Markaðsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveðnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
AH
Skuldabréf Austur Héraðs, AH 03 1, verða skráð 11. ágúst nk.   10.8.2004 10:48:49
Flokkur: Skráningar / afskráningar      Íslenska  English
Skuldabréf Austur Héraðs, 1

Skuldabréf Austur Héraðs, 1. flokkur 2003 (AH 03 1), verða skráð þann 11. ágúst 2004. Heildarnafnverð flokksins er 400 m.kr. Útgáfudagur var 11. desember 2003. Skuldabréfin bera fasta 5,35% vexti. Endurgreiða skal verðbættan höfuðstól skuldarinnar með 17 jöfnum afborgunum 11. desember ár hvert, fyrst 11. desember 2007 og síðast 11. desember 2023. Vexti ber að greiða á gjalddögum og afborganir. Skuldabréfin eru bundin vísitölu neysluverðs með grunnviðmiðun 229,3 stig (í desember 2003). Bréfin eru gefin út í 10 m.kr. einingum. Flokkurinn er opinn.

 

Auðkenni: AH 03 1. ISIN-auðkenni. IS0000009298. Orderbook ID: 25797

 

Umsjónaraðili: Landsbanki Íslands hf.

 


Til baka