Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
ESKJA
Eskja - 6 mánađa uppgjör   6.8.2004 09:19:05
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Eskja062004.pdf
FRÉTTATILKYNNING

Tölulegt yfirlit Eskju hf. 2000-2004

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jan-júní

Jan-júní

Jan-júní

Jan-júní

Jan-júní

 

2004

2003

2002

2001

2000

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

1.983.017.265

1.598.168.957

2.285.725.640

1.798.730.495

1.415.527.624

Rekstrargjöld

1.293.387.386

1.123.667.077

1.450.125.231

1.153.248.697

1.117.852.964

 

 

 

 

 

 

Vergur Hagnađur

689.629.879

474.501.880

835.600.409

645.481.798

297.674.660

Hlutfall af veltu

35%

30%

37%

36%

21%

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir afskriftir

689.629.879

474.501.880

835.600.409

645.481.798

297.674.660

 

 

 

 

 

 

Afskriftir fastafjármuna

(255.447.259)

(218.718.337)

(216.972.675)

(189.293.007)

(174.104.943)

 

 

 

 

 

 

Hagnađur fyrir fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

434.182.620

255.783.543

618.627.734

456.188.791

123.569.717

 

 

 

 

 

 

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)

255.387.643

60.142.587

494.906.996

(696.881.402)

(106.176.340)

 

 

 

 

 

 

Hagnađur  (tap) af reglulegri starfsemi fyrir skatta

178.794.977

315.926.130

1.113.534.730

(240.692.611)

17.393.377

 

 

 

 

 

 

Tekju- og eignarskattur

(31.754.681)

(31.754.681)

(211.814.979)

69.427.240

(5.264.732)

 

 

 

 

 

 

Hagnađur (tap)

147.885.797

284.171.449

901.719.751

(171.265.371)

12.128.645

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

491.896.992

392.595.456

732.970.903

486.841.646

190.264.750

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur í lok hvers árs/tímabils

 

 

 

 

 

 

 

 

30. 06. 2004

30. 06. 2003

30. 06. 2002

30. 06. 2001

31. 12. 2000

 

 

 

 

 

 

Óefnislegar  eignir

3.555.664.081

813.071.122

836.142.206

409.356.550

402.413.314

Varanlegir rekstrarfjármunir

3.225.556.462

3.756.456.092

4.072.945.505

4.153.443.028

4.085.083.576

 

 

 

 

 

 

Áhćttufjármunir og langtímakröfur

493.939.180

866.779.142

47.831.182

31.069.926

91.361.016

Veltufjármunir

1.748.606.704

1.872.097.863

1.683.533.929

1.353.010.946

1.008.487.316

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé (ađ međtöldu hlutafé)

1.499.613.817

2.383.970.660

2.175.009.657

1.002.762.860

1.112.619.088

Ţ.a. hlutafé

169.227.245

436.646.326

443.626.432

448.326.432

448.326.432

 

 

 

 

 

 

Skuldbindingar

514.340.511

374.101.759

387.092.657

141.134.698

210.561.938

 

 

 

 

 

 

Langtímaskuldir

5.290.075.395

2.568.977.072

2.747.798.833

3.470.854.672

3.048.039.363

 

 

 

 

 

 

Skammtímaskuldir

1.719.736.703

1.981.354.728

1.330.551.676

1.332.128.221

1.216.124.833

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Niđurstađa efnahagsreiknings

9.023.766.427

7.308.404.219

6.640.452.822

5.946.880.451

5.587.345.222

Skuldir og skuldbindingar

7.524.152.609

4.924.433.559

4.465.443.166

4.944.117.591

4.474.726.134

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,02

0,94

1,27

1,02

0,83

Eiginfjárhlutfall

16,62%

32,62%

32,75%

16,86%

19,91%

 

Hagnađur Eskju hf. dregst saman á milli ár og nam 148 milljónir króna á fyrstu sex mánuđum ársins.

 

Eskja hf. hefur skilađ árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuđi ársins 2004.  Rekstartekjur félagsins á tímabilinu námu 1983 milljónum en rekstargjöld 1293 milljónum.  Nam hagnađur fyrir afskriftir (EBIDTA) ţví tćplega 690 milljónum eđa 34,7% af rekstrartekjum, miđađ viđ 474 milljónir áriđ áđur, eđa 29,6%.  Afskriftir námu 255 milljónum og fjármagnsgjöld voru  255 milljónir.  Tekjuskattur var  31 milljón og nemur hagnađur fyrstu níu mánađa ţví  148 milljónum, miđađ viđ 270 milljóna króna hagnađ, á sama tímabili áriđ áđur.   Veltufé frá rekstri var 491 milljónir nú en 392 milljónir á sama tímabili í fyrra.

 

Ekki er lengur tekiđ tillit til áhrifa verđlagsbreytinga á reikningsskilin.  Eignir eru ekki lengur endurmetnar og ekki eru lengur fćrđar reiknađar tekjur vegna verđlagsbreytinga í rekstrarreikningi félagsins.  Ţessi breyting er í samrćmi viđ lög sem samţykkt voru á Alţingi í lok árs 2001.

 

Heildarveiđi skipa félagins á tímabilinu voru rúm 102  ţúsund tonn, ađ verđmćti 861 milljón, samanboriđ viđ tćp 90  ţúsund tonn, ađ verđmćti  800 milljónir, áriđ áđur. Framleiddar afurđir í Mjöl og Lýsisvinnslu Eskju námu tćplega 27 ţúsund tonnum miđađ viđ tćplega 25 ţúsund tonn áriđ áđur.  Framleiddar bolfiskafurđir jukust lítillega á milli ára.

 

Í mars  lauk uppkaupum núverandi hluthafa á útistandandi hlutafé í fyrirtćkinu og í kjölfariđ var Eskja hf. afskráđ úr Kauphöll Íslands. Fyrirtćkiđ er ennţá međ skráđ skuldabréf á markađi og birtir ţví rekstrarupplýsingar í samrćmi viđ reglugerđ nr. 433/1999.

 

Á öđrum ársfjórđungi var gengiđ frá sölu á nótastöđ Eskju til félags í meirihluta eigu Egersund AS  í Noregi.   Nótastöđin var afhent nýjum eigendum ţann 1. júlí síđastliđinn og hefur Eskja gert ţjónustusamning viđ hiđ nýja fyrirtćki.    Nótastöđin var seld međ hagnađi og gćtir áhrifa ţess í uppgjöri félagsins.

 

Rekstur félagsins út áriđ rćđst af hvernig kolmunnaveiđi og –vinnslu miđar á síđari hluta árs, en veiđar hafa gengiđ vel ţađ sem af er ári. Áćtlađ er ađ bolfiskveiđar og -vinnsla ársins breytist lítiđ frá fyrra ári.

 

Nánari upplýsingar veita Elfar Ađalsteinsson, starfandi stjórnarformađur og Haukur Björnsson, framkvćmdastjóri, í síma 470-6000.

 

 

 

 

 

 


Til baka