Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
LTSJ
Líftćknisjóđurinn - 6 mánađa uppgjör   19.8.2004 14:09:14
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Líftćknisjóđurinn062004.pdf
  • Hagnađur á fyrstu sex mánuđum ársins var 13,4  milljónir króna samanboriđ viđ 133,1 milljón króna tap á sama tímabili 2003.
  • Innleyst tap tímabilsins var 10,9 milljónir króna samanboriđ viđ 97,7 milljóna króna tap á fyrri helmingi ársins 2003.
  • Óinnleystur gengishagnađur tímabilsins var 24,2 milljónir króna samanboriđ viđ 35,4 milljón króna tap á sama tímabili í fyrra.   
  • Heildareignir Líftćknisjóđsins hf, voru 625,9 milljónir króna í lok tímabilsins en voru 607.5 í ársbyrjun.
  • Eigiđ fé Líftćknisjóđsins hf var 510,4 milljónir króna í lok tímabils en var 496,9 milljónir króna  í ársbyrjun.

 

Helstu kennitölur:

 

1H 2004

1H 2003

Rekstratekjur

-2.324.191

-87.980.242

Rekstrargjöld

8.547.897

9.775.895

Innleyst tap tímabils

-10.872.088

-97.756.137

Óinnleystur gengishagnađur (-tap)

24.239.671

-35.372.137

 

 

 

Hagnađur (-tap) flutt á eigiđ fé

13.367.583

-133.128.703

 

 

 

 

 

 

 

30.6.2004

31.12.2003

 

 

 

Hlutabréfaeign

580.394.836

554.897.800

Kröfur

43.775.919

51.604.020

Ađrar eignir

1.712.639

961.682

Eignir samtals

625.883.394

607.463.502

 

 

 

Eigiđ fé

510.353.797

496.986.214

Skuldir

115.529.597

110.477.288

Skuldir og eigiđ fé

625.883.394

607.463.502

 

 

 

Handbćrt fé í lok tímabils

1.585.928

16.356.852

 

 

 

 

 

 

Hagnađur á hverja krónu nafnverđs

  0.08

 

Innra virđi

  2.99

 

Eiginfjárhlutfall

82%

 

                                               

Almennt um uppgjöriđ.

 

Eignarhlutir félagsins í óskráđum félögum, sem ađ stćrstum hluta eru erlend, eru sem fyrr metnir miđađ viđ kaupverđ í erlendri mynt ađ teknu tilliti til gengisbreytinga. Í lok árs 2001 var fćrđ til lćkkunar á bókfćrđu verđi eignarhluta 800 milljóna kr. niđurfćrsla og stóđ hún óbreitt fram yfir 9 mánađa uppgjör 2003. Í ársreikningi fyrir 2003 var niđurfćrslan lćkkuđ um 150 milljónir króna og stendur hún í 650 milljónum króna í lok annars ársfjórđungs 2004.

 

BioStratum Inc

 

Fasa 2 prófunum á Pyridorin  lokiđ

 

BioStratum Inc, sem er stćrsta eign Líftćknisjóđsins hf, kynnti í síđustu viku niđurstöđur fundar međ Bandarísku lyfjamálastofnuninni (U.S. Food and Drug Administration – FDA)  varđandi árangur Fasa 2 prófanna á tilraunalyfinu Pyridorin  (Pyridorin End of Phase II Meeting).    Tilkynnti FDA ađ Fasa 2 prófunum á Pyridorin vćri lokiđ,  jafnframt ţví sem lagđur var grunnur ađ verkáćtlun um Fasa 3 prófanir á sjúklingum međ týpu 2 sykursýki og nýrnaskemmdir (diabetic nephropathy) af hennar völdum.   Ţessi áfangi styrkir trú manna á ţađ ađ félagiđ nái ađ ljúka tilraunum međ ţetta merka lyf međ tilćtluđum árangri og ţađ verđi komiđ á markađ fyrir árslok 2006. Ţetta er einhver stćrsti áfangi BioStratum í ţróun ţessa lyfs og mun hafa umtalsverđ áhrif á samningagerđ félagsins viđ lyfjafyrirtćki. 

