Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
BESS
Bessastađahreppur - Ársuppgjör   28.5.2004 10:31:03
Flokkur: Afkomufréttir   Skuldabréfafréttir      Íslenska
 Bessastađahreppur122003.pdf
Ársreikningur Bessastađahrepps fyrir áriđ 2003 var samţykktur í hreppsnefnd Bessastađahrepps ţann 25 maí

Ársreikningur Bessastađahrepps fyrir áriđ 2003 var samţykktur í hreppsnefnd Bessastađahrepps ţann 25 maí.

Ársreikningurinn er gerđur  í samrćmi viđ reikningsskil sveitarfélaga og er sömu reikningsskilaađferđum  beitt og áriđ 2002.

Starfsemi sveitarfélagsins er skipt í a og b-hluta. Til a-hluta telst sveitarsjóđur sem er ađalsjóđur sveitafélagsins auk annarra sjóđa og stofnana er sinna starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ međ skatttekjum, en auk ađalsjóđs er um ađ rćđa Eignasjóđ og Ţjónustumiđstöđ. Til b-hluta teljast stofnanir sveitarfélagsins, fyrirtćki og ađrar rekstrareiningar sem ađ hálfu eđa meiri hluta eru í eigu sveitarfélagsins og eru reknar sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar. Ţau fyrirtćki og stofnanir sem falla undir b-hluta eru Vatnsveita og Fráveita.

 

Fjárhagsstađa sveitarsjóđs er sterk ţrátt fyrir neikvćđa rekstrarniđurstöđu ársins 2003. Heildartekjur aukast milli ára um 3% sem er heldur minna en áćtlađ hafđi veriđ og munar ţar mest um lćgri útsvarstekjur. Rekstrargjöld, önnur en samţykkt rekstrarframlag til dvalar- og hjúkrunarheimilisins Holtsbúđar vegna uppgjörs fyrri ára, eru 9 milljónum krónum  hćrri en reiknađ var međ, einkum vegna aukningar í rekstri Álftanesskóla. Afskriftir og lífeyrisskuldbindingar 2003 voru í samrćmi viđ fjárhagsáćtlun. Nettó fjármagnsgjöld voru 8,5 milljónum krónum  undir áćtlun. Ný langtímalántaka og afborganir langtímaskulda 2003 voru í samrćmi viđ áćtlun. Fjárfestingar námu 13,4 milljónum krónum lćgri fjárhćđ en áćtlun gerđi ráđ fyrir.

 

Helstu niđurstöđur ársreiknings eru eftirfarandi:

 

 

 

 

Rekstrarreikningur  ársins 2003

 

 

Sjóđir í A hluta

 

Samantekiđ

A og B hluti

 

Tölur í ţús.

2003

Fjárhagsáćtlun

2003

Fjárhagsáćtlun

 

Tekjur

 

 

 

 

Skatttekjur

407.842

437.880

407.842

437.880

Framlag jöfnunarsjóđs

63.090

57.770

63.090

57.770

Ađrar tekjur

58.425

60.880

81.271

81.560

Samtals tekjur

529.357

556.530

552.203

577.210

Gjöld

 

 

 

 

Laun og launatengd gjöld

313.210

307.025

313.210

307.025

Annar rekstrarkostnađur

196.240

189.665

206.574

199.765

Samtals gjöld

509.450

496.690

519.784

506.790

Rekstrarniđurstađa fyrir afskriftir

19.907

59.840

32.419

70.420

Afskriftir

23.051

24.035

29.020

29.824

Rekstrarniđurstađa fyrir fjármagnsliđi

(3.144)

35.805

3.399

40.596

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

(18.354)

(26.804)

(25.504)

(34.071)

Rekstrarniđurstađa

(21.498)

9.001

(22.106)

6.525

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Efnahagsreikningur

 

Sjóđir í A hluta

 

 

Samantekiđ A og B hluti

 

Tölur í ţús

31.12.2003

31.12.2002

 31.12.2003

31.12.2002

Fastafjármunir

872.300

849.964

885.542

862.690

Veltufjármunir

79.332

65.067

70.165

57.024

Eignir samtals

951.631

915.031

955.707

919.715

Eigiđ fé

225.942

247.440

230.018

252.124

Lífeyrisskuldbinding

66.050

60.308

66.050

60.308

Langtímaskuldir

540.790

509.875

540.790

509.875

Skammtímaskuldir

118.849

97.408

118.849

97.408

Eigiđ fé og skuldir samtals

951.631

915.031

955.707

919.715

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjóđstreymi

 

Sjóđir í A hluta

 

 

Samantekiđ A og B hluti

 

Tölur í ţús

2003

Fjárhagsáćtlun

2003

Fjárhagsáćtlun

Veltufé frá rekstri

9.560

45.650

14.922

51.382

Handbćrt fé frá rekstri

405

29.150

6.891

34.882

Fjárfestingahreyfingar

(45.387)

(41.944)

(51.872)

(67.262)

Fjármögnunarhreyfingar

44.591

12.892

44.591

32.478

Hćkkun (lćkkun) handbćrs fjár

(390)

98

(390)

98

Handbćrt fé í upphafi árs

691

481

691

481

Handbćrt fé í lok árs

301

579

301

579

 

 

 

 

 

 

 

Frekari upplýsingar veita:

Gunnar Valur Gíslason sveitarstjóri

Sími: 5502300

Ţórđur Kristleifsson skrifstofustjóri

Sími: 5502300

 


Til baka