Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
IAV
Íslenskir ađalverktakar - 6 mánađa uppgjör   31.8.2004 14:13:07
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 IAV 062004.pdf
Hagnađur af rekstri ÍAV hf

Hagnađur af rekstri ÍAV hf. á fyrstu sex mánuđum ársins 2004 ađ teknu tilliti til skatta nam 214 milljónum króna.

 

Íslenskir ađalverktakar hf.             

Helstu tölur úr árshlutauppgjöri 30. júní 2004   ( í ţús. kr. )

 

 

S A M S T Ć Đ A

 

2004

2003

2002

2001

2000

 

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Jan. - júní

Rekstrarreikningur

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

4.196.319

3.837.181

3.281.039

4.368.284

3.378.922

Rekstrargjöld

(3.665.984)

(3.564.379)

(3.009.117)

(3.894.957)

(3.033.861)

Hagnađur fyrir afskriftir

530.335

272.802

271.922

473.327

345.061

Afskriftir

(128.381)

(185.712)

(143.692)

(152.115)

(98.194)

Hagnađur fyrir fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

401.954

87.090

128.230

321.212

246.867

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

(132.168)

(4.713)

76.584

(561.226)

(138.351)

Hagnađur (Tap) af reglulegri starfsemi fyrir skatta

269.786

82.377

204.814

(240.014)

108.516

Reiknađur tekju- og eignarskattur

(56.244)

(19.540)

(56.428)

63.075

(41.057)

Hagnađur fyrir áhrif hlutdeildarfélags

213.542

62.837

148.386

(176.939)

67.459

Hagnađur (Tap) af rekstri hlutdeildarfélags

0

17.419

73.955

(37.506)

14.076

Hagnađur (Tap) tímabilsins

213.542

80.256

222.341

(214.445)

81.535

Efnahagsreikningur

 

 

 

 

 

Eignir:

 

 

 

 

 

Fastafjármunir

6.135.208

3.347.025

3.584.726

3.658.432

3.364.626

Veltufjármunir

7.549.311

5.092.059

4.429.925

5.097.878

6.861.656

Eignir alls

13.684.519

8.439.084

8.014.651

8.756.310

10.226.282

Eigiđ fé:

 

 

 

 

 

Eigiđ fé samtals

7.224.132

3.432.543

3.245.165

2.822.084

2.824.275

Skuldir:

 

 

 

 

 

Skuldbindingar

1.157.821

348.928

203.788

247.897

132.544

Langtímaskuldir

3.726.937

2.885.310

1.772.728

1.890.814

1.635.118

Skammtímaskuldir

1.575.629

1.772.303

2.792.970

3.795.515

5.634.345

Skuldir samtals

6.460.387

5.006.541

4.769.486

5.934.226

7.402.007

Skuldir og eigiđ fé samtals

13.684.519

8.439.084

8.014.651

8.756.310

10.226.282

Kennitölur

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

383.650

254.008

229.803

111.064

311.864

Handbćrt fé frá rekstri (til rekstrar)

602.970

1.758.146

922.693

(157.819)

(437.596)

Fjárfestingar í fastafjármunum

97.985

(97.628)

75.967

175.256

1.294.664

Veltufjárhlutfall

4,79

2,87

1,59

1,34

1,22

Eiginfjárhlutfall

52,8%

40,7%

40,5%

32,2%

27,6%

Innra virđi

5,46

2,59

2,45

2,02

2,02

Afkoma á hverja krónu nafnverđs

0,16

0,06

0,17

-0,15

0,06

Arđur á hverja krónu nafnverđs

0,00

0,00

0,09

0,07

0,07

Ávöxtun eigin fjár

6,2%

4,9%

14,8%

-14,2%

5,8%

Međalfjöldi starfsmanna

446

497

459

672

752

 

 

Á stjórnarfundi Íslenskra ađalverktaka hf. ţann 31. ágúst 2004 var árshlutareikningur fyrir tímabiliđ janúar - júní stađfestur.  Árshlutarreikningur Íslenskra ađalverktaka hf. hefur ađ geyma samstćđureikning félagsins og dótturfélaga ţess.  Hann er gerđur eftir sömu reikningsskilaađferđum og áriđ áđur, ađ öđru leyti en ţví ađ reikningsskilin eru ekki leiđrétt fyrir verđlagsbreytingum.

 

Rekstur á fyrri helmingi ársins 2004

Rekstrartekjur samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. námu 4.196 milljónum króna á fyrri helmingi ársins 2004, samanboriđ viđ 3.837 milljónir króna á sama tímabili áriđ 2003.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi, skatta og afskriftir (EBITDA) var 530 milljónir króna, samanboriđ viđ 273 milljónir króna á sama tímabili áriđ áđur. 

