Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
SANB
Sandgerđisbćr - Ársuppgjör   11.6.2004 11:15:37
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Sandgerđisbćr122003.pdf
Fréttatilkynning vegna ársuppgjörs Sandgerđisbćjar vegna ársins 2003

Fréttatilkynning vegna ársuppgjörs Sandgerđisbćjar vegna ársins 2003.

 

Lykiltölur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

             Sveitarsjóđur A hluti

 

         Samantekiđ A og B hluti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ársreikningur 2002

Ársreikningur 2003

Ársreikningur 2002

Ársreikningur 2003

Í hlutfalli viđ rekstrartekjur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skatttekjur ……………………………………

71,6%

 

75,5%

 

62,1%

 

65,7%

 

Framlög jöfnunarsjóđs ………………………

20,0%

 

17,5%

 

17,3%

 

15,3%

 

Ađrar tekjur …………………………………..

8,4%

 

7,0%

 

20,6%

 

19,0%

 

 

100,0%

 

100,0%

 

100,0%

 

100,0%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld …………………..

53,2%

 

60,1%

 

54,3%

 

60,4%

 

Lífeyrisskuldbinding …………………………

2,3%

 

4,1%

 

2,6%

 

4,2%

 

Annar rekstrarkostnađur ……………………

35,5%

 

36,1%

 

36,1%

 

32,6%

 

Afskriftir ………………………………………

5,4%

 

6,5%

 

8,7%

 

9,8%

 

Fjármagnsliđir, nettó ………………………..

-4,6%

 

-0,6%

 

-2,7%

 

8,2%

 

Gjöld samtals 

91,8%

 

106,2%

 

99,0%

 

115,2%

 

Rekstrarniđurstađa fyrir óreglulega liđi ……

8,2%

 

-6,2%

 

1,0%

 

-15,2%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í krónum á íbúa:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur samtals ……………………..

372.483

 

364.936

 

429.680

 

418.313

 

Rekstrargjöld og fjármagnsliđir samtals ….

-341.893

 

-387.129

 

-425.619

 

-481.735

 

Óreglulegir liđir ………………………………

 

-22.592

 

 

 

-22.592

 

Rekstrarniđurstađa, (neikvćđ) …………….

30.590

 

-44.785

 

4.061

 

-86.014

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eignir …………………………………………

1.043.295

 

1.049.998

 

1.297.018

 

1.290.884

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ fé ……………………………………….

566.661

 

523.911

 

432.485

 

348.024

 

Skuldir og skuldbindingar ………………….

476.634

 

526.087

 

864.533

 

942.860

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ađrar lykiltölur:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall ………………………………

0,40

 

0,73

 

0,32

 

0,73

 

Eiginfjárhlutfall ………………………………

0,54

 

0,50

 

0,33

 

0,27

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Breyting á íbúafjölda

2003

 

2002

 

2001

 

2000

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Íbúafjöldi 1. desember ……………………..

1.393

 

1.397

 

1.399

 

1.366

 

 

 

 

 

 

 

Ársreikningur 2003.

 

Ársreikningur Sandgerđisbćjar og stofnana hans fyrir áriđ 2003var samţykktur í bćjarstjórn fimmtudaginn 10.06.2007.

 

Á síđustu tveimur árum hafa orđiđ umtalsverđar breytingar á bókhaldi sveitarfélaga og er ţar af leiđandi ađeins hćgt ađ birta lykiltölur áranna 2002 og 2003.  Helsta breytingin frá fyrri árum snýr ađ nýrri skipan rekstrareininga sveitarfélagsins, en starfseminni er nú skipt í A hluta annarsvegar og B hluta hinsvegar.  Til A hluta telst starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum en í B hluta eru fyrirtćki sem ađ hálfu eđa meirihluta eru í eigu sveitarfélagsins og eru rekin sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar.

 

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu 2003 námu 582,7 millj. kr. samkvćmt ársreikningi fyrir A og B hluta, en ţar af námu rekstrartekjur A hluta 508,4 millj. kr.  Álagningarhlutfall útsvars var 12,6% en lögbundiđ hámark ţess er 13,03%. 

