Markađsfréttir
  Útgefendur
  Fréttaflokkar
  Leit
  Vefur Kauphallar
  English version
    
Fyrirtćkjalisti > Nýjustu fréttir > Fréttir á ákveđnum degi > Fréttir frá tímabili
Prentvćn útgáfa
TNGI
Tangi - 3 mánađa uppgjör   14.5.2004 09:03:40
Flokkur: Afkomufréttir      Íslenska
 Tangi032004.pdf
 Tangi_Áritun endursk.pdf
 Tangi_Skýringar.pdf
Stórbćtt rekstrarafkoma Tanga hf

 

Árshlutauppgjör Tanga hf. janúar-mars 2004:

Hagnađur af rekstri
nam 26,9 milljónum króna

-Framlegđ rekstrar ríflega tvöfaldast á milli ára

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Janúar-mars

Janúar-mars

Janúar- mars

Janúar-mars

Janúar-mars

(Allar tölur eru í milljónum króna)

2004

2003

2002

2001

2000

 

 

 

 

 

Úr rekstrarreikningi:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstrartekjur

537,9 

486,7

732,0

514,1

513,2

 

Rekstrargjöld

403,1

427,2

530,5

383,6

431,6

 

Hagnađur fyrir afskr. og fjármagnsliđi

134,9

59,6

201,5

130,4

81,6

 

 

 

 

 

 

 

 

Afskriftir

-54,8   

-71,7

-58,7

-52,8

-48,3

 

Fjármagnsliđir nettó

-47,4

59,4

78,5

-116,1

-3,9

 

Hagnađur (-tap) af reglulegri starfs.

32,8  

47,3

221,2

-38,5

29,4

 

Tekju- og eignaskattur

-5,9

4,5

0

0

0

 

Ađrir liđir

 

 

0

0

-2,0

 

Hagnađur (-tap)

26,9

51,8

221,3

-38,5

27,4

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufé frá rekstri

110,0

43,7

184,1

76,3

 

51,8

 

Handbćrt fé

-44,9

59,2

57,5

-51,8

-8,0

 

 

 

 

 

 

 

Úr efnahagsreikningi:

31.03. 2004

 

31.03.

2003

31.03.

2002

31.03. 2001

31.03. 2000

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjármunir

1.111,1

678,1

768,9

570,2

494,0

 

Fastafjármunir

2.045,5

2.140,0

2.261,1

1.944,3

2.006,6

 

Skammtímaskuldir

723,3

703,8

713,1

759,6

681,1

 

Langtímaskuldir

1.380,9

1.195,0

1.449,5

1.490,0

1.211,4

 

Heildareignir skv. efnahagsreikningi

3.156,6

2.818,0

3.029,9

2.514,6

2.500,6

 

Eigiđ fé skv. efnahagsreikningi

989,6

877,9

867,4

265,0

608,2

 

Ţar af hlutafé

868,3

868,3

877,3

497,3

500,5

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kennitölur:

31.03. 2004

31.03.

2003

31.03.

2002

31.03. 2001

31.03. 2000

 

 

 

 

 

 

 

 

Veltufjárhlutfall

1,53

1,32

1,08

0,75

0,73

 

Eiginfjárhlutfall

31,4%

33,0%

28,6%

10,5%

24,3%

 

 

Hagnađur af reglulegri starfsemi Tanga hf. fyrir skatta nam 32,8 milljónum króna fyrstu ţrjá mánuđi ársins 2004 samanboriđ viđ 47,3 milljónir króna áriđ áđur.  Vergur hagnađur (EBIDTA) var 134,9 milljónir króna á móti 59,6 milljónum króna fyrstu ţrjá mánuđi ársins 2003. Veltufé frá rekstri nam 110,0 milljónum króna á fyrsta ársfjórđungi 2004 en var 43,8 milljónir króna á fyrsta ársfjórđungi 2003.

            Vergur hagnađur (EBITDA) nam 25,1% af rekstrartekjum á fyrsta ársfjórđungi 2004 samanboriđ viđ 12,2% af rekstrartekjum á sama tímabili áriđ 2003. Tekjur félagsins námu 537,9 milljónum króna og hćkkuđu um rúm 10% á milli ára. Rekstragjöld félagsins námu 403,1 milljón króna og lćkkuđu um tćp 6%. Fjármagnsliđir voru neikvćđir um 47,4 milljónir króna fyrstu ţrjá mánuđi ársins 2004 en mynduđu tekjur upp á 59,4 milljónir króna á sama tímibili áriđ 2003.

 

Íviđ meira af lođnu

Félagiđ tók á móti um 28 ţúsund tonnum af lođnu á fyrstu ţremur mánuđum ţessa árs á móti rúmum 26 ţúsund tonnum á sama tímabili áriđ 2003. Félagiđ lagđi sem fyrr áherslu á ađ nýta lođnuna til manneldis og frysti meira magn af lođnu en áđur á sama tímabili, eđa 6.200 tonn á móti 5.500 tonnum á sama tíma í fyrra. Frysting lođnunnar skilađi góđri framlegđ ađ ţessu sinni. Uppsjávarhluti félagsins, ţ.e. Sunnuberg, fiskimjölsverksmiđjan og uppsjávarfrystingin skiluđu stćrstum hluta framlegđarinnar.

Fyrstu ţrír mánuđir ársins hafa veriđ lakastir í rekstri bolfiskhluta félagsins, ţ.e. Brettings og bolfiskvinnslunnar. Reksturinn gekk ţó mun betur fyrstu ţrjá mánuđi ţessa árs en fyrstu ţrjá mánuđi síđasta árs.

            Bókfćrt eigiđ fé félagsins er nú 989,6 milljónir króna og hefur aukist um tćp 13% á milli ára. Eigiđ fé 31.3.2004 nam 31,35% af heildareignum en nam 31,15% 31.3.2003.  Međtaliđ í eigin fé er hlutafé ađ nafnvirđi 868,3 milljónir króna.

 

 

Framtíđarhorfur

Mikil óvissa er um veiđar mikilvćgra tegunda. Hafrannsóknastofnun hefur átt í erfiđleikum međ mćlingar á stofnstćrđ lođnustofnsins, ósamiđ er viđ Norđmenn um nýtingu norsk-íslensku síldarinnar og óheft veiđi annarra ţjóđa í kolmunna setja spurningamerki viđ framtíđarhorfur. Vćntingar um aukningu kolmunnakvóta til handa íslenskum skipum, sem ein sćta takmörkunum, hljóta ađ vera eđlilegar. Rćtist ţćr eru horfur rekstrar ţessa árs nokkuđ góđar. Stöđugar spár um styrkingu krónunnar geta ţó breytt ţeim horfum.

 

 

Fréttatilkynning frá Tanga hf. föstudaginn 15. maí 2004.

 Nánari upplýsingar gefur Vilhjálmur Vilhjálmsson framkvćmdastjóri í síma 894 4164.

 


Til baka