m.kr.  Rekstrartekjur tímabilsins námu 818 m.kr., vörunotkun 503 m.kr. og annar rekstrarkostnađur 230 m.kr.  Enginn starfsmađur starfađi hjá félaginu á tímabilinu, en Húsasmiđjan hf. sá um daglegan rekstur.

Fjármagnsgjöld tímabilsins námu 43 m.kr.

Veltufé frá rekstri nam 58 m.kr.

 

Efnahagur

Heildareignir Kjalarvogs ehf. 30.06.2004 voru bókfćrđar á 760 m.kr. Heildarskuldir félagsins voru um 709 m.kr. 30.06.2004 og ţar af námu  langtímaskuldir um 497 m.kr. Veltufjárhlutfall í lok tímabilsins var 3,72.  Eigiđ fé Kjalarvogs ehf. ţann 30.06.2004 nam 51 m.kr og eiginfjárhlutfall var 6,7%.


Til baka