 

Álagningarhlutfall fasteignagjalda í A-flokki nam 0,36% en lögbundiđ hámark ţess er 0,625% og í B-flokki nam álagningarhlutfalliđ 1,435% en lögbundiđ hámark ţess er 1,65%, ađ teknu tilliti til heimildar sveitarstjórnar til 25% hćkkunar beggja álagningarstofna. 

Rekstrarniđurstađa sveitarfélagsins, samkvćmt samanteknum ársreikningi A og B hluta, var neikvćđ um 119,8 millj. kr., en rekstrarniđurstađa A hluta var neikvćđ um 62,4 millj. kr. samkvćmt ársreikningi.  Eigiđ fé sveitarfélagsins í árslok 2003 nam 484,8 millj. kr. samkvćmt efnahagsreikningi, en ţar af nam eigiđ fé A hluta 729,8 millj. kr.

 

Neikvćđrar rekstrarniđurstöđu sveitarfélagsins má ađ hluta rekja til ţess ađ ţann 25. september 2003 dćmdi Hćstiréttur sveitarfélagiđ til ađ endurgreiđa Flugstöđ Leifs Eiríkssonar hf. fasteignagjöld, auk dráttarvaxta og kostnađar, ađ fjárhćđ 82,1 millj. kr. vegna fasteignagjalda á árunum 1998 til 2000.  Ástćđa dómsins voru mistök Fasteignamats ríkisins viđ útreikning álagningarstofns fasteignaskatts á framangreindum árum.  Ţví endurgreiddi  ríkissjóđur f.h. Fasteignamats ríkisins, sveitarfélaginu 70 millj. kr. samkvćmt sérstöku samkomulagi ţar um.

Auk ţess byggir framlag vegna jöfnunar tekjutaps sveitarfélaga á fasteignaskatti, sem greitt er af Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga, á fyrrgreindum álagningarstofnum.  Framlag jöfnunarsjóđs á árinu 2003 var ţví lćkkađ um 19,4 millj. kr. á árinu.

 

Annađ sem hafđi veruleg áhrif á rekstrarniđurstöđu sveitarfélagsins var ađ hćkkun lífeyrisskuldbindinga sveitarfélagsins varđ mun meiri en gert hafđi veriđ ráđ fyrir og nam sá mismunur 22,5 millj. kr.

 

Umtalsvert tekjutap var hjá Sandgerđishöfn, sem er B hluta fyrirtćki, vegna flutnings kvóta úr byggđarlaginu og ađ útgerđarađilar lögđu niđur vinnslu í Fiskimjölsverksmiđu stađarins.

Tekjur hafnarinnar áriđ 2002 voru 52 millj. kr en ađeins 40 millj. kr. áriđ 2003.  Fjármagnskostnađur hafnarinnar jókst verulega milli ára og var 11 millj. kr. hćrri en áćtlanir gerđu ráđ fyrir.

 

Í mars 2004 var gengiđ frá samningum viđ Fasteign hf um sölu á húsnćđi Grunnskóla, Íţróttamiđstöđvar og Samkomuhúss sveitafélagsins.  Söluandvirđinu verđur ráđstafađ til ađ greiđa niđur skuldir.  Einnig var ráđist í byggingu stjórnsýsluhúss í samvinnu viđ Búmenn og verđur kostnađi Sandgerđisbćjar mćtt međ sölu eigna sem hýsir starfsemi bćjarfélagsins.

 

Rekstrarumhverfi Sandgerđishafnar virđist vera ađ batna, tekjur aukast og hagrćtt hefur veriđ í rekstri.  En ţar sem höfnin er mjög skuldsett  eftir miklar hafnarframkvćmdir á síđustu árum, er ljóst ađ fjármagnskostnađur mun verđa henni mikill baggi.

 

Mikil uppbygging er í sveitarfélaginu um ţessar mundir og mun ţađ skila auknum tekjum á nćstu árum.

 

11. júní. 2004.

Sigurđur Valur Ásbjarnarson, bćjarstjóri.


Til baka