 

Viđrćđur viđ lyfjafyrirtćki

Viđrćđur viđ lyfjafyrirtćki standa nú yfir um áframhaldandi klínískar prófanir (Fasa 3) og markađssetningu á Pyridorin.   Er horft til ţess ađ verđandi samstarfsađili BioStratum taki yfir og klári Fasa 3, sem er síđasti áfanginn í klínískum prófunum, sćki um skráningu og komi lyfinu á markađ ađ ţví loknu.   Stćrđ og umfang slíks samnings er háđ mörgum ţáttum en almenna reglan hefur veriđ sú, í tilvikum sem ţessum, ađ samstarfsađilinn greiđir áfangagreiđslur viđ undirritun samnings, einnig á međan prófanir og skráning standa yfir, auk hluta af allri sölu lyfsins eftir ađ ţađ er komiđ á markađ.   Enn hafa samningar ekki veriđ undirritađir um Pyridorin en frétta af gangi mála  er ađ vćnta  á nćstunni.  Nauđsynlegt er ađ taka fram ađ ţrátt fyrir ţessa yfirlýsingu FDA um ađ Fasa 2 sé lokiđ og ţrátt fyrir áhuga lyfjafyrirtćkja á Pyridorin, ţá er ekki hćgt ađ fullyrđa á ţessu stigi ađ samningaviđrćđum muni ljúka međ tilćtluđum árangri fyrir BioStratum.

Mögulegur samruni eđa skráning á markađ

 

Stjórn félagsins ákvađ ađ samhliđa viđrćđum viđ lyfjafyrirtćki um Pyridorin fćri fram skođun á mögulegum samruna BioStratum Inc. viđ önnur félög. Einnig var stjórnendum félagsins faliđ ađ athuga međ mögulega  skráningu félagsins á markađ.    Er vinna viđ bćđi ţessi verkefni í fullum gangi, en hefđbundinn fyrirvari settur um óvissu um endanlega niđurstöđu.

 

Mikil ţörf fyrir lyf eins og Pyridorin 

 

Nýrnaskemmdir (Diabetic Nephropathy) eru taldar koma fram hjá 30 – 40% allra sjúklinga međ týpu 1 og týpu 2 sykursýki og eru talin ađal örsök alvarlegra nýrnabilanna (ESRD) hjá ţessum hópum.  Ţrátt fyrir ađ miklu sé kostađ til ađ reyna ađ koma í veg fyrir nýrnaskemmdir hjá sykursjúkum, ţá hćkkar tíđni sjúkdómsins međ miklum hrađa og er taliđ ađ kostnađur vegna alvarlegra nýrnabilanna sé kominn yfir 18 milljarđa bandaríkjadala á ári í Bandríkjunum einum, og eykst hann stöđugt samfara mikilli fjölgun sjúklinga međ týpu 2 sykursýki.  Sumariđ 2002 veitti FDA BioStratum forgang međ Pyridorin, en til ađ fá forgang (Fast Track Status) ţarf tilraunalyfi ađ vera ćtlađ ađ lćkna alvarlega eđa lífshćttulega sjúkdóma. Jafnframt ţarf ađ sýna fram á möguleika ţess til ađ bćta úr lćknisfrćđilegu vandamáli ţar sem mikil ţörf er fyrir hendi og önnur úrrćđi eru ekki til stađar.

 

Líftćknisjóđurinn hf á um 8% í BioStratum Inc. Er félagiđ stćrsta eign sjóđsins og situr Jón Ingi Benediktsson framkvćmdastjóri Líftćknisjóđsins hf sem áheyrnarfulltrúi međ fullan tillögu og umrćđurétt í stjórn BioStratum Inc.

 

 

 

Til viđbótar viđ ţađ sem ađ framan hefur veriđ sagt vilja stjórnendur Líftćknisjóđsins hf enn sem fyrr benda á ađ fjárfesting í lyfja-, líftćkni- og erfđatćknifyrirtćkjum er almennt afar áhćttusöm og ţrátt fyrir ađ ţeir hafi trú á ađ eignir félagsins komi til međ ađ skila ávinningi, ţá beri ađ skođa ţćr og almenna starfsemi félagsins međ tilliti til ţess. Auk ţess má geta ađ Líftćknisjóđurinn hf, hefur fjárfest í tiltölulega fáum fyrirtćkjum sem gerir áhćttuna enn meiri.

 

Skattinneign félagsins er reiknuđ en ekki fćrđ í árshlutareikninginn vegna óvissu um nýtingu hennar í framtíđinni.  Útreikningurinn byggist á óinn­leystum gengismun hlutabréfa og mismun efnahagsliđa samkvćmt skattuppgjöri annars vegar og árshlutareikningi félagsins hins vegar. Reiknuđ skattinneign í lok tímabilsins nemur 213,3 milljónum króna.

 

Kröfur upp á 43.7 milljónir króna koma til vegna brúarláns til BioStratum Inc. og vegna uppgjöra í tengslum viđ hlutafjárútbođ félagsins.

 

Nánari upplýsingar veitir Jón Ingi Benediktsson framkvćmdastjóri félagsins í síma 5173280.

 

 

 


Til baka