Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
AKU
Akureyrarbćr- Stćkkun skuldabréfaflokks um 650 milljónir króna   19.7.2004 09:44:27
Flokkur: Lýsingar   Skuldabréfafréttir      Íslenska
Akureyrarbćr hefur stćkkađ skuldabréfaflokkinn AKU 03 1 um 650 milljónir króna ađ nafnvirđi

Akureyrarbćr hefur stćkkađ skuldabréfaflokkinn AKU 03 1 um 650 milljónir króna ađ nafnvirđi.  Skuldabréfin voru seld í lokuđu útbođi.  Um er ađ rćđa stćkkun á ţegar útgefnum flokki verđtryggđrar skuldabréfa međ lokagjalddaga 20. mars 2013.  Nafnvirđi flokksins fyrir stćkkun var 1 milljarđur króna og verđur eftir stćkkun 1,65 milljarđar króna.  Bréfin eru skráđ í Kauphöll Íslands hf.

 

Bćjarráđ Akureyrarbćjar samţykkti stćkkun skuldabréfaflokksins AKU 03 1 um allt ađ 650 milljónir króna á fundi sínum ţann 29. apríl 2004. Tilgangur útbođsins er ađ fjármagna fjárfestingar ársins skv. fjárhagsáćtlun sveitarfélagsins fyrir áriđ 2004.

 

Kaupţing Búnađarbanki hf.  var umsjónarađili skuldabréfaútbođsins.

 

Nánari upplýsingar veitir Dan Brynjarsson, sviđsstjóri stjórnsýslusviđs Akureyrarbćjar, s. 460-1000.

 


Til baka