Markağsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtækjalisti > Nıjustu fréttir > Fréttir á ákveğnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvæn útgáfa
LTSJ
Líftæknisjóğurinn - Tilkynning frá BioStratum Inc.   10.8.2004 10:25:06
Flokkur: Fyrirtækjafréttir      Íslenska
BioStratum – Fasa II prófunum á Pyridorin lokiğ

BioStratum Inc. – Fasa 2 prófunum á Pyridorin lokiğ

 

BioStratum Inc. hefur sent frá sér tilkynningu şar sem fram kemur ağ félagiğ hafi átt árangursríkan fund meğ Bandarísku lyfjamálastofnuninni (U.S. Food and Drug Administration – FDA)  varğandi niğurstöğur Fasa 2 prófanna á tilraunalyfinu Pyridorin  (Pyridorin End of Phase II Meeting).

Féllst FDA á ağ Fasa 2 prófunum á Pyridorin væri lokiğ jafnframt şví sem lagğur var grunnur ağ verkáætlun um Fasa 3 prófanir á sjúklingum meğ tıpu 2 sykursıki og nırnaskemmdir (diabetic nephropathy) af hennar völdum.

 

“Viğ erum afar ánægğ meğ ağ fá tækifæri til ağ halda áfram meğ prófanir á Pyridorin, sem er okkar stærsti lyfjakandídat og sá sem lengst er kominn í prófunum” segir Dr. Bob Schotzinger forstjóri BioStratum Inc. “Í skırslu FDA kemur fram ağ viğ höfum lagt fram nægjanlegt magn af gögnum, sem viğkoma bæği verkun Pyridorin og öryggi viğ notkun, til şess ağ şeir samşykki ağ fariğ verği meğ Pyridorin áfram í Fasa 3 prófanir. Í samræmi viğ tillögur FDA er áætlağ ağ í Fasa 3 verği Pyridorin prófağ á u.ş.b 1.200 sjúklingum meğ tıpu 2 sykursıki og nırnaskemmdir af hennar völdum” bætti Dr. Schotzinger viğ.

 

Pyridorin hefur şá einstöku verkun ağ şağ dregur úr myndun efna (AGEs) sem talin eru valda ımsum fylgikvillum sykursıki. Auk nırnaskemmda (nephropathy) má nefna blindu (retinopathy) og taugaskemmdir (neuropathy).

 

Nırnaskemmdir (Diabetic Nephropathy) eru taldar koma fram hjá 30 – 40% allra sjúklinga meğ tıpu 1 og tıpu 2 sykursıki og eru talin ağal örsök alvarlegra nırnabilanna (ESRD) hjá şessum hópum.  Şrátt fyrir ağ miklu sé kostağ til ağ reyna ağ koma í veg fyrir nırnaskemmdir hjá sykursjúkum, şá hækkar tíğni sjúkdómsins meğ miklum hrağa og er taliğ ağ kostnağur vegna alvarlegra nırnabilanna sé kominn yfir 18 milljarğa bandaríkjadala á ári í Bandríkjunum einum, og eykst hann stöğugt samfara mikilli fjölgun sjúklinga meğ tıpu 2 sykursıki. 

 

Á síğasta ári kynnti BioStratum Inc. niğurstöğur şriggja klínískra prófa (multi national, double-blind, placebo controlled studies)  şar sem Pyridorin var gefiğ sjúklingum  meğ nırnaskemmdir af völdum tıpu 1 og tıpu 2 sykursıki. Fengu sjúklingarnir ımist Pyridorin eğa lyfleysu (placebo) til viğbótar viğ hefğbundna meğferğ viğ nırnaskemmdum.

 

Niğurstöğur prófanna benda til ağ Pyridorin sé bæği öruggt lyf og árangursríkt viğ meğferğ á nırnaskemmdum af völdum sykursıki.

 

Líftæknisjóğurinn hf á rúm 8% í BioStratum Inc. Er félagiğ stærsta eign sjóğsins og situr Jón Ingi Benediktsson framkvæmdastjóri Líftæknisjóğsins hf sem áheyrnarfulltrúi meğ fullan tillögu og umræğurétt í stjórn BioStratum Inc.

 

Nánari upplısingar veitir Jón Ingi Benediktsson í síma 5173280.  

 

 


Til baka