Afskriftir tímabilsins eru 128 milljónir króna.  Hagnađur fyrir fjármagnsliđi og skatta nam 402 milljónum króna á tímabilinu, til samanburđar viđ 87 milljónir króna fyrir sama tímabil áriđ 2003.  Hagnađur félagsins fyrir skatta, ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa nam 270 milljónum króna samanboriđ viđ 82 milljónir króna fyrir sama tímabil áriđ 2003.  Ađ teknu tilliti til reiknađra skatta nam hagnađur félagsins á fyrri helmingi árs 2004  214 milljónum króna samanboriđ viđ 80 milljónir króna á fyrri helmingi árs 2003.

Fjármagnsliđir voru nettó neikvćđir um 132 milljónir króna á fyrri helmingi árs 2004, samanboriđ viđ ađ vera jákvćđir um 5 milljónir króna á sama tímabili áriđ 2003. 

 

Efnahagur

Heildareignir Íslenskra ađalverktaka hf. og dótturfélaga námu 13.685 milljónum króna í lok júní 2004 en voru 13.039 milljónir króna í árslok 2003.  Heildarskuldir samstćđunnar voru 6.460 milljónir króna í lok júní, en voru 6.028 milljónir króna í árslok 2003.  Bókfćrt eigiđ fé ţann 30. júní 2004 var 7.224 milljónir króna en í upphafi árs 7.010 milljónir króna.  Eiginfjárhlutfall í lok júní 2004 var 53% en ţađ var 54% í upphafi árs. 

 

Sjóđstreymi

Veltufé samstćđu Íslenskra ađalverktaka hf. frá rekstri á fyrri helmingi árs 2004 var 384 milljónir króna, samanboriđ viđ 254 milljónir króna fyrir sama tímabil áriđ 2003.  Handbćrt fé í lok júní 2004 var 1.026 milljónir króna samanboriđ viđ 771 milljónir króna í upphafi árs.  Veltufjárhlutfall var 4,8 í lok júní samanboriđ viđ 5,3 í upphafi árs 2004. 

 

 

Starfsemi ÍAV á fyrri helmingi árs 2004

Á fyrri hluta ársins 2004 gekk ágćtlega ađ afla félaginu nýrra verkefna, auk ţess sem áfram var unniđ ađ verkefnum frá fyrra ári.

 

Helstu verkefni sem félagiđ vann ađ á fyrri hluta árs 2004 voru bygging Rannsókna- og nýsköpunarhúss viđ Háskólann á Akureyri, bygging hótels í Ađalstrćti, bygging íţróttahúss og sundlaugar í Garđabć, bygging íbúđarhúsnćđis í Reykjavík og Mosfellsbć.  Ţá vinnur félagiđ ađ gerđ Arnarness- og Fífuhvammsvegar í Kópavogi, snjóflóđavarnargarđa á Seyđisfirđi auk margra annarra verkefna.  Loks skal geta ţess ađ ÍAV er međ talsverđa starfsemi á austurlandi í tengslum viđ ţá uppbyggingu sem ţar fer fram, svo sem byggingu leikskóla á Egilsstöđum og verslunarmiđstöđvar á Reyđarfirđi.

 

Hjá Íslenskum ađalverktökum hf. og dótturfélögum ţess störfuđu ađ međaltali 446 starfsmenn á fyrri hluta ársins 2004.

 

 

Framtíđarhorfur

Mikil gróska hefur veriđ í ţróunarstarfsemi ÍAV sem er ađ skila félaginu áhugaverđum verkefnum og auk ţess er ljóst ađ á allra nćstu árum verđa veruleg umsvif í verklegum framkvćmdum bćđi á sviđi stóriđju og virkjana en einnig í vegagerđ og samgöngubótum. 

ÍAV er alhliđa verktakafyrirtćki sem hefur starfsemi um allt land og lítur á allt Ísland sem heimamarkađ og hefur getu og reynslu til hverskyns verklegra framkvćmda.  Einnig fylgist félagiđ ávallt međ verkefnum í Fćreyjum og á Grćnlandi og er tilbúiđ ađ endurvekja starfsemi ţar ef áhugaverđ tćkifćri bjóđast.  Ţar sem ÍAV haslar sér völl er ţađ stefna ađ vinna sem best međ heimamönnum á hverjum stađ.

 

Stjórnendur ÍAV sjá veruleg og áhugaverđ tćkifćri á nćstu árum til áframhaldandi sóknar og aukinna umsvifa í starfsemi félagsins.

 

Árshlutareikning ÍAV má nálgast á skrifstofu félagsins ađ Höfđabakka 9 í Reykjavík, á skrifstofu félagsins á Keflavíkurflugvelli og á vefslóđinni:  www.iav.is

 


Til baka